Vill göng undir Tröllaskaga Ari Brynjólfsson skrifar 25. október 2019 06:00 Stefán Vagn Stefánsson. Aðsend mynd Varaþingmaður Framsóknarflokksins hefur lagt fram þingsályktunartillögu um að samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra láti hefja vinnu við frumhönnun og mat á hagkvæmni á gerð jarðganga á Tröllaskaga. Tröllaskagagöng yrðu á milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar. „Göngin koma þá út Hjaltadal og yfir í Eyjafjörðinn, þau myndu tengja saman Mið-Norðurland,“ segir Stefán Vagn Stefánsson, varaþingmaður Framsóknarflokksins. „Með þessum göngum væri fólk að sleppa við að fara yfir Öxnadalsheiðina og sleppur við Vatnsskarðið eins og það er í dag. Bílar væru þá að aka um Þverárfjallsveg í staðinn og lækka þannig um hundrað metra.“ Hann segir sveitarstjórnir beggja vegna heiðarinnar, á Sauðárkróki og Akureyri, vilja skoða þennan möguleika. Göngin eru ekki á samgönguáætlun, en Stefán Vagn bindur vonir við að þau rati inn á sérstaka gangaáætlun ráðherra. „Við gerum okkur fulla grein fyrir því að þetta er ekki að fara að gerast á næstu einu eða tveimur árum, við viljum fyrst og fremst koma þessu af stað.“ Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Dalvíkurbyggð Samgöngur Skagafjörður Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Fleiri fréttir Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Sjá meira
Varaþingmaður Framsóknarflokksins hefur lagt fram þingsályktunartillögu um að samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra láti hefja vinnu við frumhönnun og mat á hagkvæmni á gerð jarðganga á Tröllaskaga. Tröllaskagagöng yrðu á milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar. „Göngin koma þá út Hjaltadal og yfir í Eyjafjörðinn, þau myndu tengja saman Mið-Norðurland,“ segir Stefán Vagn Stefánsson, varaþingmaður Framsóknarflokksins. „Með þessum göngum væri fólk að sleppa við að fara yfir Öxnadalsheiðina og sleppur við Vatnsskarðið eins og það er í dag. Bílar væru þá að aka um Þverárfjallsveg í staðinn og lækka þannig um hundrað metra.“ Hann segir sveitarstjórnir beggja vegna heiðarinnar, á Sauðárkróki og Akureyri, vilja skoða þennan möguleika. Göngin eru ekki á samgönguáætlun, en Stefán Vagn bindur vonir við að þau rati inn á sérstaka gangaáætlun ráðherra. „Við gerum okkur fulla grein fyrir því að þetta er ekki að fara að gerast á næstu einu eða tveimur árum, við viljum fyrst og fremst koma þessu af stað.“
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Dalvíkurbyggð Samgöngur Skagafjörður Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Fleiri fréttir Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Sjá meira