„Pavel er eins og Rambó“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. október 2019 22:00 Pavel Ermolinskij dró Val að landi gegn Tindastóli í 4. umferð Domino's deildar karla á fimmtudaginn. Pavel tryggði Valsmönnum sigur þegar hann setti niður þriggja stiga skot undir lok framlengingarinnar. Lokatölur 95-92, Val í vil. „Pavel er eins og Rambó. Hann tekur liðið á herðar sér. Þetta er þriðji leikurinn þar sem hann gerir það,“ sagði Sævar Sævarsson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Pavel kom til Vals frá KR í sumar. Hann hefur skorað mun meira í rauða búningnum en hann gerði í þeim svarthvíta. Þriggja stiga nýtingin hans í vetur er líka góð, eða 43,8%. „Pavel gat ekki skotið á árum áður en á síðustu árum hefur hann verið fínn skotmaður. Hann er alltaf með sannfærandi skot,“ sagði Benedikt Guðmundsson. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 95-92 | Pavel tryggði Val sigur eftir framlengdan leik Pavel Ermolinskij tryggði Val sigur eftir framlengdan leik gegn Tindastól í Dominos deildinni í kvöld, lokatölur 95-92. 24. október 2019 22:15 „Ef þú koðnar niður undir almennilegri vörn þá er það mjög vandræðalegt“ Fjórar umferðir eru búnar af Dominos-deild kvenna en fjórða umferðin fór fram á miðvikudaginn. Margir spennandi leikir voru á dagskránni. 26. október 2019 17:00 Sigurkarfa Pavels sem sökkti Stólunum | Myndband Pavel Ermolinskij fór á kostum í liði Vals í gær og skoraði meðal annars sigurkörfuna. 25. október 2019 10:30 Sjáðu handalögmálin fyrir norðan: Tveir reknir út úr húsinu Mönnum var heitt í hamsi fyrir norðan í gær. 26. október 2019 14:00 „Með því besta sem ég hef séð frá honum í upphafi móts“ Jón Arnór Stefánsson og KR-ingar hafa byrjað tímabilið vel. 26. október 2019 20:30 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Fleiri fréttir Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Sjá meira
Pavel Ermolinskij dró Val að landi gegn Tindastóli í 4. umferð Domino's deildar karla á fimmtudaginn. Pavel tryggði Valsmönnum sigur þegar hann setti niður þriggja stiga skot undir lok framlengingarinnar. Lokatölur 95-92, Val í vil. „Pavel er eins og Rambó. Hann tekur liðið á herðar sér. Þetta er þriðji leikurinn þar sem hann gerir það,“ sagði Sævar Sævarsson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Pavel kom til Vals frá KR í sumar. Hann hefur skorað mun meira í rauða búningnum en hann gerði í þeim svarthvíta. Þriggja stiga nýtingin hans í vetur er líka góð, eða 43,8%. „Pavel gat ekki skotið á árum áður en á síðustu árum hefur hann verið fínn skotmaður. Hann er alltaf með sannfærandi skot,“ sagði Benedikt Guðmundsson. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 95-92 | Pavel tryggði Val sigur eftir framlengdan leik Pavel Ermolinskij tryggði Val sigur eftir framlengdan leik gegn Tindastól í Dominos deildinni í kvöld, lokatölur 95-92. 24. október 2019 22:15 „Ef þú koðnar niður undir almennilegri vörn þá er það mjög vandræðalegt“ Fjórar umferðir eru búnar af Dominos-deild kvenna en fjórða umferðin fór fram á miðvikudaginn. Margir spennandi leikir voru á dagskránni. 26. október 2019 17:00 Sigurkarfa Pavels sem sökkti Stólunum | Myndband Pavel Ermolinskij fór á kostum í liði Vals í gær og skoraði meðal annars sigurkörfuna. 25. október 2019 10:30 Sjáðu handalögmálin fyrir norðan: Tveir reknir út úr húsinu Mönnum var heitt í hamsi fyrir norðan í gær. 26. október 2019 14:00 „Með því besta sem ég hef séð frá honum í upphafi móts“ Jón Arnór Stefánsson og KR-ingar hafa byrjað tímabilið vel. 26. október 2019 20:30 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Fleiri fréttir Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 95-92 | Pavel tryggði Val sigur eftir framlengdan leik Pavel Ermolinskij tryggði Val sigur eftir framlengdan leik gegn Tindastól í Dominos deildinni í kvöld, lokatölur 95-92. 24. október 2019 22:15
„Ef þú koðnar niður undir almennilegri vörn þá er það mjög vandræðalegt“ Fjórar umferðir eru búnar af Dominos-deild kvenna en fjórða umferðin fór fram á miðvikudaginn. Margir spennandi leikir voru á dagskránni. 26. október 2019 17:00
Sigurkarfa Pavels sem sökkti Stólunum | Myndband Pavel Ermolinskij fór á kostum í liði Vals í gær og skoraði meðal annars sigurkörfuna. 25. október 2019 10:30
Sjáðu handalögmálin fyrir norðan: Tveir reknir út úr húsinu Mönnum var heitt í hamsi fyrir norðan í gær. 26. október 2019 14:00
„Með því besta sem ég hef séð frá honum í upphafi móts“ Jón Arnór Stefánsson og KR-ingar hafa byrjað tímabilið vel. 26. október 2019 20:30
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti