Tveir milljarðar til Sjálfsbjargar á þremur árum en enginn þjónustusamningur til Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. nóvember 2019 19:00 Þórdís Rún Þórisdóttir framkvæmdarstjóri Sjálfsbjargarheimilisins hitti fulltrúa heilbrigðisráðuneytisins í dag til að ræða um stefnumótun fyrir Sjálfsbjargarheimilið. Engir samningar hafa verið fyrir hendi milli Sjálfsbjargar og ríkisins þrátt fyrir að árlegt framlag úr ríkissjóði hafi numið milli sex og sjö hundruð milljónum króna. Heilbrigðisráðherra vinnur að stefnumótun fyrir málaflokkinn. Félagasamtökin Sjálfsbjörg reka Sjálfsbjargarheimilið og hefur í áravís fengið til þess framlagi úr ríkissjóði en samtals nemur heildarframlagið síðustu þrjú ár ríflega tveimur milljörðum króna. Eftir því sem næst verður komist hefur þjónustusamningur aldrei verið gerður þannig að ríkið hefur ekki haft neitt formlegt eftirlit eða umsjón með hvernig fjármagninu er varið. Heilbrigðisráðuneytið og stjórnendur Sjálfsbjargar hittust í dag til að fara yfir þessi mál og framtíðaráform um Sjálfsbjargarheimilið. Framlag ríkisins til Sjálfsbjargarheimilisins á árunum 2017 til 2019 í milljónum króna.Stöð 2Þórdís Rún Þórisdóttir framkvæmdarstjóri Sjálfsbjargarheimilisins segir að byrjað hafi verið að eiga fundi um þessi mál strax í vor. „Ráðuneytið er að að ráðast í stefnumótun á sviði endurhæfingar og vonumst þá til þess að það leiði til samningsgerðar eða frekari samstarf við ráðuneytið,“ segir Þórdís. Aðspurð um hvort hún viti af hverju slíkur samningur hafi ekki verið gerður segir Þórdís: Við höfum verið á föstum fjárlögum frá 1992 frá ríkinu, en við erum ekki eina stofnunin sem er án samnings en væntanlega þegar búið er að gera stefnu þá verður væntanlega gengið frá samningi. Það er engin dagsetning komin á þetta en samtalið við heilbrigðisráðuneytið heldur áfram,“ segir hún að lokum. Félagsmál Heilbrigðismál Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Sjá meira
Engir samningar hafa verið fyrir hendi milli Sjálfsbjargar og ríkisins þrátt fyrir að árlegt framlag úr ríkissjóði hafi numið milli sex og sjö hundruð milljónum króna. Heilbrigðisráðherra vinnur að stefnumótun fyrir málaflokkinn. Félagasamtökin Sjálfsbjörg reka Sjálfsbjargarheimilið og hefur í áravís fengið til þess framlagi úr ríkissjóði en samtals nemur heildarframlagið síðustu þrjú ár ríflega tveimur milljörðum króna. Eftir því sem næst verður komist hefur þjónustusamningur aldrei verið gerður þannig að ríkið hefur ekki haft neitt formlegt eftirlit eða umsjón með hvernig fjármagninu er varið. Heilbrigðisráðuneytið og stjórnendur Sjálfsbjargar hittust í dag til að fara yfir þessi mál og framtíðaráform um Sjálfsbjargarheimilið. Framlag ríkisins til Sjálfsbjargarheimilisins á árunum 2017 til 2019 í milljónum króna.Stöð 2Þórdís Rún Þórisdóttir framkvæmdarstjóri Sjálfsbjargarheimilisins segir að byrjað hafi verið að eiga fundi um þessi mál strax í vor. „Ráðuneytið er að að ráðast í stefnumótun á sviði endurhæfingar og vonumst þá til þess að það leiði til samningsgerðar eða frekari samstarf við ráðuneytið,“ segir Þórdís. Aðspurð um hvort hún viti af hverju slíkur samningur hafi ekki verið gerður segir Þórdís: Við höfum verið á föstum fjárlögum frá 1992 frá ríkinu, en við erum ekki eina stofnunin sem er án samnings en væntanlega þegar búið er að gera stefnu þá verður væntanlega gengið frá samningi. Það er engin dagsetning komin á þetta en samtalið við heilbrigðisráðuneytið heldur áfram,“ segir hún að lokum.
Félagsmál Heilbrigðismál Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Sjá meira