Íslensku CrossFit stelpurnar gerðu upp dag eitt á Instagram: „Get ekki beðið eftir degi 2“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2019 11:00 Anníe Mist Þórisdóttir er í 2. sæti eftir fyrsta daginn og á undan Tiu-Clair Toomey sem hefur unnið heimsleikana undanfarin tvö ár. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Allir sex íslensku keppendurnir í karla- og kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit eru meðal 32 efstu eftir fyrsta daginn en alls voru 182 keppendur sendir heim í gær. Það byrja því „aðeins“ 50 keppendur í hvorum flokki í dag. 148 byrjuðu hjá körlunum og 134 byrjuðu hjá konunum. Allir íslensku keppendurnir fóru örugglega í gegnum báða niðurskurðina í gær. Anníe Mist Þórisdóttir er fremst af íslensku keppendunum en hún er í 2. sæti á eftir Karissu Pearce frá Bandaríkjunum. Anníe Mist varð í sjötta og fimmta sæti í fyrstu tveimur greinunum. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í 12. sæti eftir tvær greinar og Þuríður Erla Helgadóttir er síðan í sextánda sæti. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir byrjaði ekki vel en er í 26.sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir er í 32.sætinu, Björgvin Karl Guðmundsson er í 12. sæti hjá körlunum en hann varð fjórði eftir fyrstu greinina. Hér fyrir neðan má sjá hvernig íslensku CrossFit stelpurnar gerðu upp dag eitt á Instagram síðum sínum og það er ekki hægt að sjá annað en að þær séu jákvæðar eftir þessa byrjun. Það er nóg eftir enda aðeins fyrsti dagurinn af fjórum að baki. Vísir heldur áfram að segja frá og sýna frá keppninni á heimsleikunum í CrossFit í dag. Bein textalýsing byrjar klukkan 14 og bein sjónvarpslýsing fer af stað á Vísi og Stöð 2 Sport klukkan 14:30. View this post on InstagramTomorrow can’t come soon enough! A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 1, 2019 at 7:02pm PDT View this post on InstagramI. LOVE. Competing. And you guys make it extra special. See you out on the floor tmw! Let’s go day2. xxx A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 1, 2019 at 6:51pm PDT View this post on InstagramIU Madison. On to day 2. #enjoythejourney #allsmiles A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 1, 2019 at 6:11pm PDT View this post on InstagramPicture 1: MOOD: WOD 1 “First Cut” - 13th place Picture 2: MOOD: WOD 2 “Second cut” 60T place Finished day 1 in 32nd and advance to day Very emotional day today, highs and lows with the massive cuts cutting the field from 131 athlete to 50 athletes for day two My heart goes out to the hardworking amazing athletes who finished their competition today - little reminder that your ability to fitness does not define who you are as a person #justkeepswimming #hungergames #fitnessforglory #biggerpicture #onwiththeshow #day2 #InHardWorkITrust #dóttir #thegingerninja #crossfit @thetrainingplan // #thetrainingplan @basiligo // #cleaneating #basiligo @benn.officiel // #BeNN #FiercDeBeNN @mprovefitness // #mprovefitness @kropsvaerkstedet // #kropsværkstedet A post shared by Oddrún Eik Gylfadóttir (@eikgylfadottir) on Aug 1, 2019 at 6:48pm PDT View this post on InstagramYesterday was amazing I’m ready for day 2: @jakenew33 #crossfitgames #day1 #smallbutmighty #crossfit #run A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) on Aug 2, 2019 at 4:37am PDT CrossFit Tengdar fréttir Fylgstu með heimsleikunum í CrossFit í beinni á Vísi Vísir sýnir þrettándu heimsleikana í CrossFit í beinni útsendingu en keppnin mun standa yfir næstu fjóra dagana. 1. ágúst 2019 14:02 Sara um íslenskar konur: Við erum ekki hræddar við að vera sterkar og viljum sýna það Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðalleikarinn í nýju flottu myndbandi sem er tileinkað henni og náttúru Íslands. Culture Trip tók upp íslensku CrossFit stjörnuna að undirbúa sig fyrir heimsleikana út í náttúru Íslands. 2. ágúst 2019 09:30 Annie Mist situr í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit 2019 er lokið. 1. ágúst 2019 23:24 Birna og Svanhildur á Crossfit-leikunum Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru mættar á heimsleikana í Crossfit í Madison. 1. ágúst 2019 10:43 Björgvin Karl í fjórða sæti eftir fyrstu keppnisgrein Fyrsta keppnisgrein er lokið á Crossfit-leikunum. 1. ágúst 2019 20:30 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sjá meira
Allir sex íslensku keppendurnir í karla- og kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit eru meðal 32 efstu eftir fyrsta daginn en alls voru 182 keppendur sendir heim í gær. Það byrja því „aðeins“ 50 keppendur í hvorum flokki í dag. 148 byrjuðu hjá körlunum og 134 byrjuðu hjá konunum. Allir íslensku keppendurnir fóru örugglega í gegnum báða niðurskurðina í gær. Anníe Mist Þórisdóttir er fremst af íslensku keppendunum en hún er í 2. sæti á eftir Karissu Pearce frá Bandaríkjunum. Anníe Mist varð í sjötta og fimmta sæti í fyrstu tveimur greinunum. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í 12. sæti eftir tvær greinar og Þuríður Erla Helgadóttir er síðan í sextánda sæti. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir byrjaði ekki vel en er í 26.sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir er í 32.sætinu, Björgvin Karl Guðmundsson er í 12. sæti hjá körlunum en hann varð fjórði eftir fyrstu greinina. Hér fyrir neðan má sjá hvernig íslensku CrossFit stelpurnar gerðu upp dag eitt á Instagram síðum sínum og það er ekki hægt að sjá annað en að þær séu jákvæðar eftir þessa byrjun. Það er nóg eftir enda aðeins fyrsti dagurinn af fjórum að baki. Vísir heldur áfram að segja frá og sýna frá keppninni á heimsleikunum í CrossFit í dag. Bein textalýsing byrjar klukkan 14 og bein sjónvarpslýsing fer af stað á Vísi og Stöð 2 Sport klukkan 14:30. View this post on InstagramTomorrow can’t come soon enough! A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 1, 2019 at 7:02pm PDT View this post on InstagramI. LOVE. Competing. And you guys make it extra special. See you out on the floor tmw! Let’s go day2. xxx A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 1, 2019 at 6:51pm PDT View this post on InstagramIU Madison. On to day 2. #enjoythejourney #allsmiles A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 1, 2019 at 6:11pm PDT View this post on InstagramPicture 1: MOOD: WOD 1 “First Cut” - 13th place Picture 2: MOOD: WOD 2 “Second cut” 60T place Finished day 1 in 32nd and advance to day Very emotional day today, highs and lows with the massive cuts cutting the field from 131 athlete to 50 athletes for day two My heart goes out to the hardworking amazing athletes who finished their competition today - little reminder that your ability to fitness does not define who you are as a person #justkeepswimming #hungergames #fitnessforglory #biggerpicture #onwiththeshow #day2 #InHardWorkITrust #dóttir #thegingerninja #crossfit @thetrainingplan // #thetrainingplan @basiligo // #cleaneating #basiligo @benn.officiel // #BeNN #FiercDeBeNN @mprovefitness // #mprovefitness @kropsvaerkstedet // #kropsværkstedet A post shared by Oddrún Eik Gylfadóttir (@eikgylfadottir) on Aug 1, 2019 at 6:48pm PDT View this post on InstagramYesterday was amazing I’m ready for day 2: @jakenew33 #crossfitgames #day1 #smallbutmighty #crossfit #run A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) on Aug 2, 2019 at 4:37am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Fylgstu með heimsleikunum í CrossFit í beinni á Vísi Vísir sýnir þrettándu heimsleikana í CrossFit í beinni útsendingu en keppnin mun standa yfir næstu fjóra dagana. 1. ágúst 2019 14:02 Sara um íslenskar konur: Við erum ekki hræddar við að vera sterkar og viljum sýna það Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðalleikarinn í nýju flottu myndbandi sem er tileinkað henni og náttúru Íslands. Culture Trip tók upp íslensku CrossFit stjörnuna að undirbúa sig fyrir heimsleikana út í náttúru Íslands. 2. ágúst 2019 09:30 Annie Mist situr í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit 2019 er lokið. 1. ágúst 2019 23:24 Birna og Svanhildur á Crossfit-leikunum Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru mættar á heimsleikana í Crossfit í Madison. 1. ágúst 2019 10:43 Björgvin Karl í fjórða sæti eftir fyrstu keppnisgrein Fyrsta keppnisgrein er lokið á Crossfit-leikunum. 1. ágúst 2019 20:30 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sjá meira
Fylgstu með heimsleikunum í CrossFit í beinni á Vísi Vísir sýnir þrettándu heimsleikana í CrossFit í beinni útsendingu en keppnin mun standa yfir næstu fjóra dagana. 1. ágúst 2019 14:02
Sara um íslenskar konur: Við erum ekki hræddar við að vera sterkar og viljum sýna það Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðalleikarinn í nýju flottu myndbandi sem er tileinkað henni og náttúru Íslands. Culture Trip tók upp íslensku CrossFit stjörnuna að undirbúa sig fyrir heimsleikana út í náttúru Íslands. 2. ágúst 2019 09:30
Annie Mist situr í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit 2019 er lokið. 1. ágúst 2019 23:24
Birna og Svanhildur á Crossfit-leikunum Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru mættar á heimsleikana í Crossfit í Madison. 1. ágúst 2019 10:43
Björgvin Karl í fjórða sæti eftir fyrstu keppnisgrein Fyrsta keppnisgrein er lokið á Crossfit-leikunum. 1. ágúst 2019 20:30