Breskur barnaníðingur myrtur í fangelsi Sylvía Hall skrifar 14. október 2019 21:18 Richard Huckle játaði 71 brot gegn börnum og ungabörnum. Vísir/AFP/Getty Richard Huckle hlaut 22 lífstíðardóma árið 2016 fyrir kynferðisbrot gegn allt að tvö hundruð malasískum börnum, þá þrítugur að aldri. Hann fannst látinn í fangaklefa sínum í Full Sutton fangelsinu í Bretlandi í gær. Lögregan rannsakar nú morðið en Huckle var stunginn til bana með heimagerðum hníf. Brot Huckle vöktu heimsathygli á sínum tíma en brot hans spönnuðu allt að átta ár og beindust gegn ungum börnum, í sumum tilfellum ungabörnum. Við dómsuppkvaðningu tók rúma klukkustund að lesa upp alla ákæruliði gegn honum.Sjá einnig: Einn helsti barnaníðingur Bretlands játaði 71 brot Huckle ferðaðist fyrst til Malasíu þegar hann tók sér frí frá skóla rétt fyrir tvítugt. Seinna fór hann aftur í sjálfboðaliðastarf og þóttist vera kennari og nýtti sér stöðu sína til þess að kynnast fólki í fátæktarhverfum þar sem hann misnotaði börn. Hann var handtekinn á Gatwick-flugvelli árið 2014 en á þeim tíma undirbjó hann útgáfu einhvers konar handbók fyrir barnaníðinga sem hann kallaði „Paedophiles and Poverty: Child Lover Guide“ og hafði hann ætlað sér að birta bókina á netinu. Huckle deildi myndum og myndböndum af brotum sínum með öðrum barnaníðingum á djúpvefjum Internetsins. Þá fann lögreglan rúmlega tuttugu þúsund myndir sem hann tók á tölvu hans, en myndirnar voru af börnum sem hann hafði misnotað.Hér að neðan má sjá umfjöllun Sky News um Huckle, en vert er að vara viðkvæma við umfjölluninni. Bretland England Tengdar fréttir Einn helsti barnaníðingur Bretlands játaði 71 brot Talið er að Richard Huckle hafi misnotað um 200 börn og þau yngstu hafi jafnvel verið hálfs árs gömul. 2. júní 2016 10:30 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Fleiri fréttir Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Sjá meira
Richard Huckle hlaut 22 lífstíðardóma árið 2016 fyrir kynferðisbrot gegn allt að tvö hundruð malasískum börnum, þá þrítugur að aldri. Hann fannst látinn í fangaklefa sínum í Full Sutton fangelsinu í Bretlandi í gær. Lögregan rannsakar nú morðið en Huckle var stunginn til bana með heimagerðum hníf. Brot Huckle vöktu heimsathygli á sínum tíma en brot hans spönnuðu allt að átta ár og beindust gegn ungum börnum, í sumum tilfellum ungabörnum. Við dómsuppkvaðningu tók rúma klukkustund að lesa upp alla ákæruliði gegn honum.Sjá einnig: Einn helsti barnaníðingur Bretlands játaði 71 brot Huckle ferðaðist fyrst til Malasíu þegar hann tók sér frí frá skóla rétt fyrir tvítugt. Seinna fór hann aftur í sjálfboðaliðastarf og þóttist vera kennari og nýtti sér stöðu sína til þess að kynnast fólki í fátæktarhverfum þar sem hann misnotaði börn. Hann var handtekinn á Gatwick-flugvelli árið 2014 en á þeim tíma undirbjó hann útgáfu einhvers konar handbók fyrir barnaníðinga sem hann kallaði „Paedophiles and Poverty: Child Lover Guide“ og hafði hann ætlað sér að birta bókina á netinu. Huckle deildi myndum og myndböndum af brotum sínum með öðrum barnaníðingum á djúpvefjum Internetsins. Þá fann lögreglan rúmlega tuttugu þúsund myndir sem hann tók á tölvu hans, en myndirnar voru af börnum sem hann hafði misnotað.Hér að neðan má sjá umfjöllun Sky News um Huckle, en vert er að vara viðkvæma við umfjölluninni.
Bretland England Tengdar fréttir Einn helsti barnaníðingur Bretlands játaði 71 brot Talið er að Richard Huckle hafi misnotað um 200 börn og þau yngstu hafi jafnvel verið hálfs árs gömul. 2. júní 2016 10:30 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Fleiri fréttir Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Sjá meira
Einn helsti barnaníðingur Bretlands játaði 71 brot Talið er að Richard Huckle hafi misnotað um 200 börn og þau yngstu hafi jafnvel verið hálfs árs gömul. 2. júní 2016 10:30