Kílóið af sykri hækkar um tæpar 200 krónur á Grænlandi Atli Ísleifsson skrifar 19. nóvember 2019 10:50 Frá Nuuk, höfuðborg Grænlands. Getty Sykurskattur og hækkun áfengis- og tóbaksgjalds er meðal þess sem tók gildi á Grænlandi í nótt. Þannig hækkar kílóverðið á sykri um 10 danskar krónur og 31 aur, um 189 krónur íslenskra króna, sem skilar sér einnig í verðhækkun á öllum sykruðum vörum. Ráðherrar í ríkisstjórn Grænlands segir að aukin velferð krefjist forgangsröðunar. Það eru ekki bara gjöld á sykri, áfengi og tóbak sem hækkaði í nótt, heldur leggjast nú til að mynda þrjár danskar krónur, um 55 íslenskar, á plastpoka. Vittus Qujaukitsoq, fjármálaráðherra Grænlands, segir að tekjurnar af hækkununum verði nýttar til að skapa betri lífsskilyrði fyrir börn og fjölskyldur á Grænlandi. „Það er þörf fyrir að verja meiri peningum til að bæta menntunarstig í landinu,“ segir Qujaukitsoq í samtali við Sermitsiaq. Hann segir þetta ekki vera skemmtilega forgangsbreytingu, en nauðsynlega. Hækkarnirnar eru hluti af fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Siumut, flokks Kim Kielsen forsætisráðherra, og Nunatta Qitornai. Stjórnin nýtur stuðnings flokksins Demokraatit. Búist er við að skattabreytingatillögurnar skili um 200 milljónum danskra króna í grænlenska ríkiskassann á næstu fjórum árum. Grænland Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Sykurskattur og hækkun áfengis- og tóbaksgjalds er meðal þess sem tók gildi á Grænlandi í nótt. Þannig hækkar kílóverðið á sykri um 10 danskar krónur og 31 aur, um 189 krónur íslenskra króna, sem skilar sér einnig í verðhækkun á öllum sykruðum vörum. Ráðherrar í ríkisstjórn Grænlands segir að aukin velferð krefjist forgangsröðunar. Það eru ekki bara gjöld á sykri, áfengi og tóbak sem hækkaði í nótt, heldur leggjast nú til að mynda þrjár danskar krónur, um 55 íslenskar, á plastpoka. Vittus Qujaukitsoq, fjármálaráðherra Grænlands, segir að tekjurnar af hækkununum verði nýttar til að skapa betri lífsskilyrði fyrir börn og fjölskyldur á Grænlandi. „Það er þörf fyrir að verja meiri peningum til að bæta menntunarstig í landinu,“ segir Qujaukitsoq í samtali við Sermitsiaq. Hann segir þetta ekki vera skemmtilega forgangsbreytingu, en nauðsynlega. Hækkarnirnar eru hluti af fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Siumut, flokks Kim Kielsen forsætisráðherra, og Nunatta Qitornai. Stjórnin nýtur stuðnings flokksins Demokraatit. Búist er við að skattabreytingatillögurnar skili um 200 milljónum danskra króna í grænlenska ríkiskassann á næstu fjórum árum.
Grænland Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira