Boðar herta skotvopnalöggjöf nái hann endurkjöri Andri Eysteinsson skrifar 16. september 2019 20:38 Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada. Getty/NurPhoto Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau segir það hans vilja að skotvopnalöggjöf ríkisins verði hert nái hann endurkjöri í þingkosningum sem fara fram í næsta mánuði. Í vikunni hafa tveir látist í nágrenni Toronto eftir að hafa verið skotnir. Reuters greinir frá. Toronto er fjölmennasta borg Kanada en síðasta laugardag var 17 ára gamall drengur myrtur í Mississauga, úthverfi Toronto. Fimm særðust til viðbótar í árásinni. Tveimur dögum síðar var einn myrtur í skotárás á þjóðvegi í Brampton, öðru úthverfi borgarinnar. „Of mörg samfélög og of margar fjölskyldur mega þola sársauka vegna skotárása, það er mikilvægt að ríkisstjórnin taki á málunum“ sagði Trudeau á kosningafundi Frjálslynda flokksins sem hann hefur leitt frá árinu 2013. Borgarstjóri Toronto, John Tory, hefur sagt að komi til greina að setja á skammbyssubann til þess að reyna að stemma stigu við byssuofbeldi. Trudeau hefur ekki viljað tjá sig um afstöðu Frjálslyndra til slíks banns en hefur sagt að skotvopnalöggjöf verði meira í umræðunni fyrir kosningarnar 21. október. Þá hefur hann sakað sína helstu pólitísku andstæðinga, Íhaldsflokkinn um að vera í vasa hagsmunasamtaka byssueigenda. Kanada Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau segir það hans vilja að skotvopnalöggjöf ríkisins verði hert nái hann endurkjöri í þingkosningum sem fara fram í næsta mánuði. Í vikunni hafa tveir látist í nágrenni Toronto eftir að hafa verið skotnir. Reuters greinir frá. Toronto er fjölmennasta borg Kanada en síðasta laugardag var 17 ára gamall drengur myrtur í Mississauga, úthverfi Toronto. Fimm særðust til viðbótar í árásinni. Tveimur dögum síðar var einn myrtur í skotárás á þjóðvegi í Brampton, öðru úthverfi borgarinnar. „Of mörg samfélög og of margar fjölskyldur mega þola sársauka vegna skotárása, það er mikilvægt að ríkisstjórnin taki á málunum“ sagði Trudeau á kosningafundi Frjálslynda flokksins sem hann hefur leitt frá árinu 2013. Borgarstjóri Toronto, John Tory, hefur sagt að komi til greina að setja á skammbyssubann til þess að reyna að stemma stigu við byssuofbeldi. Trudeau hefur ekki viljað tjá sig um afstöðu Frjálslyndra til slíks banns en hefur sagt að skotvopnalöggjöf verði meira í umræðunni fyrir kosningarnar 21. október. Þá hefur hann sakað sína helstu pólitísku andstæðinga, Íhaldsflokkinn um að vera í vasa hagsmunasamtaka byssueigenda.
Kanada Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira