Ákærð fyrir sjálfsvíg kærasta síns Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. október 2019 13:24 Alexander Urtula og Inyoung You. Saksóknari í Boston í Massachusetts í Bandaríkjunum hefur ákært unga konu fyrir manndráp af gáleysi vegna sjálfsvígs kærasta hennar. Alexander Urtula, 22 ára, féll fyrir eigin hendi í maí síðastliðnum. Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir lögmanni að kærasta hans, hin suður-kóreska Inyoung You, hafi beitt hann ofbeldi. Urtula og You voru bæði nemar við Boston-háskóla (Boston College) þegar sá fyrrnefndi lést. Þau voru par í um eitt og hálft ár. Héraðssaksóknari tilkynnti á blaðamannafundi í gær að umfangsmikil rannsókn á málinu hefði leitt í ljóst að Young hefði beitt Urtula líkamlegu og andlegu ofbeldi meðan á sambandi þeirra stóð. Ofbeldið hafi jafnframt stigmagnast í aðdraganda andláts Urtula og hún ítrekað sent honum smáskilaboð þar sem hún hvatti hann til sjálfsvígs. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem mál af þessum meiði kemur upp í Bandaríkjunum. Hin tvítuga Michelle Carter var árið 2017 dæmd í fimmtán mánaða fangelsi fyrir manndráp af gáleysi með því að hvetja kærasta sinn til að svipta sig lífi. Framhald málsins gegn You er óljóst en hún er nú í Suður-Kóreu og hefur ekki tjáð sig opinberlega um málið.Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér. Bandaríkin Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Sjá meira
Saksóknari í Boston í Massachusetts í Bandaríkjunum hefur ákært unga konu fyrir manndráp af gáleysi vegna sjálfsvígs kærasta hennar. Alexander Urtula, 22 ára, féll fyrir eigin hendi í maí síðastliðnum. Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir lögmanni að kærasta hans, hin suður-kóreska Inyoung You, hafi beitt hann ofbeldi. Urtula og You voru bæði nemar við Boston-háskóla (Boston College) þegar sá fyrrnefndi lést. Þau voru par í um eitt og hálft ár. Héraðssaksóknari tilkynnti á blaðamannafundi í gær að umfangsmikil rannsókn á málinu hefði leitt í ljóst að Young hefði beitt Urtula líkamlegu og andlegu ofbeldi meðan á sambandi þeirra stóð. Ofbeldið hafi jafnframt stigmagnast í aðdraganda andláts Urtula og hún ítrekað sent honum smáskilaboð þar sem hún hvatti hann til sjálfsvígs. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem mál af þessum meiði kemur upp í Bandaríkjunum. Hin tvítuga Michelle Carter var árið 2017 dæmd í fimmtán mánaða fangelsi fyrir manndráp af gáleysi með því að hvetja kærasta sinn til að svipta sig lífi. Framhald málsins gegn You er óljóst en hún er nú í Suður-Kóreu og hefur ekki tjáð sig opinberlega um málið.Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér.
Bandaríkin Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Sjá meira