Víctor Valdés keypti nýja skó handa næstyngsta leikmanni í sögu Barcelona Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. ágúst 2019 22:00 Fati sýndi góða takta gegn Real Betis. vísir/getty Víctor Valdés, fyrrverandi markvörður Barcelona og núverandi þjálfari unglingaliðs félagsins, þurfti að kaupa nýja takkaskó handa ungstirninu Ansu Fati. Hinn 16 ára Fati lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona á sunnudaginn. Hann lék þá síðustu tólf mínúturnar í 5-2 sigri á Real Betis á Nývangi.Fati er næstyngsti leikmaður í sögu Barcelona og sá yngsti sem spilar fyrir aðalliðið í 78 ár. Valdés þjálfar Fati í unglingaliði Barcelona. Á móti í Rússlandi á dögunum kvartaði strákurinn yfir þrálátum verk í fæti. Ekki var vitað hver uppspretta meiðslanna var fyrr en Valdés bað um að fá að skoða takkaskó Fatis. „Ég sagði honum að sýna mér takkaskóna sína. Þeir voru illa farnir og ollu honum sársauka,“ sagði Valdés. „Enginn fattaði að þetta gæti verið út af skónum. Ég fór svo með honum til að kaupa nýja skó.“ Fati, sem er frá Gíneu-Bissaú, fékk tækifæri í aðalliði Barcelona þar sem meiðsli herja á framherja liðsins eins og Luis Suárez og Lionel Messi. Hann sýndi góða takta gegn Betis og gæti fengið fleiri tækifæri á tímabilinu. Spænski boltinn Tengdar fréttir Sá næstyngsti í sögu Barcelona fékk faðmlag frá Messi eftir fyrsta leikinn Hinn 16 ára Anssumane Fati lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona í gær. 26. ágúst 2019 06:00 LeBron ánægður með LeBron-fagnið hjá Griezmann Frakkinn Antoine Griezmann opnaði markareikning sinn hjá Barcelona um helgina og fagnaði að hætti körfuboltakappans LeBron James. 26. ágúst 2019 15:30 Griezmann með tvö í fyrsta heimaleiknum með Barcelona | Sjáðu mörkin Antoine Griezmann bauð áhorfendum á Nývangi upp á tvö mörk og eina stoðsendingu í 5-2 sigri Barcelona á Real Betis. 25. ágúst 2019 20:45 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Sjá meira
Víctor Valdés, fyrrverandi markvörður Barcelona og núverandi þjálfari unglingaliðs félagsins, þurfti að kaupa nýja takkaskó handa ungstirninu Ansu Fati. Hinn 16 ára Fati lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona á sunnudaginn. Hann lék þá síðustu tólf mínúturnar í 5-2 sigri á Real Betis á Nývangi.Fati er næstyngsti leikmaður í sögu Barcelona og sá yngsti sem spilar fyrir aðalliðið í 78 ár. Valdés þjálfar Fati í unglingaliði Barcelona. Á móti í Rússlandi á dögunum kvartaði strákurinn yfir þrálátum verk í fæti. Ekki var vitað hver uppspretta meiðslanna var fyrr en Valdés bað um að fá að skoða takkaskó Fatis. „Ég sagði honum að sýna mér takkaskóna sína. Þeir voru illa farnir og ollu honum sársauka,“ sagði Valdés. „Enginn fattaði að þetta gæti verið út af skónum. Ég fór svo með honum til að kaupa nýja skó.“ Fati, sem er frá Gíneu-Bissaú, fékk tækifæri í aðalliði Barcelona þar sem meiðsli herja á framherja liðsins eins og Luis Suárez og Lionel Messi. Hann sýndi góða takta gegn Betis og gæti fengið fleiri tækifæri á tímabilinu.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Sá næstyngsti í sögu Barcelona fékk faðmlag frá Messi eftir fyrsta leikinn Hinn 16 ára Anssumane Fati lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona í gær. 26. ágúst 2019 06:00 LeBron ánægður með LeBron-fagnið hjá Griezmann Frakkinn Antoine Griezmann opnaði markareikning sinn hjá Barcelona um helgina og fagnaði að hætti körfuboltakappans LeBron James. 26. ágúst 2019 15:30 Griezmann með tvö í fyrsta heimaleiknum með Barcelona | Sjáðu mörkin Antoine Griezmann bauð áhorfendum á Nývangi upp á tvö mörk og eina stoðsendingu í 5-2 sigri Barcelona á Real Betis. 25. ágúst 2019 20:45 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Sjá meira
Sá næstyngsti í sögu Barcelona fékk faðmlag frá Messi eftir fyrsta leikinn Hinn 16 ára Anssumane Fati lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona í gær. 26. ágúst 2019 06:00
LeBron ánægður með LeBron-fagnið hjá Griezmann Frakkinn Antoine Griezmann opnaði markareikning sinn hjá Barcelona um helgina og fagnaði að hætti körfuboltakappans LeBron James. 26. ágúst 2019 15:30
Griezmann með tvö í fyrsta heimaleiknum með Barcelona | Sjáðu mörkin Antoine Griezmann bauð áhorfendum á Nývangi upp á tvö mörk og eina stoðsendingu í 5-2 sigri Barcelona á Real Betis. 25. ágúst 2019 20:45