Innlent

Margrét verður útvarpsstjóri um sinn

Samúel Karl Ólason skrifar
Til stendur að auglýsa stöðu Útvarpsstjóra bráðlega.
Til stendur að auglýsa stöðu Útvarpsstjóra bráðlega. Vísir/Vilhelm

Margrét Magnúsdóttur, skrifstofustjóri Ríkisútvarpsins, hefur verið ráðin sem starfandi útvarpsstjóri. Hún mun taka við þegar Magnús Geir Þórðarson hættir sem útvarpsstjóri í janúar en hann hefur verið ráðinn sem Þjóðleikhússtjóri.

Í yfirlýsingu á vef RÚV segir að stjórn stofnunarinnar hafi komist að þessari niðurstöðu fyrr í dag. Þar kemur einnig fram að samið verði við Magnús Geir á næstunni um það hvernig starfslokum hans verður háttað.



Til stendur að auglýsa stöðu Útvarpsstjóra bráðlega.


Tengdar fréttir

Magnús Geir verður næsti Þjóðleikhússtjóri

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóra sem Þjóðleikhússtjóra frá og með 1. janúar 2020.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×