Bróðir Borisar segir af sér Atli Ísleifsson skrifar 5. september 2019 11:06 Hinn 47 ára Jo Johnson tók sæti á þingi fyrir Orpington-kjördæmi árið 2010. Getty Breski Íhaldsmaðurinn Jo Johnson, ráðherra málefna ríkisháskóla, rannsókna, vísinda og nýsköpunar sem og bróðir forsætisráðherrans Boris Johnson, hefur sagt af sér ráðherraembætti og þingmennsku. Frá þessu greindi Jo Johnson í morgun. Hann segist að undanförnu mikið hafa glímt við togstreituna milli fjölskyldu sinnar og hagsmuni þjóðarinnar. Því hafi hann séð þann kost vænstan að láta af störfum.It’s been an honour to represent Orpington for 9 years & to serve as a minister under three PMs. In recent weeks I’ve been torn between family loyalty and the national interest - it’s an unresolvable tension & time for others to take on my roles as MP & Minister. #overandout — Jo Johnson (@JoJohnsonUK) September 5, 2019Ólíkt stóra bróður síns hefur Jo Johnson verið harður talsmaður þess að Bretland verði áfram aðili að Evrópusambandinu og krafist annarrar þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Hinn 47 ára Jo Johnson tók sæti á þingi fyrir Orpington-kjördæmi árið 2010. Mikið hefur gengið á í breskum stjórnmálum síðustu sólarhringa, en þingið hafnaði í gær frumvarpi forsætisráðherrans um að boða til kosninga um miðjan október. Áður hafði þingið samþykkt frumvarp sem ætlað er að koma í veg fyrir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu án samnings. Bretland Brexit England Tengdar fréttir Felldu frumvarp Johnson um að boða til kosninga Boris Johnson beið sinn annan stóra ósigur á einu kvöldi í þinginu. 4. september 2019 20:40 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Breski Íhaldsmaðurinn Jo Johnson, ráðherra málefna ríkisháskóla, rannsókna, vísinda og nýsköpunar sem og bróðir forsætisráðherrans Boris Johnson, hefur sagt af sér ráðherraembætti og þingmennsku. Frá þessu greindi Jo Johnson í morgun. Hann segist að undanförnu mikið hafa glímt við togstreituna milli fjölskyldu sinnar og hagsmuni þjóðarinnar. Því hafi hann séð þann kost vænstan að láta af störfum.It’s been an honour to represent Orpington for 9 years & to serve as a minister under three PMs. In recent weeks I’ve been torn between family loyalty and the national interest - it’s an unresolvable tension & time for others to take on my roles as MP & Minister. #overandout — Jo Johnson (@JoJohnsonUK) September 5, 2019Ólíkt stóra bróður síns hefur Jo Johnson verið harður talsmaður þess að Bretland verði áfram aðili að Evrópusambandinu og krafist annarrar þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Hinn 47 ára Jo Johnson tók sæti á þingi fyrir Orpington-kjördæmi árið 2010. Mikið hefur gengið á í breskum stjórnmálum síðustu sólarhringa, en þingið hafnaði í gær frumvarpi forsætisráðherrans um að boða til kosninga um miðjan október. Áður hafði þingið samþykkt frumvarp sem ætlað er að koma í veg fyrir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu án samnings.
Bretland Brexit England Tengdar fréttir Felldu frumvarp Johnson um að boða til kosninga Boris Johnson beið sinn annan stóra ósigur á einu kvöldi í þinginu. 4. september 2019 20:40 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Felldu frumvarp Johnson um að boða til kosninga Boris Johnson beið sinn annan stóra ósigur á einu kvöldi í þinginu. 4. september 2019 20:40