Swinson viss um að hún væri betri forsætisráðherra en Johnson og Corbyn Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 5. nóvember 2019 19:00 Þetta verða fyrstu kosningar Frjálslyndra demókrata undir stjórn Jo Swinson. Vísir/AP Frjálslyndir Demókratar á Bretlandi settu kosningabaráttu sína formlega í dag. Þeir lofa áframhaldandi veru í Evrópusambandinu. Þetta verða fyrstu kosningar Frjálslyndra demókrata undir stjórn Jo Swinson. Hún tók við flokknum af Vince Cable í júlí en í maí hafði flokkurinn þrefaldað fylgi sitt í Evrópuþingkosningum. Flokksmenn hafa reynt að skapa sér sérstöðu með því að tala opinskátt um að hætta við útgöngu úr Evrópusambandinu, komist flokkurinn til valda. Um nákvæmlega það snerist einmitt ræða Swinson í dag. Sagði að á hefðbundnari tímum hefði markmiðið ef til vill verið að tvöfalda sætafjölda flokksins. Landið þarnast þess að við séum djarfari núna og við tökum þeirri áskorun. Af því valið stendur um framtíð landsins okkar fyrir komandi kynslóðir,“ sagði Swinson og hélt áfram: „Ég bjóst aldrei við því að ég myndi standa hérna og segja að ég væri í framboði til að verða forsætisráðherra. En þegar ég lít á Boris Johnson og Jeremy Corbyn er ég algerlega viss um að ég gæti staðið mig betur en hvor þeirra um sig.“Flokkur Swinson mælist þó ekki jafnvel og Íhaldsflokkurinn né Verkamannaflokkurinn í könnunum. Fylgið er þó töluvert umfram það sem var í síðustu kosningum. Einmenningskjördæmi eru í Bretlandi og því alls ekki víst að þessi sautján prósent myndu skila sama hlutfalli þingsæta. Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Frjálslyndir Demókratar á Bretlandi settu kosningabaráttu sína formlega í dag. Þeir lofa áframhaldandi veru í Evrópusambandinu. Þetta verða fyrstu kosningar Frjálslyndra demókrata undir stjórn Jo Swinson. Hún tók við flokknum af Vince Cable í júlí en í maí hafði flokkurinn þrefaldað fylgi sitt í Evrópuþingkosningum. Flokksmenn hafa reynt að skapa sér sérstöðu með því að tala opinskátt um að hætta við útgöngu úr Evrópusambandinu, komist flokkurinn til valda. Um nákvæmlega það snerist einmitt ræða Swinson í dag. Sagði að á hefðbundnari tímum hefði markmiðið ef til vill verið að tvöfalda sætafjölda flokksins. Landið þarnast þess að við séum djarfari núna og við tökum þeirri áskorun. Af því valið stendur um framtíð landsins okkar fyrir komandi kynslóðir,“ sagði Swinson og hélt áfram: „Ég bjóst aldrei við því að ég myndi standa hérna og segja að ég væri í framboði til að verða forsætisráðherra. En þegar ég lít á Boris Johnson og Jeremy Corbyn er ég algerlega viss um að ég gæti staðið mig betur en hvor þeirra um sig.“Flokkur Swinson mælist þó ekki jafnvel og Íhaldsflokkurinn né Verkamannaflokkurinn í könnunum. Fylgið er þó töluvert umfram það sem var í síðustu kosningum. Einmenningskjördæmi eru í Bretlandi og því alls ekki víst að þessi sautján prósent myndu skila sama hlutfalli þingsæta.
Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira