Kristján nýr framkvæmdastjóri EFFAT Atli Ísleifsson skrifar 7. nóvember 2019 07:25 Kristján Bragason starfaði sem framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins í fimm ár. SGS Kristján Bragason var kosinn nýr framkvæmdastjóri EFFAT, samtökum launafólks í matvæla-, ferðaþjónustu og landbúnaði, á þingi samtakanna í gær. EFFAT (e. European Federation of Food, Agcricultue and Tourism Trade Unions) hefur innan sinna vébanda 1,2 milljónir félagsmanna. Í tilkynningu frá Starfsgreinasambandinu segir að framkvæmdastjórinn sé kosinn í beinni kosningu af þingfulltrúum. „Það er einkar ánægjulegt fyrir okkur í Starfsgreinasambandinu að Kristján Bragason, sem nú starfar sem framkvæmdastjóri Nordisk Union (NU-HRCT) og var framkvæmdastjóri SGS í fimm ár, var kosinn einróma í þetta mikilvæga starf. Hér er trúlega um eitt æðsta embætti sem Íslendingur hefur verið kosinn til að gegna innan alþjóðlegrar verkalýðshreyfingar. Kristján er fulltrúi SGS á þinginu og er sambandið afar stolt af því og því trausti sem félaga okkar er sýnt af okkar evrópsku félögum. Megináherslur þingsins að þessu sinni snúna að starfsumhverfi og launakjörum hótelstarfsmanna og að allir eigi að njóta sömu réttinda á vinnumarkaði,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Kristján Bragason var kosinn nýr framkvæmdastjóri EFFAT, samtökum launafólks í matvæla-, ferðaþjónustu og landbúnaði, á þingi samtakanna í gær. EFFAT (e. European Federation of Food, Agcricultue and Tourism Trade Unions) hefur innan sinna vébanda 1,2 milljónir félagsmanna. Í tilkynningu frá Starfsgreinasambandinu segir að framkvæmdastjórinn sé kosinn í beinni kosningu af þingfulltrúum. „Það er einkar ánægjulegt fyrir okkur í Starfsgreinasambandinu að Kristján Bragason, sem nú starfar sem framkvæmdastjóri Nordisk Union (NU-HRCT) og var framkvæmdastjóri SGS í fimm ár, var kosinn einróma í þetta mikilvæga starf. Hér er trúlega um eitt æðsta embætti sem Íslendingur hefur verið kosinn til að gegna innan alþjóðlegrar verkalýðshreyfingar. Kristján er fulltrúi SGS á þinginu og er sambandið afar stolt af því og því trausti sem félaga okkar er sýnt af okkar evrópsku félögum. Megináherslur þingsins að þessu sinni snúna að starfsumhverfi og launakjörum hótelstarfsmanna og að allir eigi að njóta sömu réttinda á vinnumarkaði,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira