Zidane setur Bale ekki í golf bann Anton Ingi Leifsson skrifar 7. desember 2019 11:00 Bale kemur inn á í leiknum gegn PSG í Meistaradeildinni fyrir ekki svo löngu. vísir/getty Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur ekki sett Gareth Bale, leikmann liðsins, í golf bann en hann hefur verið útnefndur golfarinn í leikmannahópi liðsins. Bale olli miklu fjaðrafoki á Spáni í síðasta mánuði er hann hélt á borða eftir að Wales tryggði sér sæti á EM 2020 sem stóð á: „Wales. Golf. Madrid. Í þessari röð.“ Wales mun ekki leyfa Bale að spila golf á EM 2020 þar sem Ryan Giggs, stjóri liðsins, sagði að leikmennirnir ættu að einbeita sér að fótbolta en ekki einhverju allt öðru. Þegar Zidane var spurður út í það sama svaraði hann: „Ég mun segja þér mitt svar en kannski mun félagið gera eitthvað annað. Ég mun ekki banna Gareth eða neinum öðrum leikmanni að gera eitthvað,“ sagði Zidane á blaðamannafundi í gær.Gareth Bale will not be banned from playing golf, says Real Madrid boss Zidanehttps://t.co/R1xlzAaxg9 — The Sun Football (@TheSunFootball) December 6, 2019 „Þeir eru allir fullorðnir menn og vita hvað þeir þurfa að gera. Ég er ekki að fara segja það við neinn leikmann.“ Bale byrjaði sinn fyrsta leik um síðustu helgi síðan 5. október en hann spilaði þá í 2-1 sigri Real á Alaves. Hann verður hins veagr ekki með í dag er liðið mætir Espanyol.The guys will rest up and undergo their final preparations at #RMCity ahead of tomorrow's match @RCDEspanyol! @PalladiumHG | #MVPalladiumpic.twitter.com/iN4qTvDo6t — Real Madrid C.F. (@realmadriden) December 6, 2019 Spænski boltinn Tengdar fréttir Giggs bannar Bale að spila golf á EM Walesverjinn fær ekki að spila golf á meðan EM 2020 stendur. 2. desember 2019 23:30 Bale er ekki hamingjusamur hjá Real Madrid Umboðsmaður Gareth Bale hefur gefið því undir fótinn að leikmaðurinn muni yfirgefa herbúðir Real Madrid í janúar. 6. desember 2019 12:00 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur ekki sett Gareth Bale, leikmann liðsins, í golf bann en hann hefur verið útnefndur golfarinn í leikmannahópi liðsins. Bale olli miklu fjaðrafoki á Spáni í síðasta mánuði er hann hélt á borða eftir að Wales tryggði sér sæti á EM 2020 sem stóð á: „Wales. Golf. Madrid. Í þessari röð.“ Wales mun ekki leyfa Bale að spila golf á EM 2020 þar sem Ryan Giggs, stjóri liðsins, sagði að leikmennirnir ættu að einbeita sér að fótbolta en ekki einhverju allt öðru. Þegar Zidane var spurður út í það sama svaraði hann: „Ég mun segja þér mitt svar en kannski mun félagið gera eitthvað annað. Ég mun ekki banna Gareth eða neinum öðrum leikmanni að gera eitthvað,“ sagði Zidane á blaðamannafundi í gær.Gareth Bale will not be banned from playing golf, says Real Madrid boss Zidanehttps://t.co/R1xlzAaxg9 — The Sun Football (@TheSunFootball) December 6, 2019 „Þeir eru allir fullorðnir menn og vita hvað þeir þurfa að gera. Ég er ekki að fara segja það við neinn leikmann.“ Bale byrjaði sinn fyrsta leik um síðustu helgi síðan 5. október en hann spilaði þá í 2-1 sigri Real á Alaves. Hann verður hins veagr ekki með í dag er liðið mætir Espanyol.The guys will rest up and undergo their final preparations at #RMCity ahead of tomorrow's match @RCDEspanyol! @PalladiumHG | #MVPalladiumpic.twitter.com/iN4qTvDo6t — Real Madrid C.F. (@realmadriden) December 6, 2019
Spænski boltinn Tengdar fréttir Giggs bannar Bale að spila golf á EM Walesverjinn fær ekki að spila golf á meðan EM 2020 stendur. 2. desember 2019 23:30 Bale er ekki hamingjusamur hjá Real Madrid Umboðsmaður Gareth Bale hefur gefið því undir fótinn að leikmaðurinn muni yfirgefa herbúðir Real Madrid í janúar. 6. desember 2019 12:00 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Giggs bannar Bale að spila golf á EM Walesverjinn fær ekki að spila golf á meðan EM 2020 stendur. 2. desember 2019 23:30
Bale er ekki hamingjusamur hjá Real Madrid Umboðsmaður Gareth Bale hefur gefið því undir fótinn að leikmaðurinn muni yfirgefa herbúðir Real Madrid í janúar. 6. desember 2019 12:00