Kvartaði til umboðsmanns Alþingis eftir að varaþingmaður blokkaði hann á Facebook Sylvía Hall skrifar 1. september 2019 11:31 381 kvörtun barst umboðsmanni Alþingis á síðasta ári. Vísir/Vilhelm Í ársskýrslu fyrir árið 2018 kemur fram að 381 kvörtun barst umboðsmanni Alþingis á síðasta ári. Að þeim kvörtunum stóðu 414 aðilar, 369 einstaklingar og 45 lögaðilar. Karlar voru í meirihluta þeirra sem kvörtuðu eða 246 samanborið við 123 konur. Aðeins þrjár kvartanir bárust frá einstaklingum 20 ára eða yngri, og sú yngsta frá átta ára barni. Flestar mál sneru að ráðuneytum eða ríkisstofnunum eða þrjú hundruð af þeim 386 málum sem bárust umboðsmanni í heildina. Því næst koma sveitarfélög en kvartanir vegna þeirra voru sextíu talsins. Viðfangsefni málanna var fjölbreytt. Flest sneru þau að töfum stjórnvalda vegna afgreiðslu mála en alls voru 79 mál skráð vegna þess. Því næst koma kvartanir vegna opinberra starfsmanna, 44 talsins og 24 vegna almannatrygginga.FBL/GVAKvörtun sem barst umboðsmanni vegna varaþingmanns sem hafði blokkað viðkomandi á Facebook féll ekki innan starfssviðs umboðsmanns. Benti umboðsmaður á að það sé ekki hlutverk sitt að hafa eftirlit með opinberri framgöngu þingmanna enda nær starfsviðið ekki til starfa Alþingis og stofnanna þess. Starfsvið umboðsmanns Alþingis nær til stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga með ákveðnum undantekningum. Þær undantekningar eru meðal annars störf Alþingis og nefnda á þeirra vegum sem háð eftirliti þings og þingforseta, starfsmenn Ríkisendurskoðunar, dómsathafna, ákvarðana og annarra athafna stjórnvalda sem falla innan sviðs dómstóla samkvæmt lögum. Alþingi Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Í ársskýrslu fyrir árið 2018 kemur fram að 381 kvörtun barst umboðsmanni Alþingis á síðasta ári. Að þeim kvörtunum stóðu 414 aðilar, 369 einstaklingar og 45 lögaðilar. Karlar voru í meirihluta þeirra sem kvörtuðu eða 246 samanborið við 123 konur. Aðeins þrjár kvartanir bárust frá einstaklingum 20 ára eða yngri, og sú yngsta frá átta ára barni. Flestar mál sneru að ráðuneytum eða ríkisstofnunum eða þrjú hundruð af þeim 386 málum sem bárust umboðsmanni í heildina. Því næst koma sveitarfélög en kvartanir vegna þeirra voru sextíu talsins. Viðfangsefni málanna var fjölbreytt. Flest sneru þau að töfum stjórnvalda vegna afgreiðslu mála en alls voru 79 mál skráð vegna þess. Því næst koma kvartanir vegna opinberra starfsmanna, 44 talsins og 24 vegna almannatrygginga.FBL/GVAKvörtun sem barst umboðsmanni vegna varaþingmanns sem hafði blokkað viðkomandi á Facebook féll ekki innan starfssviðs umboðsmanns. Benti umboðsmaður á að það sé ekki hlutverk sitt að hafa eftirlit með opinberri framgöngu þingmanna enda nær starfsviðið ekki til starfa Alþingis og stofnanna þess. Starfsvið umboðsmanns Alþingis nær til stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga með ákveðnum undantekningum. Þær undantekningar eru meðal annars störf Alþingis og nefnda á þeirra vegum sem háð eftirliti þings og þingforseta, starfsmenn Ríkisendurskoðunar, dómsathafna, ákvarðana og annarra athafna stjórnvalda sem falla innan sviðs dómstóla samkvæmt lögum.
Alþingi Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira