Seinni bylgjan: Undrandi yfir varnarleik Stjörnunnar í lokasókninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. nóvember 2019 15:00 Strákarnir í Seinni bylgjunni voru afar undrandi á þeirri ákvörðun Rúnars Sigtryggssonar, þjálfara Stjörnunnar, að taka Hauk Þrastarson úr umferð í lokasókn Selfoss í leik liðanna í Olís-deild karla í gær. Bæði lið voru með mann í skammarkróknum á þessum tíma. Selfyssingar tóku markvörðinn af velli og spiluðu með sex í sókn. Og þrátt fyrir að vera aðeins fimm í vörn tóku Stjörnumenn Hauk úr umferð. Sú áhætta borgaði sig ekki því Selfyssingar bjuggu til dauðafæri á línunni fyrir Atla Ævar Ingólfsson sem skoraði sigurmark Íslandsmeistaranna. Lokatölur 31-30, Selfossi í vil. „Þetta er mjög skrítið. Ég næ ekki alveg upp í þetta. Þeir eru manni færri, taka mann út og rjúka svo út úr vörninni,“ sagði Guðlaugur Arnarsson. Halldór Sigfússon tók í sama streng. „Að vera fimm á móti sex og taka mann úr umferð á síðustu sekúndunum. Það er sérstakt. Ég hef ekki séð það áður.“ Stjörnumenn tóku Hauk úr umferð stóran hluta seinni hálfleiks og það gaf góða raun. „Ég skildi alveg hvað Rúnar var að gera í leiknum sjálfum, að taka Hauk úr umferð. En þá var hann með fleiri varnarmenn. Þeir gerðu þetta vel og unnu góða bolta. En að gera þetta þarna, manni færri líka, ég næ ekki upp í það,“ sagði Guðlaugur. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Ásgeir Örn gaus en var líklega heppinn að sleppa við rautt Haukamaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson var rekinn af velli í leiknum á móti Aftureldingu fyrir að gefa olnbogaskot í sókninni. 5. nóvember 2019 12:30 Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 31-30 | Atli Ævar hetjan á Selfossi Selfoss vann dramatískan sigur á Stjörnunni í rosalegum leik á Selfossi í kvöld. 4. nóvember 2019 22:15 Seinni bylgjan: Bestu gamlingjarnir í Olís-deild karla Guðlaugur Arnarsson, einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, tók saman lista yfir fimm bestu leikmenn Olís-deildar karla sem eru 35 ára og eldri. 5. nóvember 2019 14:30 Seinni bylgjan: Alvöru blásari og alvöru ástríða hjá Snorra Steini Tímabilið hefur ekki byrjað vel hjá Valsmönnum í Olís deild karla í handbolta og pressan hefur verið að aukast á Snorra Stein Guðjónsson þjálfara. Leikurinn á móti ÍR í síðustu umferð var lykilleikur í að snúa því við og það sáu Seinni bylgju menn á þjálfara Hlíðarendaliðsins. 5. nóvember 2019 10:00 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fleiri fréttir „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Sjá meira
Strákarnir í Seinni bylgjunni voru afar undrandi á þeirri ákvörðun Rúnars Sigtryggssonar, þjálfara Stjörnunnar, að taka Hauk Þrastarson úr umferð í lokasókn Selfoss í leik liðanna í Olís-deild karla í gær. Bæði lið voru með mann í skammarkróknum á þessum tíma. Selfyssingar tóku markvörðinn af velli og spiluðu með sex í sókn. Og þrátt fyrir að vera aðeins fimm í vörn tóku Stjörnumenn Hauk úr umferð. Sú áhætta borgaði sig ekki því Selfyssingar bjuggu til dauðafæri á línunni fyrir Atla Ævar Ingólfsson sem skoraði sigurmark Íslandsmeistaranna. Lokatölur 31-30, Selfossi í vil. „Þetta er mjög skrítið. Ég næ ekki alveg upp í þetta. Þeir eru manni færri, taka mann út og rjúka svo út úr vörninni,“ sagði Guðlaugur Arnarsson. Halldór Sigfússon tók í sama streng. „Að vera fimm á móti sex og taka mann úr umferð á síðustu sekúndunum. Það er sérstakt. Ég hef ekki séð það áður.“ Stjörnumenn tóku Hauk úr umferð stóran hluta seinni hálfleiks og það gaf góða raun. „Ég skildi alveg hvað Rúnar var að gera í leiknum sjálfum, að taka Hauk úr umferð. En þá var hann með fleiri varnarmenn. Þeir gerðu þetta vel og unnu góða bolta. En að gera þetta þarna, manni færri líka, ég næ ekki upp í það,“ sagði Guðlaugur. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Ásgeir Örn gaus en var líklega heppinn að sleppa við rautt Haukamaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson var rekinn af velli í leiknum á móti Aftureldingu fyrir að gefa olnbogaskot í sókninni. 5. nóvember 2019 12:30 Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 31-30 | Atli Ævar hetjan á Selfossi Selfoss vann dramatískan sigur á Stjörnunni í rosalegum leik á Selfossi í kvöld. 4. nóvember 2019 22:15 Seinni bylgjan: Bestu gamlingjarnir í Olís-deild karla Guðlaugur Arnarsson, einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, tók saman lista yfir fimm bestu leikmenn Olís-deildar karla sem eru 35 ára og eldri. 5. nóvember 2019 14:30 Seinni bylgjan: Alvöru blásari og alvöru ástríða hjá Snorra Steini Tímabilið hefur ekki byrjað vel hjá Valsmönnum í Olís deild karla í handbolta og pressan hefur verið að aukast á Snorra Stein Guðjónsson þjálfara. Leikurinn á móti ÍR í síðustu umferð var lykilleikur í að snúa því við og það sáu Seinni bylgju menn á þjálfara Hlíðarendaliðsins. 5. nóvember 2019 10:00 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fleiri fréttir „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Sjá meira
Seinni bylgjan: Ásgeir Örn gaus en var líklega heppinn að sleppa við rautt Haukamaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson var rekinn af velli í leiknum á móti Aftureldingu fyrir að gefa olnbogaskot í sókninni. 5. nóvember 2019 12:30
Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 31-30 | Atli Ævar hetjan á Selfossi Selfoss vann dramatískan sigur á Stjörnunni í rosalegum leik á Selfossi í kvöld. 4. nóvember 2019 22:15
Seinni bylgjan: Bestu gamlingjarnir í Olís-deild karla Guðlaugur Arnarsson, einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, tók saman lista yfir fimm bestu leikmenn Olís-deildar karla sem eru 35 ára og eldri. 5. nóvember 2019 14:30
Seinni bylgjan: Alvöru blásari og alvöru ástríða hjá Snorra Steini Tímabilið hefur ekki byrjað vel hjá Valsmönnum í Olís deild karla í handbolta og pressan hefur verið að aukast á Snorra Stein Guðjónsson þjálfara. Leikurinn á móti ÍR í síðustu umferð var lykilleikur í að snúa því við og það sáu Seinni bylgju menn á þjálfara Hlíðarendaliðsins. 5. nóvember 2019 10:00