Ancelotti lætur yfirvöld heyra það: „Hvar eigum við að skipta um föt?“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. september 2019 23:00 Carlo Ancelotti er ekki sáttur við yfirvöld í Napólí vísir/getty Knattspyrnustjóri Napólí, Carlo Ancelotti, er ósáttur við hvernig gengur að endurbæta leikvang liðsins og lét þá sem sjá um framkvæmdirnar heyra það. „Það er hægt að byggja hús á tveimur mánuðm en þeir gátu ekki lagað búningsklefana,“ sagði Ancelotti. Napólí hefur spilað fyrst tvo leiki sína í Seria A á útivelli á meðan endurbætur á leikvanginum hafa staðið yfir. Það er hins vegar heimaleikur gegn Sampdoria á sunnudag og svo kemur Liverpool í heimsókn í Meistaradeild Evrópu á þriðjudag. „Ég hef séð ástandið á búningsklefunum og ég á ekki til orð yfir því. Ég samþykkti beiðni félagsins að spila fyrstu leikina á útivelli svo hægt væri að klára verkið, eins og okkur var lofað,“ sagði Ancelotti í tilkynningu á vefsíðu félagsins. „Hvar eigum við að skipta um föt fyrir leikina á móti Sampdoria og Liverpool?“ „Ég er hneykslaður á fólkinu sem sér um þessar framkvæmdir. Hvernig gat stjórnsýslan látið þetta gerast? Þetta er vanvirðing við félagið.“The video below shows the state of the Napoli dressing rooms, just over two days before #NapoliSampdoriahttps://t.co/euAdOIgAND — Official SSC Napoli (@en_sscnapoli) September 12, 2019 Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Knattspyrnustjóri Napólí, Carlo Ancelotti, er ósáttur við hvernig gengur að endurbæta leikvang liðsins og lét þá sem sjá um framkvæmdirnar heyra það. „Það er hægt að byggja hús á tveimur mánuðm en þeir gátu ekki lagað búningsklefana,“ sagði Ancelotti. Napólí hefur spilað fyrst tvo leiki sína í Seria A á útivelli á meðan endurbætur á leikvanginum hafa staðið yfir. Það er hins vegar heimaleikur gegn Sampdoria á sunnudag og svo kemur Liverpool í heimsókn í Meistaradeild Evrópu á þriðjudag. „Ég hef séð ástandið á búningsklefunum og ég á ekki til orð yfir því. Ég samþykkti beiðni félagsins að spila fyrstu leikina á útivelli svo hægt væri að klára verkið, eins og okkur var lofað,“ sagði Ancelotti í tilkynningu á vefsíðu félagsins. „Hvar eigum við að skipta um föt fyrir leikina á móti Sampdoria og Liverpool?“ „Ég er hneykslaður á fólkinu sem sér um þessar framkvæmdir. Hvernig gat stjórnsýslan látið þetta gerast? Þetta er vanvirðing við félagið.“The video below shows the state of the Napoli dressing rooms, just over two days before #NapoliSampdoriahttps://t.co/euAdOIgAND — Official SSC Napoli (@en_sscnapoli) September 12, 2019
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira