Frábær hringur Guðmundar sem skaust á toppinn Anton Ingi Leifsson skrifar 10. ágúst 2019 18:46 Guðmundur Ágúst Kristjánsson. mynd/gsí Guðmundur Ágúst Kristjánson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, er efstur eftir þrjá hringi á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram í Grafarholtinu um helgina. Guðmundur lék frábært golf á fyrstu níu holunum. Hann fékk þar fimm fugla en þrír skollar og einn fugl fylgdi á síðari níu holunum. Það skilaði honum þó í efsta sætið fyrir lokahringinn sem fer fram á morgun en hann er tveimur höggum á undan félaga sínum úr GR, Andra Björnssyni. Andri er á þremur höggum undir pari og þriðji kylfingurinn úr herbúðum GR, Arnar Snær Hákonarson er í þriðja sætinu á tveimur höggum undir pari. Fjórði og síðasti hringurinn fer fram á morgun.Staða efstu kylfinga: 1. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR 72-68-68 208 högg (-5) 2. Andri Þór Björnsson, GR 70-66-74 210 högg (-3) 3.-5. Arnar Snær Hákonarson, GR 74-68-69 211 högg (-2) 3.-5. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG 73-71-67 211 högg (-2) 3.-5. Haraldur Franklín Magnús, GR 70-69-72 211 högg (-2) 6.-8. Ragnar Már Garðarsson, GKG 77-67-68 212 högg (-1) 6.-8. Ólafur Björn Loftsson, GKG 72-70-70 212 högg (-1) 6.-8. Böðvar Bragi Pálsson, GR 71-71-70 212 högg (-1) Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Guðmundur Ágúst Kristjánson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, er efstur eftir þrjá hringi á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram í Grafarholtinu um helgina. Guðmundur lék frábært golf á fyrstu níu holunum. Hann fékk þar fimm fugla en þrír skollar og einn fugl fylgdi á síðari níu holunum. Það skilaði honum þó í efsta sætið fyrir lokahringinn sem fer fram á morgun en hann er tveimur höggum á undan félaga sínum úr GR, Andra Björnssyni. Andri er á þremur höggum undir pari og þriðji kylfingurinn úr herbúðum GR, Arnar Snær Hákonarson er í þriðja sætinu á tveimur höggum undir pari. Fjórði og síðasti hringurinn fer fram á morgun.Staða efstu kylfinga: 1. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR 72-68-68 208 högg (-5) 2. Andri Þór Björnsson, GR 70-66-74 210 högg (-3) 3.-5. Arnar Snær Hákonarson, GR 74-68-69 211 högg (-2) 3.-5. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG 73-71-67 211 högg (-2) 3.-5. Haraldur Franklín Magnús, GR 70-69-72 211 högg (-2) 6.-8. Ragnar Már Garðarsson, GKG 77-67-68 212 högg (-1) 6.-8. Ólafur Björn Loftsson, GKG 72-70-70 212 högg (-1) 6.-8. Böðvar Bragi Pálsson, GR 71-71-70 212 högg (-1)
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti