Baldur Sigurðsson í FH | Sjáðu viðtal við hann á fyrstu æfingunni Anton Ingi Leifsson skrifar 11. nóvember 2019 19:14 Baldur er mættur í svart og hvítt á nýjan leik. vísir/skjáskot Baldur Sigurðsson er genginn í raðir FH en Fimleikafélagið staðfesti þetta á miðlum sínum í kvöld. Baldur kemur til FH frá Stjörnunni en hann samdi ekki áfram við félagið eftir tímabilið í sumar eftir að hafa leikið í Garðabæ frá árinu 2016. Þar áður hafði hann leikið í atvinnumennsku sem og með KR og Keflavík en hann er uppalinn á Húsavík þar sem hann hóf sinn meistaraflokksferil með Völsungi. Baldur hefur leikið 417 leiki í meistaraflokki og skorað í þeim 100 mörk en hann semur til FH til eins árs. Guðjón Guðmundsson hitti á Baldur í dag er hann var á sinni fyrstu æfingu með FH í nýju knattspyrnuhúsi þeirra, Skessunni. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan.Klippa: Baldur Sigurðsson í FH „Mér líst feikilega vel á þetta. Það er ekki leiðinlegt að koma á fyrstu æfinguna í þessari höll. Það er góð tilfinning að vera kominn í lið eins og FH,“ sagði Baldur. Tók þetta langan tíma að skrifa undir hjá FH? „Þetta var kannski tvær eða þrjár vikur. Eftir að þetta kom upp með Stjörnuna þurfti maður að hugsa kostina vel. Maður vissi ekki hvað myndi bjóðast. Áhuginn var góður og ég er ánægður með það.“ „Ég er ánægður með að maður sé eftirsóknarverður í samráði við fjölskyldu og hvað sé best fyrir mann. Ég er virkilega ánægður með þessa lendingu.“ Hvaða hlutverki er Baldri ætlað í Fimleikafélaginu? „Það á eftir að koma í ljós. Ég held að ég sé að koma inn sem þessi leikmaður sem ég er; ákveðinn leiðtogi og með mikinn metnað. Mér finnst ég hafa mikið fram að færa og ég trúi því að við getum gert góða hluti næsta sumar.“ „Hérna er besta aðstaða landsins. Punktur. Ég er virkilega spenntur að nýta hana. Þessi höll sýnir að þetta er algjörlega frábært,“ sagði Baldur að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Baldur Sigurðsson er genginn í raðir FH en Fimleikafélagið staðfesti þetta á miðlum sínum í kvöld. Baldur kemur til FH frá Stjörnunni en hann samdi ekki áfram við félagið eftir tímabilið í sumar eftir að hafa leikið í Garðabæ frá árinu 2016. Þar áður hafði hann leikið í atvinnumennsku sem og með KR og Keflavík en hann er uppalinn á Húsavík þar sem hann hóf sinn meistaraflokksferil með Völsungi. Baldur hefur leikið 417 leiki í meistaraflokki og skorað í þeim 100 mörk en hann semur til FH til eins árs. Guðjón Guðmundsson hitti á Baldur í dag er hann var á sinni fyrstu æfingu með FH í nýju knattspyrnuhúsi þeirra, Skessunni. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan.Klippa: Baldur Sigurðsson í FH „Mér líst feikilega vel á þetta. Það er ekki leiðinlegt að koma á fyrstu æfinguna í þessari höll. Það er góð tilfinning að vera kominn í lið eins og FH,“ sagði Baldur. Tók þetta langan tíma að skrifa undir hjá FH? „Þetta var kannski tvær eða þrjár vikur. Eftir að þetta kom upp með Stjörnuna þurfti maður að hugsa kostina vel. Maður vissi ekki hvað myndi bjóðast. Áhuginn var góður og ég er ánægður með það.“ „Ég er ánægður með að maður sé eftirsóknarverður í samráði við fjölskyldu og hvað sé best fyrir mann. Ég er virkilega ánægður með þessa lendingu.“ Hvaða hlutverki er Baldri ætlað í Fimleikafélaginu? „Það á eftir að koma í ljós. Ég held að ég sé að koma inn sem þessi leikmaður sem ég er; ákveðinn leiðtogi og með mikinn metnað. Mér finnst ég hafa mikið fram að færa og ég trúi því að við getum gert góða hluti næsta sumar.“ „Hérna er besta aðstaða landsins. Punktur. Ég er virkilega spenntur að nýta hana. Þessi höll sýnir að þetta er algjörlega frábært,“ sagði Baldur að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira