Mörg dæmi um utanvegaakstur við Friðland að Fjallabaki Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. september 2019 15:29 Ólöglegt er að aka utan vega á snævi þakinni jörð ef það veldur náttúruspjöllum. Mynd/Umhverfisstofnun Landverðir Umhverfisstofnunar við Friðland að Fjallabaki hafa undanfarna daga orðið varir við ummerki eftir mikinn utanvegaakstur við Sigölduleið. Margir bílar lentu í vandræðum þar vegna snjókomu um helgina og virðist sem svo að margir hafi ekið utan vegar til að forðast skafla.Þetta kemur fram á vef Umhverfisstofnunar þar sem segir að vegna snjókomu og skafrennings aðfararnótt sunnudagsins 15. september hafi margir bílar lent í vandræðum og fest sig á Sigölduleið.Var vegurinn því í kjölfarið merktur ófær í samvinnu við Vegagerðina. Á vef Umhverfisstofnunar segir að svo virðist sem að margir hafi tekið þá ákvörðun að aka utan vegar til þess að forðast skafla sem safnast hafi upp á veginum.„Landverðir urðu varir við mikinn utanvegaakstur á svæðinu og var sá lengsti um tveggja kílómetra langur. Landverðir hafa unnið við að afmá förin sem er tímafrekt verkefni en nauðsynlegt til að koma í veg fyrir að aðrir bílar aki eftir hjólförum sem hafa myndast utan vega,“ segir á vef Umhverfisstofnunar.Veður er slæmt á svæðinu og hefur vegurinn aftur verið merktur ófær.Á vef Umhverfisstofnunar eru ökumenn minntir á að þótt næturfrost og snjókoma hafi verið undirfarið á hálendinu er jörð ekki frosin og allur utanvegaakstur bannaður samkvæmt lögum um náttúruvernd. Ólöglegt er að aka utan vega á snævi þakinni jörð ef það veldur náttúruspjöllum. Ferðamennska á Íslandi Rangárþing eystra Rangárþing ytra Umhverfismál Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Fleiri fréttir Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Sjá meira
Landverðir Umhverfisstofnunar við Friðland að Fjallabaki hafa undanfarna daga orðið varir við ummerki eftir mikinn utanvegaakstur við Sigölduleið. Margir bílar lentu í vandræðum þar vegna snjókomu um helgina og virðist sem svo að margir hafi ekið utan vegar til að forðast skafla.Þetta kemur fram á vef Umhverfisstofnunar þar sem segir að vegna snjókomu og skafrennings aðfararnótt sunnudagsins 15. september hafi margir bílar lent í vandræðum og fest sig á Sigölduleið.Var vegurinn því í kjölfarið merktur ófær í samvinnu við Vegagerðina. Á vef Umhverfisstofnunar segir að svo virðist sem að margir hafi tekið þá ákvörðun að aka utan vegar til þess að forðast skafla sem safnast hafi upp á veginum.„Landverðir urðu varir við mikinn utanvegaakstur á svæðinu og var sá lengsti um tveggja kílómetra langur. Landverðir hafa unnið við að afmá förin sem er tímafrekt verkefni en nauðsynlegt til að koma í veg fyrir að aðrir bílar aki eftir hjólförum sem hafa myndast utan vega,“ segir á vef Umhverfisstofnunar.Veður er slæmt á svæðinu og hefur vegurinn aftur verið merktur ófær.Á vef Umhverfisstofnunar eru ökumenn minntir á að þótt næturfrost og snjókoma hafi verið undirfarið á hálendinu er jörð ekki frosin og allur utanvegaakstur bannaður samkvæmt lögum um náttúruvernd. Ólöglegt er að aka utan vega á snævi þakinni jörð ef það veldur náttúruspjöllum.
Ferðamennska á Íslandi Rangárþing eystra Rangárþing ytra Umhverfismál Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Fleiri fréttir Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Sjá meira