Jón Axel númer 36 í spá um bestu leikmenn bandaríska háskólaboltans í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2019 09:00 Jón Axel Guðmundsson í leik með Davidson háskólaliðinu. Getty/Lance King Miklar væntingar eru gerðar til íslenska landsliðsbakvarðarins Jóns Axels Guðmundssonar er sem er að hefja lokaár sitt með Davidson háskólaliðinu. Three-man-weave spáteymið ákvað að setja íslenska bakvörðinn í 36. sæti yfir bestu leikmenn bandaríska háskólaboltans í vetur. Þetta sýnir hversu hátt Jón Axel er metinn en sem dæmi þá eru sextíu leikmenn valdir inn í NBA-deildina en auðvitað kemur einhver hluti þeirra frá öðrum löndum. Jón Axel var valinn besti leikmaður Atlantic 10 deildarinnar á síðustu leiktíð eftir að hafa verið með 16,9 stig, 7,3 fráköst og 4,8 stoðsendingar að meðaltali á tímabilinu. Jón Axel hækkaði sig um rúm þrjú stig að meðaltali í leik og þá skoraði hann tvöfalt meira í leik á þriðja ári (16,9) en á fyrsta tímabili sínu með Davidson 2016-17 (8,2). Í rökstuðningi á vali á Jóni Axel segir: „Líklegur til að ná þrennu á hverju kvöldi en JAG endaði í 3. sæti í stigaskori, 7. sæti í fráköstum og í 5. sæti í stoðsendingum í A-10 deildinni á 2018-19 tímabilinu. Hann er einn af bestu bakvörðum í landinu og myndar saman með Kellan Grady eina ógnvænlegustu bakvarðarsveit háskólaboltans.“ Jón Axel ætlaði að taka þátt í nýliðavali NBA deildarinnar síðasta sumar og æfði með liðum eins og Utah Jazz og Sacramento Kings í aðdraganda þess. Jón Axel meiddist þar og ákvað að draga sig út úr nýliðavalinu og spila þess í stað fjórða og síðasta árið með Davidson háskólaliðinu. Jón Axel var með íslenska landsliðinu í forkeppni EM í haust og sýndi þá flotta takta. Hann skoraði 15,8 stig í leik og skoraði mest 22 stig í sannfærandi sigri á Portúgal í Laugardalshöllinni. Körfubolti Mest lesið „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Miklar væntingar eru gerðar til íslenska landsliðsbakvarðarins Jóns Axels Guðmundssonar er sem er að hefja lokaár sitt með Davidson háskólaliðinu. Three-man-weave spáteymið ákvað að setja íslenska bakvörðinn í 36. sæti yfir bestu leikmenn bandaríska háskólaboltans í vetur. Þetta sýnir hversu hátt Jón Axel er metinn en sem dæmi þá eru sextíu leikmenn valdir inn í NBA-deildina en auðvitað kemur einhver hluti þeirra frá öðrum löndum. Jón Axel var valinn besti leikmaður Atlantic 10 deildarinnar á síðustu leiktíð eftir að hafa verið með 16,9 stig, 7,3 fráköst og 4,8 stoðsendingar að meðaltali á tímabilinu. Jón Axel hækkaði sig um rúm þrjú stig að meðaltali í leik og þá skoraði hann tvöfalt meira í leik á þriðja ári (16,9) en á fyrsta tímabili sínu með Davidson 2016-17 (8,2). Í rökstuðningi á vali á Jóni Axel segir: „Líklegur til að ná þrennu á hverju kvöldi en JAG endaði í 3. sæti í stigaskori, 7. sæti í fráköstum og í 5. sæti í stoðsendingum í A-10 deildinni á 2018-19 tímabilinu. Hann er einn af bestu bakvörðum í landinu og myndar saman með Kellan Grady eina ógnvænlegustu bakvarðarsveit háskólaboltans.“ Jón Axel ætlaði að taka þátt í nýliðavali NBA deildarinnar síðasta sumar og æfði með liðum eins og Utah Jazz og Sacramento Kings í aðdraganda þess. Jón Axel meiddist þar og ákvað að draga sig út úr nýliðavalinu og spila þess í stað fjórða og síðasta árið með Davidson háskólaliðinu. Jón Axel var með íslenska landsliðinu í forkeppni EM í haust og sýndi þá flotta takta. Hann skoraði 15,8 stig í leik og skoraði mest 22 stig í sannfærandi sigri á Portúgal í Laugardalshöllinni.
Körfubolti Mest lesið „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira