Grímur: Ég töfra ekki kanínur upp úr hatti Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 11. nóvember 2019 21:30 Grímur Hergeirsson er þjálfari Selfoss. vísir/daníel þór Grímur Hergeirsson, þjálfari Selfoss, var ósáttur við leik sinna manna í dag eftir sjö marka tap á Ásvöllum. Hann segir þetta skammarlegt. „Við vorum alls ekki nógu góðir. Við vorum á hælunum varnarlega, þú vinnur ekki Hauka þannig,“ sagði Grímur eftir leikinn. „Þetta er nátturlega ekki boðlegt, ég þarf að fara yfir þetta með strákunum. Að sýna ekki ákefð og tempó í svona leik er skammarlegt.“ sagði Grímur hundfúll með frammistöðu sinna manna í dag „Haukarnir voru bara betri á öllum sviðum, svo einfalt er það.“ Haukur Þrastarson var sem fyrr atkvæðamestur í liði Selfoss, Haukarnir reyndu hvað þeir gátu að loka á hann og tókst það á köflum. Grímur viðurkennir að hann þurfi virkilega á framlagi frá öðrum leikmönnum sóknarlega. „Jú ég þarf það en menn verða líka að stíga upp sjálfir. Ég töfra ekki kanínur upp úr hatti. Menn verða að sækja á markið og hafa hjarta í það að taka af skarið,“ sagði Grímur að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Selfoss 36-29 | Haukar hefndu ófaranna frá því í úrslitaeinvíginu Haukar eru með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar. 11. nóvember 2019 22:00 Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Í beinni: Chelsea - Leicester | Maresca-slagurinn Enski boltinn Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Sjá meira
Grímur Hergeirsson, þjálfari Selfoss, var ósáttur við leik sinna manna í dag eftir sjö marka tap á Ásvöllum. Hann segir þetta skammarlegt. „Við vorum alls ekki nógu góðir. Við vorum á hælunum varnarlega, þú vinnur ekki Hauka þannig,“ sagði Grímur eftir leikinn. „Þetta er nátturlega ekki boðlegt, ég þarf að fara yfir þetta með strákunum. Að sýna ekki ákefð og tempó í svona leik er skammarlegt.“ sagði Grímur hundfúll með frammistöðu sinna manna í dag „Haukarnir voru bara betri á öllum sviðum, svo einfalt er það.“ Haukur Þrastarson var sem fyrr atkvæðamestur í liði Selfoss, Haukarnir reyndu hvað þeir gátu að loka á hann og tókst það á köflum. Grímur viðurkennir að hann þurfi virkilega á framlagi frá öðrum leikmönnum sóknarlega. „Jú ég þarf það en menn verða líka að stíga upp sjálfir. Ég töfra ekki kanínur upp úr hatti. Menn verða að sækja á markið og hafa hjarta í það að taka af skarið,“ sagði Grímur að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Selfoss 36-29 | Haukar hefndu ófaranna frá því í úrslitaeinvíginu Haukar eru með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar. 11. nóvember 2019 22:00 Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Í beinni: Chelsea - Leicester | Maresca-slagurinn Enski boltinn Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Selfoss 36-29 | Haukar hefndu ófaranna frá því í úrslitaeinvíginu Haukar eru með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar. 11. nóvember 2019 22:00