Grátlegt tap Norður-Íra í Hollandi - Belgar skoruðu níu Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. október 2019 20:45 Hollendingar fagna marki. Vísir/Getty Tíu leikir fór fram í undankeppni EM 2020 í knattspyrnu í kvöld og var ekki mikið um óvænt úrslit. Það stefndi reyndar í að svo yrði í Hollandi þar sem Norður-Írar voru í heimsókn. Gestirnir komust yfir með marki Josh Magennis á 75.mínútu en Hollendingar náðu að bjarga sér með því að skora þrjú mörk á síðustu 10 mínútunum. Virkilega mikilvægur sigur Hollendinga þar sem baráttan um efstu tvö sætin í C-riðli er afar hörð. Í E-riðli áttu Króatar ekki í nokkrum vandræðum með Ungverja þar sem Luka Modric kom heimamönnum á bragðið og tvö mörk Bruno Petkovic gulltryggðu 3-0 sigur. Í sama riðli gerðu Slóvakar og Walesverjar 1-1 jafntefli. Pólverjar tróna á toppi G-riðils og þeim urðu ekki á nein mistök í Lettlandi í kvöld þar sem Robert Lewandowski gerði þrjú mörk í 0-3 sigri. Í I-riðli niðurlægðu Belgar San Marino þar sem stjörnum prýtt lið Belga skoraði 9 mörk gegn engu á sama tíma og Rússar kafsigldu Skotum í Moskvu. Belgar með fullt hús stiga í riðlinum og búnir að tryggja sér þátttökurétt í lokakeppni EM.Öll úrslit kvöldsinsHolland 3 - 1 Norður-Írland0-1 Josh Magennis ('76 ) 1-1 Memphis Depay ('81 ) 2-1 Memphis Depay ('90 ) 3-1 Luuk de Jong ('90 )Hvíta-Rússland 0 - 0 EistlandSlóvakia 1 - 1 Wales0-1 Kieffer Moore ('25 ) 1-1 Juraj Kucka ('53 )Rautt spjald: Norbert Gyömber, Slóvakía ('88)Króatía 3 - 0 Ungverjaland1-0 Luka Modric ('5 ) 2-0 Bruno Petkovic ('24 ) 3-0 Bruno Petkovic ('42 ) 3-0 Ivan Perisic ('55 , Misnotað víti)Lettland 0 - 3 Pólland 0-1 Robert Lewandowski ('9 ) 0-2 Robert Lewandowski ('13 ) 0-3 Robert Lewandowski ('76 )Norður-Makedónía 2 - 1 Slóvenía 1-0 Eljif Elmas ('50 ) 2-0 Eljif Elmas ('68 ) 2-1 Josip Ilicic ('90 , víti)Austurríki 3 - 1 Ísrael 0-1 Eran Zahavi ('34 ) 1-1 Valentino Lazaro ('41 ) 2-1 Martin Hinteregger ('56 ) 3-1 Marcel Sabitzer ('88 )Kasakstan 1 - 2 Kýpur 1-0 Temirlan Yerlanov ('34 ) 1-1 Pieros Sotiriou ('73 ) 1-2 Nicolas Ioannou ('84 )Rússland 4 - 0 Skotland 1-0 Artem Dzyuba ('57 ) 2-0 Magomed Ozdoev ('60 ) 3-0 Artem Dzyuba ('70 ) 4-0 Aleksandr Golovin ('84)Belgía 9 - 0 San-Marínó 1-0 Romelu Lukaku ('28 ) 2-0 Nacer Chadli ('31 ) 3-0 Cristian Brolli ('35 , sjálfsmark) 4-0 Romelu Lukaku ('41 ) 5-0 Toby Alderweireld ('43 ) 6-0 Youri Tielemans ('45 ) 7-0 Christian Benteke ('79 ) 8-0 Yari Verschaeren ('84 , víti) 9-0 Timothy Castagne ('90) EM 2020 í fótbolta Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Tíu leikir fór fram í undankeppni EM 2020 í knattspyrnu í kvöld og var ekki mikið um óvænt úrslit. Það stefndi reyndar í að svo yrði í Hollandi þar sem Norður-Írar voru í heimsókn. Gestirnir komust yfir með marki Josh Magennis á 75.mínútu en Hollendingar náðu að bjarga sér með því að skora þrjú mörk á síðustu 10 mínútunum. Virkilega mikilvægur sigur Hollendinga þar sem baráttan um efstu tvö sætin í C-riðli er afar hörð. Í E-riðli áttu Króatar ekki í nokkrum vandræðum með Ungverja þar sem Luka Modric kom heimamönnum á bragðið og tvö mörk Bruno Petkovic gulltryggðu 3-0 sigur. Í sama riðli gerðu Slóvakar og Walesverjar 1-1 jafntefli. Pólverjar tróna á toppi G-riðils og þeim urðu ekki á nein mistök í Lettlandi í kvöld þar sem Robert Lewandowski gerði þrjú mörk í 0-3 sigri. Í I-riðli niðurlægðu Belgar San Marino þar sem stjörnum prýtt lið Belga skoraði 9 mörk gegn engu á sama tíma og Rússar kafsigldu Skotum í Moskvu. Belgar með fullt hús stiga í riðlinum og búnir að tryggja sér þátttökurétt í lokakeppni EM.Öll úrslit kvöldsinsHolland 3 - 1 Norður-Írland0-1 Josh Magennis ('76 ) 1-1 Memphis Depay ('81 ) 2-1 Memphis Depay ('90 ) 3-1 Luuk de Jong ('90 )Hvíta-Rússland 0 - 0 EistlandSlóvakia 1 - 1 Wales0-1 Kieffer Moore ('25 ) 1-1 Juraj Kucka ('53 )Rautt spjald: Norbert Gyömber, Slóvakía ('88)Króatía 3 - 0 Ungverjaland1-0 Luka Modric ('5 ) 2-0 Bruno Petkovic ('24 ) 3-0 Bruno Petkovic ('42 ) 3-0 Ivan Perisic ('55 , Misnotað víti)Lettland 0 - 3 Pólland 0-1 Robert Lewandowski ('9 ) 0-2 Robert Lewandowski ('13 ) 0-3 Robert Lewandowski ('76 )Norður-Makedónía 2 - 1 Slóvenía 1-0 Eljif Elmas ('50 ) 2-0 Eljif Elmas ('68 ) 2-1 Josip Ilicic ('90 , víti)Austurríki 3 - 1 Ísrael 0-1 Eran Zahavi ('34 ) 1-1 Valentino Lazaro ('41 ) 2-1 Martin Hinteregger ('56 ) 3-1 Marcel Sabitzer ('88 )Kasakstan 1 - 2 Kýpur 1-0 Temirlan Yerlanov ('34 ) 1-1 Pieros Sotiriou ('73 ) 1-2 Nicolas Ioannou ('84 )Rússland 4 - 0 Skotland 1-0 Artem Dzyuba ('57 ) 2-0 Magomed Ozdoev ('60 ) 3-0 Artem Dzyuba ('70 ) 4-0 Aleksandr Golovin ('84)Belgía 9 - 0 San-Marínó 1-0 Romelu Lukaku ('28 ) 2-0 Nacer Chadli ('31 ) 3-0 Cristian Brolli ('35 , sjálfsmark) 4-0 Romelu Lukaku ('41 ) 5-0 Toby Alderweireld ('43 ) 6-0 Youri Tielemans ('45 ) 7-0 Christian Benteke ('79 ) 8-0 Yari Verschaeren ('84 , víti) 9-0 Timothy Castagne ('90)
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira