Clueless leikkona handtekin Samúel Karl Ólason skrifar 30. september 2019 22:29 Stacey Dash. Vísir/GETTY Leikkonan Stacey Dash, sem er hvað þekktust fyrir að leika í grínmyndinni Clueless með Alicia Silverstone var handtekin fyrir líkamsárás í Flórída í gær í tengslum við heimiliserjur. Henni er gert að hafa ýtt, klórað og slegið eiginmann sinn, sem hún deildi við, svo sá á honum.AP vitnar í skýrslu lögreglunnar og segir þar koma fram að áfengi eða fíkniefni hafi ekki komið við sögu.Dash kallaði eftir lögreglu en var sjálf handtekin.AP/Fógeti Paso-sýsluTMZ hefur komið höndum yfir símtal Dash til Neyðarlínunnar þar sem hún kallaði eftir aðstoð lögreglu. Hún sagði eiginmann sinn hafa tekið sig hálstaki eftir að hún var að rífast við fimmtán ára stjúpdóttur sína og hrinti henni. Í enda símtalsins sagði Dash að ekki væri þörf á lögregluþjónum þar sem allt væri orðið rólegt aftur. Þá má heyra eiginmann hennar koma til hennar og skamma hana fyrir að hafa gert stjúpdóttur hennar eitthvað. Ekki heyrist hvað. Dash var hins vegar handtekin þegar lögregluþjóna bar að garði. Dash, sem var sleppt gegn tryggingu í dag, hefur leikið í ýmsum kvikmyndum og þáttum en hún starfaði hjá Fox New frá 2014 til 2017. Hún giftist eiginmanni sínum, Jeffrey Marty, í fyrra.TMZ birti í kvöld myndband sem tekið var með vestismyndavél eins lögregluþjónsins þegar hún var handtekin.Uppfært: Upprunalega stóð að Reese Witherspoon hefði leikið í Clueless. Það var auðvitað Alicia Silverstone. Bandaríkin Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Sjá meira
Leikkonan Stacey Dash, sem er hvað þekktust fyrir að leika í grínmyndinni Clueless með Alicia Silverstone var handtekin fyrir líkamsárás í Flórída í gær í tengslum við heimiliserjur. Henni er gert að hafa ýtt, klórað og slegið eiginmann sinn, sem hún deildi við, svo sá á honum.AP vitnar í skýrslu lögreglunnar og segir þar koma fram að áfengi eða fíkniefni hafi ekki komið við sögu.Dash kallaði eftir lögreglu en var sjálf handtekin.AP/Fógeti Paso-sýsluTMZ hefur komið höndum yfir símtal Dash til Neyðarlínunnar þar sem hún kallaði eftir aðstoð lögreglu. Hún sagði eiginmann sinn hafa tekið sig hálstaki eftir að hún var að rífast við fimmtán ára stjúpdóttur sína og hrinti henni. Í enda símtalsins sagði Dash að ekki væri þörf á lögregluþjónum þar sem allt væri orðið rólegt aftur. Þá má heyra eiginmann hennar koma til hennar og skamma hana fyrir að hafa gert stjúpdóttur hennar eitthvað. Ekki heyrist hvað. Dash var hins vegar handtekin þegar lögregluþjóna bar að garði. Dash, sem var sleppt gegn tryggingu í dag, hefur leikið í ýmsum kvikmyndum og þáttum en hún starfaði hjá Fox New frá 2014 til 2017. Hún giftist eiginmanni sínum, Jeffrey Marty, í fyrra.TMZ birti í kvöld myndband sem tekið var með vestismyndavél eins lögregluþjónsins þegar hún var handtekin.Uppfært: Upprunalega stóð að Reese Witherspoon hefði leikið í Clueless. Það var auðvitað Alicia Silverstone.
Bandaríkin Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Sjá meira