Bein útsending: Kynna leiðir til að efla ferðaþjónustu á landsbyggðinni Atli Ísleifsson skrifar 20. september 2019 09:57 Ferðamenn á Egilsstöðum í sumar. vísir/vilhelm Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, mun kynna hugmyndir samtakanna um tíu leiðir til að efla ferðaþjónustu á landsbyggðinni klukkan 10:30 í dag. Sýnt verður beint frá fundinum á Vísi. Í tilkynningu frá SAF segir að á síðustu tíu árum hafi uppbygging ferðaþjónustu um allt land leitt af sér meiri og fjölbreyttari uppbyggingu atvinnutækifæra, betri lífskjör og meiri möguleika til þróunar og styrkingar fjölda samfélaga fjarri höfuðborgarsvæðinu en áratugina þar á undan.Hægt verður að fylgjast með fundinum að neðan, en fundurinn hefst klukkan 10:30.„Vegna breytinga á samkeppnisstöðu áfangastaðarins Íslands hefur samsetning ferðamanna og ferðahegðun á Íslandi hins vegar tekið breytingum og slíkar sveiflur í samhengi við síaukinn kostnað og erfitt rekstrarumhverfi fyrirtækja þrengja ekki síst að ferðaþjónustufyrirtækjum á svæðum utan höfuðborgarsvæðisins. Það er mikið hagsmunamál fyrir íslenska ferðaþjónustu, og samfélagið í heild, að rekstrargrundvöllur fyrir ferðaþjónustufyrirtæki um allt land sé góður, allt árið um kring. Það er nauðsynlegt fyrir vöruþróun og nýsköpun í greininni, auk þess sem það styður markmið um áframhaldandi styrkingu byggða, uppbyggingu heils árs atvinnutækifæra og dreifingu álags vegna umferðar ferðamanna um landið,“ segir í tilkynningunni frá samtökunum. Þar segir enn fremur að tillögunum sé ekki ætlað að vera tæmandi heldur benda á ýmislegt sem sé hægt og þarft að gera. Aðgerðir þessar krefjist náinnar samvinnu hins opinbera og atvinnugreinarinnar. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, mun kynna hugmyndir samtakanna um tíu leiðir til að efla ferðaþjónustu á landsbyggðinni klukkan 10:30 í dag. Sýnt verður beint frá fundinum á Vísi. Í tilkynningu frá SAF segir að á síðustu tíu árum hafi uppbygging ferðaþjónustu um allt land leitt af sér meiri og fjölbreyttari uppbyggingu atvinnutækifæra, betri lífskjör og meiri möguleika til þróunar og styrkingar fjölda samfélaga fjarri höfuðborgarsvæðinu en áratugina þar á undan.Hægt verður að fylgjast með fundinum að neðan, en fundurinn hefst klukkan 10:30.„Vegna breytinga á samkeppnisstöðu áfangastaðarins Íslands hefur samsetning ferðamanna og ferðahegðun á Íslandi hins vegar tekið breytingum og slíkar sveiflur í samhengi við síaukinn kostnað og erfitt rekstrarumhverfi fyrirtækja þrengja ekki síst að ferðaþjónustufyrirtækjum á svæðum utan höfuðborgarsvæðisins. Það er mikið hagsmunamál fyrir íslenska ferðaþjónustu, og samfélagið í heild, að rekstrargrundvöllur fyrir ferðaþjónustufyrirtæki um allt land sé góður, allt árið um kring. Það er nauðsynlegt fyrir vöruþróun og nýsköpun í greininni, auk þess sem það styður markmið um áframhaldandi styrkingu byggða, uppbyggingu heils árs atvinnutækifæra og dreifingu álags vegna umferðar ferðamanna um landið,“ segir í tilkynningunni frá samtökunum. Þar segir enn fremur að tillögunum sé ekki ætlað að vera tæmandi heldur benda á ýmislegt sem sé hægt og þarft að gera. Aðgerðir þessar krefjist náinnar samvinnu hins opinbera og atvinnugreinarinnar.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira