Enn óljóst hvort Hútar handsömuðu þúsundir Samúel Karl Ólason skrifar 29. september 2019 18:32 Ofurstinn Yahiya Sarea, talsmaður Húta, hélt blaðamannafund í dag þar sem hann fór yfir myndefnið án þess þó að taka fram hvenær það var tekið. AP/Hani Mohammed Hútar hafa birt myndefni sem þeir segja að sýni stór árás þeirra á hersveitir Sádi-Arabíu og bandamanna þeirra við landamæri Jemen og Sádi-Arabíu. Uppreisnarmennirnir halda því fram að þeir hafi fellt hundruð hermanna og handsamað þúsundir. Það gerðu þeir fyrst í gær en yfirvöld Sádi-Arabíu hafa enn ekki tjáð sig um staðhæfingar Húta. Á myndefninu má sjá árásir á bílalest og svo virðist sem að fjöldi manna séu leiddir fyrir myndavélar en enginn þeirra er þó í herklæðnaði. Tveir mannanna sögðust vera frá Sádi-Arabíu, samkvæmt Reuters.Sjá einnig: Segjast hafa handsamað þúsundir hermanna SádaEinnig má sjá brynvarin farartæki, sem Hútar segjast hafa komið höndum yfir í árásinni. Ofurstinn Yahiya Sarea, talsmaður Húta, hélt blaðamannafund í dag þar sem hann fór yfir myndefnið án þess þó að taka fram hvenær það var tekið. Þá hafa fjölmiðlar ytra ekki getað staðfest yfirlýsingar Húta. Sarea sjálfur sagði, samkvæmt BBC, að ekki væri hægt að sýna myndefni sem sannaði mál þeirra, af öryggisástæðum. Hér að neðan má sjá hluta myndefnisins sem Hútar opinberuðu í dag. Jemen Sádi-Arabía Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Fleiri fréttir Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Sjá meira
Hútar hafa birt myndefni sem þeir segja að sýni stór árás þeirra á hersveitir Sádi-Arabíu og bandamanna þeirra við landamæri Jemen og Sádi-Arabíu. Uppreisnarmennirnir halda því fram að þeir hafi fellt hundruð hermanna og handsamað þúsundir. Það gerðu þeir fyrst í gær en yfirvöld Sádi-Arabíu hafa enn ekki tjáð sig um staðhæfingar Húta. Á myndefninu má sjá árásir á bílalest og svo virðist sem að fjöldi manna séu leiddir fyrir myndavélar en enginn þeirra er þó í herklæðnaði. Tveir mannanna sögðust vera frá Sádi-Arabíu, samkvæmt Reuters.Sjá einnig: Segjast hafa handsamað þúsundir hermanna SádaEinnig má sjá brynvarin farartæki, sem Hútar segjast hafa komið höndum yfir í árásinni. Ofurstinn Yahiya Sarea, talsmaður Húta, hélt blaðamannafund í dag þar sem hann fór yfir myndefnið án þess þó að taka fram hvenær það var tekið. Þá hafa fjölmiðlar ytra ekki getað staðfest yfirlýsingar Húta. Sarea sjálfur sagði, samkvæmt BBC, að ekki væri hægt að sýna myndefni sem sannaði mál þeirra, af öryggisástæðum. Hér að neðan má sjá hluta myndefnisins sem Hútar opinberuðu í dag.
Jemen Sádi-Arabía Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Fleiri fréttir Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Sjá meira