Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti heimsmeisturunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2019 13:00 Simone Bohme og Anne Mette Hansenby Getty/Lars Ronbog Svartfjallaland og Suður Kórea tryggðu sig áfram i milliriðla á HM kvenna í handbolta í Japan í dag og þær dönsku eiga enn möguleika eftir sigur á Brasilíu. Danir urðu á ná í stig á móti Brasilíu til að fá úrslitaleik á móti Frökkum í lokaumferðinni á föstudaginn. Dönsku stelpurnar stóðust þá pressu og unnu sex marka sigur, 24-18. Brasilía er þar með úr leik. Liðin sem eru örugg inn í milliriðla eru Suður Kórea (B-riðill), Þýskaland (B), Spánn (C), Svartfjallaland (C) og Rússland (D) en bæði Noregur og Svíþjóð eru ekki enn örugg áfram þrátt fyrir þrjá sigra í þremur leikjum. Leikurinn var jafn langt frá í seinni hálfleik en þá stungu þær dönsku af og unnu að lokum sex marka sigur eftir að hafa breytt stöðunni úr 18-17 í 24-17 á átta mínútna kafla. Heims- og Evrópumeistarar Frakka unnu mjög mikilvægan sigur á Þjóðverjum, 27-25, en þær þýsku höfðu unnið þrjá fyrstu leiki sína á mótinu og voru komnar áfram. Suður Kórea tryggði sér sæti í milliriðlinum með auðveldum sigri á Ástralíu en þær kóresku fóru líka á topp riðilsins þar sem að Þýskaland tapaði. Sigur Frakka á Þjóðverjum þýðir að liðinu nægir jafntefli í lokaleik sínum á móti Danmörku til þess að tryggja sér þriðja sætið í milliriðlinum. Svartfjallaland er komið áfram eftir eins marks sigur annan daginn í röð, að þessu sinni 27-26 sigur á Rúmeníu. Spánn var komið áfram áður en liðið vann 43-16 stórsigur á Kasakstan. Rúmenía og Ungverjaland keppa um síðasta sætið en þau hafa bæði fjögur stig og spila hreinan úrslitaleik í lokaumferðinni.Úrslitin á HM kvenna í handbolta í dag:B-riðill Ástralía - Suður Kórea 17-34 Þýskaland - Frakkland 25-27 Danmörk - Brasilía 24-17Stigin: Suður Kórea 7, Þýskaland 6, Frakkland 5, Danmörk 5, Brasilía 1, Ástralía 0C-riðill Kasakstan - Spánn 16-43 Svartfjallaland - Rúmenía 27-26 Ungverjaland - Senegal 30-20Stigin: Spánn 8, Svartfjallaland 8, Ungverjaland 4, Rúmenía 4, Senegal 0, Kasakstan 0. Handbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Svartfjallaland og Suður Kórea tryggðu sig áfram i milliriðla á HM kvenna í handbolta í Japan í dag og þær dönsku eiga enn möguleika eftir sigur á Brasilíu. Danir urðu á ná í stig á móti Brasilíu til að fá úrslitaleik á móti Frökkum í lokaumferðinni á föstudaginn. Dönsku stelpurnar stóðust þá pressu og unnu sex marka sigur, 24-18. Brasilía er þar með úr leik. Liðin sem eru örugg inn í milliriðla eru Suður Kórea (B-riðill), Þýskaland (B), Spánn (C), Svartfjallaland (C) og Rússland (D) en bæði Noregur og Svíþjóð eru ekki enn örugg áfram þrátt fyrir þrjá sigra í þremur leikjum. Leikurinn var jafn langt frá í seinni hálfleik en þá stungu þær dönsku af og unnu að lokum sex marka sigur eftir að hafa breytt stöðunni úr 18-17 í 24-17 á átta mínútna kafla. Heims- og Evrópumeistarar Frakka unnu mjög mikilvægan sigur á Þjóðverjum, 27-25, en þær þýsku höfðu unnið þrjá fyrstu leiki sína á mótinu og voru komnar áfram. Suður Kórea tryggði sér sæti í milliriðlinum með auðveldum sigri á Ástralíu en þær kóresku fóru líka á topp riðilsins þar sem að Þýskaland tapaði. Sigur Frakka á Þjóðverjum þýðir að liðinu nægir jafntefli í lokaleik sínum á móti Danmörku til þess að tryggja sér þriðja sætið í milliriðlinum. Svartfjallaland er komið áfram eftir eins marks sigur annan daginn í röð, að þessu sinni 27-26 sigur á Rúmeníu. Spánn var komið áfram áður en liðið vann 43-16 stórsigur á Kasakstan. Rúmenía og Ungverjaland keppa um síðasta sætið en þau hafa bæði fjögur stig og spila hreinan úrslitaleik í lokaumferðinni.Úrslitin á HM kvenna í handbolta í dag:B-riðill Ástralía - Suður Kórea 17-34 Þýskaland - Frakkland 25-27 Danmörk - Brasilía 24-17Stigin: Suður Kórea 7, Þýskaland 6, Frakkland 5, Danmörk 5, Brasilía 1, Ástralía 0C-riðill Kasakstan - Spánn 16-43 Svartfjallaland - Rúmenía 27-26 Ungverjaland - Senegal 30-20Stigin: Spánn 8, Svartfjallaland 8, Ungverjaland 4, Rúmenía 4, Senegal 0, Kasakstan 0.
Handbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira