Kona brenndist þegar rafretta sprakk og kveikti í dýnunni Kjartan Kjartansson skrifar 3. september 2019 09:00 Rafrettur hafa átt vaxandi vinsælda að fagna undanfarin ár, sérstaklega á meðal yngra fólks. Myndin er úr safni. Vísir/Getty Ung kona brenndist á upphandlegg þegar rafretta í hleðslu sprakk og þeyttist í rúm þar sem hún svaf í Engihjalla í Kópavogi á föstudagsmorgun. Eldur kviknaði í dýnu og rúmfötum út frá rafrettunni en konan náði sjálf að slökkva hann áður en lögreglu og slökkvilið bar að garði. Að sögn Gunnars Hilmarssonar, aðalvarstjóra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, hlaut stúlkan, sem er um tvítugt, brunasár á upphandlegg. Hún var flutt á slysadeild með sjúkrabíl til aðhlynningar. Íbúðin fylltist af reyk en eina tjónið varð á dýnunni og rúmfötunum sem kviknaði í. Tæknideild lögreglunnar hefur leifar rafrettunnar til skoðunar en Gunnar segir erfitt að segja hvað olli sprengingunni því þær séu mikið brunnar. „Þetta virðist hafa hitnað mjög mikið. Svo bráðnar þetta, springur og hendist af borðinu þar sem þetta var og í rúmið þar sem hún lá,“ segir hann. Gunnar segist ekki hafa heyrt af sambærilegu tilfelli þar sem kviknaði í út frá rafrettu á Íslandi áður. Áhöfn flugvélar lággjaldaflugfélagsins Wizz air þurfti þó að slökkva í rafrettu sem kviknað hafði í þegar takki hennar festist inni í hliðarhólfi bakpoka í farangurshólfi fyrir ofan sæti í september árið 2017. Snúa þurfti vélinni við til Keflavíkur vegna eldsins. Áfengi og tóbak Kópavogur Lögreglumál Rafrettur Tengdar fréttir Nokkrir leitað á bráðamóttöku vegna rafrettna Nokkrir ungir karlmenn hafa undanfarið leitað á bráðamóttöku Landspítalans eftir notkun rafrettna. Varasamt getur reynst að halda gufunni of lengi ofan í lungunum. 5. júní 2019 19:30 Rafrettan sprakk í jakkavasanum: „Þetta eru tímasprengjur“ Rafretta sprakk í vasanum á íslenskum manni og brenndi gat á jakka hans. Aðstandandi furðar sig á því hversu lítið eftirlit er með sölu og neyslu á rafrettum. 30. desember 2017 21:00 Var snúið aftur til Keflavíkur eftir að eldur kom upp vegna rafrettu Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur skilað umsögn um málið. 4. nóvember 2018 20:56 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir að verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Sjá meira
Ung kona brenndist á upphandlegg þegar rafretta í hleðslu sprakk og þeyttist í rúm þar sem hún svaf í Engihjalla í Kópavogi á föstudagsmorgun. Eldur kviknaði í dýnu og rúmfötum út frá rafrettunni en konan náði sjálf að slökkva hann áður en lögreglu og slökkvilið bar að garði. Að sögn Gunnars Hilmarssonar, aðalvarstjóra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, hlaut stúlkan, sem er um tvítugt, brunasár á upphandlegg. Hún var flutt á slysadeild með sjúkrabíl til aðhlynningar. Íbúðin fylltist af reyk en eina tjónið varð á dýnunni og rúmfötunum sem kviknaði í. Tæknideild lögreglunnar hefur leifar rafrettunnar til skoðunar en Gunnar segir erfitt að segja hvað olli sprengingunni því þær séu mikið brunnar. „Þetta virðist hafa hitnað mjög mikið. Svo bráðnar þetta, springur og hendist af borðinu þar sem þetta var og í rúmið þar sem hún lá,“ segir hann. Gunnar segist ekki hafa heyrt af sambærilegu tilfelli þar sem kviknaði í út frá rafrettu á Íslandi áður. Áhöfn flugvélar lággjaldaflugfélagsins Wizz air þurfti þó að slökkva í rafrettu sem kviknað hafði í þegar takki hennar festist inni í hliðarhólfi bakpoka í farangurshólfi fyrir ofan sæti í september árið 2017. Snúa þurfti vélinni við til Keflavíkur vegna eldsins.
Áfengi og tóbak Kópavogur Lögreglumál Rafrettur Tengdar fréttir Nokkrir leitað á bráðamóttöku vegna rafrettna Nokkrir ungir karlmenn hafa undanfarið leitað á bráðamóttöku Landspítalans eftir notkun rafrettna. Varasamt getur reynst að halda gufunni of lengi ofan í lungunum. 5. júní 2019 19:30 Rafrettan sprakk í jakkavasanum: „Þetta eru tímasprengjur“ Rafretta sprakk í vasanum á íslenskum manni og brenndi gat á jakka hans. Aðstandandi furðar sig á því hversu lítið eftirlit er með sölu og neyslu á rafrettum. 30. desember 2017 21:00 Var snúið aftur til Keflavíkur eftir að eldur kom upp vegna rafrettu Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur skilað umsögn um málið. 4. nóvember 2018 20:56 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir að verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Sjá meira
Nokkrir leitað á bráðamóttöku vegna rafrettna Nokkrir ungir karlmenn hafa undanfarið leitað á bráðamóttöku Landspítalans eftir notkun rafrettna. Varasamt getur reynst að halda gufunni of lengi ofan í lungunum. 5. júní 2019 19:30
Rafrettan sprakk í jakkavasanum: „Þetta eru tímasprengjur“ Rafretta sprakk í vasanum á íslenskum manni og brenndi gat á jakka hans. Aðstandandi furðar sig á því hversu lítið eftirlit er með sölu og neyslu á rafrettum. 30. desember 2017 21:00
Var snúið aftur til Keflavíkur eftir að eldur kom upp vegna rafrettu Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur skilað umsögn um málið. 4. nóvember 2018 20:56