„Nostalgíuaugnablik að spila aftur með Kolla“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. september 2019 20:00 Jón Daði reynir fyrirgjöf í leiknum gegn Moldóvu. vísir/daníel Jón Daði Böðvarsson skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í rúm þrjú ár þegar Ísland vann Moldóvu, 3-0, í undankeppni EM 2020 á laugardaginn. „Það er ansi langur tími síðan ég skoraði og auðvitað þurfti þetta að vera svona mark, með smá heppnisstimpli. En maður var á rétta svæðinu og á réttum tíma. Þetta er eitthvað til að byggja á. Það er mjög jákvætt að fá langþráð mark,“ sagði Jón Daði í samtali við Óskar Ófeig Jónsson í Albaníu þar sem Ísland mætir heimamönnum annað kvöld. Á laugardaginn byrjuðu Jón Daði og Kolbeinn Sigþórsson inn á í íslensku framlínunni í fyrsta sinn síðan gegn Frökkum á EM 2016. „Það var gott að spila aftur með Kolla. Það var langt síðan síðast. Við tengjum vel saman og þekkjum hvorn annan mjög vel,“ sagði Jón Daði sem nýtur þess að spila með Kolbeini sem skoraði einnig í leiknum gegn Moldóvu. „Eins og ég sagði í einhverju viðtali var þetta nostalgíuaugnablik. Það er langt síðan maður spilaði með honum en manni leið samt ekki þannig. Við vitum öll hvað getur gert og hvað hann stendur fyrir.“ Ísland getur unnið sinn fjórða leik í röð í undankeppni á morgun, eitthvað sem íslenska karlalandsliðið hefur aldrei afrekað áður. „Er þá ekki vonandi komið að því. Það er æðislegt að vinna þrjá leiki í röð og þú vilt halda áfram og keyra á þetta. Það yrði mjög sterkt að ná sigri á morgun,“ sagði Jón Daði. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Gott að spila aftur með Kolla EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Lars Lagerbäck síðastur til að vinna Albana í Elbasan Íslenska landsliðið er komið suður til Albaníu þar sem fram undan er leikur við heimamenn í undankeppni EM 2020. 9. september 2019 12:30 Aron Einar um Albaníuferðina 2012: Ég var ungur og vitlaus Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, komst í hann krappann fyrir síðasta útileik liðsins á móti Albaníu. Fyrirliðinn alhæfði þá um albönsku þjóðina og glæpamannaummæli hans féllu í mjög grýttan jarðveg. 9. september 2019 16:34 Hamrén átti kollgátuna með Kolbein Kolbeinn Sigþórsson skoraði sitt fyrsta mark á Laugardalsvelli í rúm þrjú ár þegar hann kom íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu á bragðið í sannfærandi sigri gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 um helgina. 9. september 2019 12:00 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01 Aðeins þrír hafa spilað fleiri landsleiki en Gylfi fyrir þrítugsafmælið Gylfi Þór Sigurðsson hélt í gær upp á þrítugsafmælið sitt með því að ferðast með íslenska landsliðinu til Albaníu. 9. september 2019 10:30 Hafa ekki tapað einu einasta stigi síðan að Hjörtur kom inn í byrjunarliðið Hjörtur Hermannsson spilaði sinn fyrsta byrjunarliðsleik í undankeppni EM í júní þegar sigurganga íslenska landsliðsins hófst. 9. september 2019 15:45 Umfjöllun: Ísland - Moldóva 3-0 | Skyldusigur hjá strákunum Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp. 7. september 2019 18:30 Hannes hefur haldið oftar hreinu í undankeppni EM 2020 en með Val í Pepsi Max Hannes Þór Halldórsson hélt hreinu á móti Moldóvu í undankeppni EM um helgina og hefur þar með haldið marki sínu hreinu í tveimur af síðustu landsleikjum og alls í þremur af fimm leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2020. 9. september 2019 11:30 Lengsta bið Gylfa eftir marki með landsliðinu Það er liðinn langur tími síðan að Gylfi Þór Sigurðsson skoraði síðast fyrir íslenska landsliðið. 9. september 2019 13:30 Jón Daði: Fannst markið svo ljótt ég gat ekki fagnað Jón Daði Böðvarsson sagði þriðja markið í leik Íslands og Moldóvu í undankeppni EM 2020 hafa verið sitt, en markið var upphaflega skráð sem sjálfsmark hjá UEFA. 7. september 2019 18:52 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í rúm þrjú ár þegar Ísland vann Moldóvu, 3-0, í undankeppni EM 2020 á laugardaginn. „Það er ansi langur tími síðan ég skoraði og auðvitað þurfti þetta að vera svona mark, með smá heppnisstimpli. En maður var á rétta svæðinu og á réttum tíma. Þetta er eitthvað til að byggja á. Það er mjög jákvætt að fá langþráð mark,“ sagði Jón Daði í samtali við Óskar Ófeig Jónsson í Albaníu þar sem Ísland mætir heimamönnum annað kvöld. Á laugardaginn byrjuðu Jón Daði og Kolbeinn Sigþórsson inn á í íslensku framlínunni í fyrsta sinn síðan gegn Frökkum á EM 2016. „Það var gott að spila aftur með Kolla. Það var langt síðan síðast. Við tengjum vel saman og þekkjum hvorn annan mjög vel,“ sagði Jón Daði sem nýtur þess að spila með Kolbeini sem skoraði einnig í leiknum gegn Moldóvu. „Eins og ég sagði í einhverju viðtali var þetta nostalgíuaugnablik. Það er langt síðan maður spilaði með honum en manni leið samt ekki þannig. Við vitum öll hvað getur gert og hvað hann stendur fyrir.“ Ísland getur unnið sinn fjórða leik í röð í undankeppni á morgun, eitthvað sem íslenska karlalandsliðið hefur aldrei afrekað áður. „Er þá ekki vonandi komið að því. Það er æðislegt að vinna þrjá leiki í röð og þú vilt halda áfram og keyra á þetta. Það yrði mjög sterkt að ná sigri á morgun,“ sagði Jón Daði. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Gott að spila aftur með Kolla
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Lars Lagerbäck síðastur til að vinna Albana í Elbasan Íslenska landsliðið er komið suður til Albaníu þar sem fram undan er leikur við heimamenn í undankeppni EM 2020. 9. september 2019 12:30 Aron Einar um Albaníuferðina 2012: Ég var ungur og vitlaus Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, komst í hann krappann fyrir síðasta útileik liðsins á móti Albaníu. Fyrirliðinn alhæfði þá um albönsku þjóðina og glæpamannaummæli hans féllu í mjög grýttan jarðveg. 9. september 2019 16:34 Hamrén átti kollgátuna með Kolbein Kolbeinn Sigþórsson skoraði sitt fyrsta mark á Laugardalsvelli í rúm þrjú ár þegar hann kom íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu á bragðið í sannfærandi sigri gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 um helgina. 9. september 2019 12:00 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01 Aðeins þrír hafa spilað fleiri landsleiki en Gylfi fyrir þrítugsafmælið Gylfi Þór Sigurðsson hélt í gær upp á þrítugsafmælið sitt með því að ferðast með íslenska landsliðinu til Albaníu. 9. september 2019 10:30 Hafa ekki tapað einu einasta stigi síðan að Hjörtur kom inn í byrjunarliðið Hjörtur Hermannsson spilaði sinn fyrsta byrjunarliðsleik í undankeppni EM í júní þegar sigurganga íslenska landsliðsins hófst. 9. september 2019 15:45 Umfjöllun: Ísland - Moldóva 3-0 | Skyldusigur hjá strákunum Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp. 7. september 2019 18:30 Hannes hefur haldið oftar hreinu í undankeppni EM 2020 en með Val í Pepsi Max Hannes Þór Halldórsson hélt hreinu á móti Moldóvu í undankeppni EM um helgina og hefur þar með haldið marki sínu hreinu í tveimur af síðustu landsleikjum og alls í þremur af fimm leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2020. 9. september 2019 11:30 Lengsta bið Gylfa eftir marki með landsliðinu Það er liðinn langur tími síðan að Gylfi Þór Sigurðsson skoraði síðast fyrir íslenska landsliðið. 9. september 2019 13:30 Jón Daði: Fannst markið svo ljótt ég gat ekki fagnað Jón Daði Böðvarsson sagði þriðja markið í leik Íslands og Moldóvu í undankeppni EM 2020 hafa verið sitt, en markið var upphaflega skráð sem sjálfsmark hjá UEFA. 7. september 2019 18:52 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjá meira
Lars Lagerbäck síðastur til að vinna Albana í Elbasan Íslenska landsliðið er komið suður til Albaníu þar sem fram undan er leikur við heimamenn í undankeppni EM 2020. 9. september 2019 12:30
Aron Einar um Albaníuferðina 2012: Ég var ungur og vitlaus Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, komst í hann krappann fyrir síðasta útileik liðsins á móti Albaníu. Fyrirliðinn alhæfði þá um albönsku þjóðina og glæpamannaummæli hans féllu í mjög grýttan jarðveg. 9. september 2019 16:34
Hamrén átti kollgátuna með Kolbein Kolbeinn Sigþórsson skoraði sitt fyrsta mark á Laugardalsvelli í rúm þrjú ár þegar hann kom íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu á bragðið í sannfærandi sigri gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 um helgina. 9. september 2019 12:00
Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01
Aðeins þrír hafa spilað fleiri landsleiki en Gylfi fyrir þrítugsafmælið Gylfi Þór Sigurðsson hélt í gær upp á þrítugsafmælið sitt með því að ferðast með íslenska landsliðinu til Albaníu. 9. september 2019 10:30
Hafa ekki tapað einu einasta stigi síðan að Hjörtur kom inn í byrjunarliðið Hjörtur Hermannsson spilaði sinn fyrsta byrjunarliðsleik í undankeppni EM í júní þegar sigurganga íslenska landsliðsins hófst. 9. september 2019 15:45
Umfjöllun: Ísland - Moldóva 3-0 | Skyldusigur hjá strákunum Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp. 7. september 2019 18:30
Hannes hefur haldið oftar hreinu í undankeppni EM 2020 en með Val í Pepsi Max Hannes Þór Halldórsson hélt hreinu á móti Moldóvu í undankeppni EM um helgina og hefur þar með haldið marki sínu hreinu í tveimur af síðustu landsleikjum og alls í þremur af fimm leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2020. 9. september 2019 11:30
Lengsta bið Gylfa eftir marki með landsliðinu Það er liðinn langur tími síðan að Gylfi Þór Sigurðsson skoraði síðast fyrir íslenska landsliðið. 9. september 2019 13:30
Jón Daði: Fannst markið svo ljótt ég gat ekki fagnað Jón Daði Böðvarsson sagði þriðja markið í leik Íslands og Moldóvu í undankeppni EM 2020 hafa verið sitt, en markið var upphaflega skráð sem sjálfsmark hjá UEFA. 7. september 2019 18:52