Óbreytt áform um jómfrúarflug í október Nadine Guðrún Yaghi skrifar 4. október 2019 13:00 Ekki eru nema nokkrar vikur þangað til að starfsmenn á Keflavíkurflugvelli munu aftur sinna vélum WOW air, ef marka má talmann félagsins. vísir/vilhelm Enn stendur til að fyrsta flugferð endurreists WOW air verði í október að sögn lögmanns Michele Ballarin, stjórnformanns félagsins. Tækimenn vinni nú að því að fá veflénið afhent svo hægt sé að opna heimasíðuna. Stefnt sé að því að hægt verði að bóka miða í fyrsta flugið sem allra fyrst. Það er Michelle Ballarin, stjórnarformaður bandaríska félagsins US Aerospace Associates, sem stendur að endurreisn WOW air. Hún var stödd hér á landi í byrjun september og kynnti áform sín með eignir hins fallna WOW en hún hefur fest kaup á flugtengdum eignum úr þrotabúi WOW air. Á blaðamannafundi á Hótel Sögu sagði hún að til stæði að hefja flug milli Íslands og Dulles í Washington í byrjun október. Páll Ágúst Pálsson, lögmaður sem hefur verið tengiliður Ballarin við fjölmiðla, segir að ferlið við endurreisnina gangi hægar en vonast var til. Undirbúningur gangi þó vel. „Það er allt á réttri leið og við höldum þeirri vegferð sem við byrjuðum á en því miður erum við kannski ekki á nákvæmlega réttum hraða á öllum þeim stöðum sem við viljum vera á en við erum svo sannarlega á réttri leið“Stendur enn til að fyrsta flugið verði í október? „Algjörlega“ Meðal annars hafi það tafist að fá veflén hins fallna félags afhent sem hafi hægt á ferlinu. Þá sé ýmislegt sem þurfi að gera. „Það skiptir miklu máli að vandað sé vel til verka og það er í mörg horn að líta þar. Það þarf að tryggja það að það sé búið að púsla saman öllum þeim púslum sem þarf til þess að geta hafið starfsemina þannig að þjónustuupplifunin sé fyrsta flokks frá fyrsta degi,“ segir Páll Ágúst. Páll segir að tæknimenn vinni nú hörðum höndum að því að fá lénið afhent svo hægt sé að setja upp heimasíðunu svo að hægt sé að hefja miðasölu. Hann segir ekki geta tjáð sig um önnur rekstrartengd atriði að svo stöddu. Hvernær verður þá hægt að bóka sér miða?„Það er svo sannarlega stefnt að því að það verði sem allra fyrst,“ segir Páll Ágúst Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Engar flugferðir fyrirhugaðar enn sem komið er Engar flugferðir á vegum hins endurreista WOW air eru fyrirhugaðar frá Dulles-flugvellinum í Washington DC, enn sem komið er í það minnsta. 18. september 2019 08:12 Ballarin greiddi 50 milljónir fyrir WOW eignirnar Stjórnarformaður US Aerospace Associates LLC hefur staðið við sinn hluta kaupsamningins fyrir eignirnar úr þrotabúinu. 18. september 2019 16:31 Verðhugmyndir Ballarin og Ernis gjörólíkar Michele Ballarin falaðist eftir því að kaupa flugfélagið Erni í aðdraganda blaðamannafundarins sem hún hélt á Hótel Sögu í upphafi mánaðarins. 30. september 2019 16:15 Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Enn stendur til að fyrsta flugferð endurreists WOW air verði í október að sögn lögmanns Michele Ballarin, stjórnformanns félagsins. Tækimenn vinni nú að því að fá veflénið afhent svo hægt sé að opna heimasíðuna. Stefnt sé að því að hægt verði að bóka miða í fyrsta flugið sem allra fyrst. Það er Michelle Ballarin, stjórnarformaður bandaríska félagsins US Aerospace Associates, sem stendur að endurreisn WOW air. Hún var stödd hér á landi í byrjun september og kynnti áform sín með eignir hins fallna WOW en hún hefur fest kaup á flugtengdum eignum úr þrotabúi WOW air. Á blaðamannafundi á Hótel Sögu sagði hún að til stæði að hefja flug milli Íslands og Dulles í Washington í byrjun október. Páll Ágúst Pálsson, lögmaður sem hefur verið tengiliður Ballarin við fjölmiðla, segir að ferlið við endurreisnina gangi hægar en vonast var til. Undirbúningur gangi þó vel. „Það er allt á réttri leið og við höldum þeirri vegferð sem við byrjuðum á en því miður erum við kannski ekki á nákvæmlega réttum hraða á öllum þeim stöðum sem við viljum vera á en við erum svo sannarlega á réttri leið“Stendur enn til að fyrsta flugið verði í október? „Algjörlega“ Meðal annars hafi það tafist að fá veflén hins fallna félags afhent sem hafi hægt á ferlinu. Þá sé ýmislegt sem þurfi að gera. „Það skiptir miklu máli að vandað sé vel til verka og það er í mörg horn að líta þar. Það þarf að tryggja það að það sé búið að púsla saman öllum þeim púslum sem þarf til þess að geta hafið starfsemina þannig að þjónustuupplifunin sé fyrsta flokks frá fyrsta degi,“ segir Páll Ágúst. Páll segir að tæknimenn vinni nú hörðum höndum að því að fá lénið afhent svo hægt sé að setja upp heimasíðunu svo að hægt sé að hefja miðasölu. Hann segir ekki geta tjáð sig um önnur rekstrartengd atriði að svo stöddu. Hvernær verður þá hægt að bóka sér miða?„Það er svo sannarlega stefnt að því að það verði sem allra fyrst,“ segir Páll Ágúst
Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Engar flugferðir fyrirhugaðar enn sem komið er Engar flugferðir á vegum hins endurreista WOW air eru fyrirhugaðar frá Dulles-flugvellinum í Washington DC, enn sem komið er í það minnsta. 18. september 2019 08:12 Ballarin greiddi 50 milljónir fyrir WOW eignirnar Stjórnarformaður US Aerospace Associates LLC hefur staðið við sinn hluta kaupsamningins fyrir eignirnar úr þrotabúinu. 18. september 2019 16:31 Verðhugmyndir Ballarin og Ernis gjörólíkar Michele Ballarin falaðist eftir því að kaupa flugfélagið Erni í aðdraganda blaðamannafundarins sem hún hélt á Hótel Sögu í upphafi mánaðarins. 30. september 2019 16:15 Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Engar flugferðir fyrirhugaðar enn sem komið er Engar flugferðir á vegum hins endurreista WOW air eru fyrirhugaðar frá Dulles-flugvellinum í Washington DC, enn sem komið er í það minnsta. 18. september 2019 08:12
Ballarin greiddi 50 milljónir fyrir WOW eignirnar Stjórnarformaður US Aerospace Associates LLC hefur staðið við sinn hluta kaupsamningins fyrir eignirnar úr þrotabúinu. 18. september 2019 16:31
Verðhugmyndir Ballarin og Ernis gjörólíkar Michele Ballarin falaðist eftir því að kaupa flugfélagið Erni í aðdraganda blaðamannafundarins sem hún hélt á Hótel Sögu í upphafi mánaðarins. 30. september 2019 16:15