Tap hjá Jóni Guðna og félögum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. október 2019 21:00 Jón Guðni Fjóluson. vísir/getty Jón Guðni Fjóluson og félagar í Krasnodar töpuðu fyrir Getafe í Evrópudeildinni í kvöld. Spænsku gestirnir komust yfir á 35. mínútu með marki frá Angel Rodriguez og voru þeir 1-0 yfir í hálfleik. Rodriguez var aftur á ferðinni í seinni hálfleik og kom Getafe í 2-0 á 61. mínútu. Þar sat við og fór Getafe með öll stigin heim til Spánar. Jón Guðni var í byrjunarliði Krasnodar en var tekinn af velli í hálfleik. Evrópudeild UEFA
Jón Guðni Fjóluson og félagar í Krasnodar töpuðu fyrir Getafe í Evrópudeildinni í kvöld. Spænsku gestirnir komust yfir á 35. mínútu með marki frá Angel Rodriguez og voru þeir 1-0 yfir í hálfleik. Rodriguez var aftur á ferðinni í seinni hálfleik og kom Getafe í 2-0 á 61. mínútu. Þar sat við og fór Getafe með öll stigin heim til Spánar. Jón Guðni var í byrjunarliði Krasnodar en var tekinn af velli í hálfleik.
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti