Björgvin Karl gerir upp heimsleikana í CrossFit: Ber bronsið stoltur en ætlar sér enn hærra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2019 12:30 Björgvin Karl Guðmundsson með þeim Mat Fraser og Noah Ohlsen. Mynd/Instagram/bk_gudmundsson Björgvin Karl Guðmundsson náði bestum árangri Íslendinga á heimsleikunum í CrossFit sem fóru fram um Verslunarmannahelgina. Björgvin hefur nú gert upp leikana á Instagram síðu sinni. Björgvin Karl Guðmundsson er þriðji hraustasti CrossFit maður heims í dag en komst á verðlaunapall með þeim Mat Fraser (gull) og Noah Ohlsen (silfur) sem koma báðir frá Bandaríkjunum. Þetta er í annað skiptið sem Björgvin Karl kemst á pall en hann náði einnig bronsverðlaunum á leikunum árið 2015.„Heimsleikarnir mínir enduðu upp á verðlaunapalli. Það var mitt markmið. Ég vissi að ég gæti náð þessu og gaf allt mitt í þetta,“ skrifaði Björgvin Karl á Instagram síðu sína en pistill hans er á ensku. „Ég hef dreymt um að standa á verðlaunapallinum aftur allt síðan að ég náði því árið 2015. Ég hef lagt mikið á líkamann minn á hverjum degi til þess að ná því. Ég æfi oftast einn og hef því engan til að hvetja mig áfram. Ég hef lært að ýta sjálfum mér lengra og lengra til að ná því að verða einn af hraustustu mönnum heims,“ skrifaði Björgvin Karl. Björgvin Karl þakkar mörgum fyrir stuðninginn eins og fjölskyldu, þjálfara, kírópraktor, umboðsmanni og styrktaraðilum svo eitthverjir séu nefndir. „Stærstu þakkirnar fara þó til ykkar í fylgjendahópnum mínum, áhorfendanna og allra þeirra sem fylgjast með þessari íþrótt og taka þátt í henni. Þið eruð það sem rekið þetta allt áfram og orkan frá ykkur fær okkur til að taka þessi aukaskref og aukaendurtekningar sem þarf til. Það er ólýsanleg tilfinning að keppa fyrir frama fullt af fólki sem er að öskra nafnið þitt. Það er besta tilfinning í heimi,“ skrifaði Björgvin Karl. „Ég vil enda þetta á því að segja frá því að ég er mjög ánægður með frammistöðu mína á þessu tímabili. Ég er stoltur af því að vera þriðji hraustasti maður heims þangað til á næsta ári en þá vil ég ná enn hærra,“ skrifaði Björgvin Karl en það má sjá allan pistils hans hér fyrir neðan. View this post on InstagramMy 2019 CrossFit season ended with a podium finish. That was my goal, I knew I could reach it and I gave it everything I had. _ I have dreamed about standing on that podium again since it happened in 2015. I’ve been putting my body on the line every single day in order to reach that goal. I train alone most of the time, without anyone cheering me on and I have learned to push myself further and further as time has passed in order to become one of the fittest on earth. _ There is a lot of people that I want to thank. I would never have made it this far if I didn´t have an awesome team around me. _ First off my goes to my friends and family. So many people made the journey over to Madison. This was the first time that my brothers could both be there as well as my parents and loads of close friends, @cfhengill regulars and fellow Icelanders that were there to cheer all of us on. _ Then my coach @jamitikkanen and everyone in the @trainingplan crew. We had a great camp in Fond Du Lac where me, @anniethorisdottir, @frederikaegidius and @eikgylfadottir did the final fine tuning before the big show. _ Chiropractor @andrewmartin for keeping me in once piece throughout the Games. That man is an absolute magician. _ My manager @snorribaron / @baklandmgmt for always taking care of the things I’m least interested in doing. _ My sponsors @virusintl, @foodspring_athletics, @picsil_sport, @rpstrength, @simbasleep, @heimilistaeki and @unbrokenrtr. Without you I could not do this. To be able to focus solely on training and competing is not possible in this sport without good sponsors. _ My biggest thanks go to all of you guys. My followers, the spectators and all the people that follow the sport and engage in it. You are what drives this whole thing and it is the energy you guys bring that make us push for those extra reps and steps. It is an unreal experience to be an athlete competing in front of a packed crowd that is screaming your name. It's the best feeling in the world. _ To wrap this up I am extremely happy about my performances this season and I will wear the title “Third Fittest Man on Earth” with pride until next year where I have every intention to reach higher. A post shared by Björgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) on Aug 7, 2019 at 2:38pm PDT CrossFit Tengdar fréttir Björgvin Karl fær rúmar tíu milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum í CrossFit Björgvin Karl Guðmundsson fer rúmum tíu milljónum íslenskra króna ríkari heim af heimsleikunum í CrossFit. 4. ágúst 2019 21:54 Björgvin Karl tekur brons á heimsleikunum Björgvin Karl hafnaði í þriðja sæti á heimsleikunum í CrossFit. 4. ágúst 2019 21:23 Þuríður Erla „súper ánægð“ með árangurinn á heimsleikunum Þuríður Erla gerði vel á heimsleikunum. Hún komst í gegnum alla niðurskurðina og endaði í 10. sætinu. 5. ágúst 2019 12:30 Stórar þjóðir að koma inn af krafti Í fyrsta sinn frá 2013 náði engin íslensk kona á pall á heimsleikunum í CrossFit. Evert Víglundsson, yfirþjálfari og eigandi CrossFitReykjavík, segir að stórar þjóðir séu að átta sig á íþróttinni og muni senda fleiri á komandi leikum. 7. ágúst 2019 10:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Sjá meira
Björgvin Karl Guðmundsson náði bestum árangri Íslendinga á heimsleikunum í CrossFit sem fóru fram um Verslunarmannahelgina. Björgvin hefur nú gert upp leikana á Instagram síðu sinni. Björgvin Karl Guðmundsson er þriðji hraustasti CrossFit maður heims í dag en komst á verðlaunapall með þeim Mat Fraser (gull) og Noah Ohlsen (silfur) sem koma báðir frá Bandaríkjunum. Þetta er í annað skiptið sem Björgvin Karl kemst á pall en hann náði einnig bronsverðlaunum á leikunum árið 2015.„Heimsleikarnir mínir enduðu upp á verðlaunapalli. Það var mitt markmið. Ég vissi að ég gæti náð þessu og gaf allt mitt í þetta,“ skrifaði Björgvin Karl á Instagram síðu sína en pistill hans er á ensku. „Ég hef dreymt um að standa á verðlaunapallinum aftur allt síðan að ég náði því árið 2015. Ég hef lagt mikið á líkamann minn á hverjum degi til þess að ná því. Ég æfi oftast einn og hef því engan til að hvetja mig áfram. Ég hef lært að ýta sjálfum mér lengra og lengra til að ná því að verða einn af hraustustu mönnum heims,“ skrifaði Björgvin Karl. Björgvin Karl þakkar mörgum fyrir stuðninginn eins og fjölskyldu, þjálfara, kírópraktor, umboðsmanni og styrktaraðilum svo eitthverjir séu nefndir. „Stærstu þakkirnar fara þó til ykkar í fylgjendahópnum mínum, áhorfendanna og allra þeirra sem fylgjast með þessari íþrótt og taka þátt í henni. Þið eruð það sem rekið þetta allt áfram og orkan frá ykkur fær okkur til að taka þessi aukaskref og aukaendurtekningar sem þarf til. Það er ólýsanleg tilfinning að keppa fyrir frama fullt af fólki sem er að öskra nafnið þitt. Það er besta tilfinning í heimi,“ skrifaði Björgvin Karl. „Ég vil enda þetta á því að segja frá því að ég er mjög ánægður með frammistöðu mína á þessu tímabili. Ég er stoltur af því að vera þriðji hraustasti maður heims þangað til á næsta ári en þá vil ég ná enn hærra,“ skrifaði Björgvin Karl en það má sjá allan pistils hans hér fyrir neðan. View this post on InstagramMy 2019 CrossFit season ended with a podium finish. That was my goal, I knew I could reach it and I gave it everything I had. _ I have dreamed about standing on that podium again since it happened in 2015. I’ve been putting my body on the line every single day in order to reach that goal. I train alone most of the time, without anyone cheering me on and I have learned to push myself further and further as time has passed in order to become one of the fittest on earth. _ There is a lot of people that I want to thank. I would never have made it this far if I didn´t have an awesome team around me. _ First off my goes to my friends and family. So many people made the journey over to Madison. This was the first time that my brothers could both be there as well as my parents and loads of close friends, @cfhengill regulars and fellow Icelanders that were there to cheer all of us on. _ Then my coach @jamitikkanen and everyone in the @trainingplan crew. We had a great camp in Fond Du Lac where me, @anniethorisdottir, @frederikaegidius and @eikgylfadottir did the final fine tuning before the big show. _ Chiropractor @andrewmartin for keeping me in once piece throughout the Games. That man is an absolute magician. _ My manager @snorribaron / @baklandmgmt for always taking care of the things I’m least interested in doing. _ My sponsors @virusintl, @foodspring_athletics, @picsil_sport, @rpstrength, @simbasleep, @heimilistaeki and @unbrokenrtr. Without you I could not do this. To be able to focus solely on training and competing is not possible in this sport without good sponsors. _ My biggest thanks go to all of you guys. My followers, the spectators and all the people that follow the sport and engage in it. You are what drives this whole thing and it is the energy you guys bring that make us push for those extra reps and steps. It is an unreal experience to be an athlete competing in front of a packed crowd that is screaming your name. It's the best feeling in the world. _ To wrap this up I am extremely happy about my performances this season and I will wear the title “Third Fittest Man on Earth” with pride until next year where I have every intention to reach higher. A post shared by Björgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) on Aug 7, 2019 at 2:38pm PDT
CrossFit Tengdar fréttir Björgvin Karl fær rúmar tíu milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum í CrossFit Björgvin Karl Guðmundsson fer rúmum tíu milljónum íslenskra króna ríkari heim af heimsleikunum í CrossFit. 4. ágúst 2019 21:54 Björgvin Karl tekur brons á heimsleikunum Björgvin Karl hafnaði í þriðja sæti á heimsleikunum í CrossFit. 4. ágúst 2019 21:23 Þuríður Erla „súper ánægð“ með árangurinn á heimsleikunum Þuríður Erla gerði vel á heimsleikunum. Hún komst í gegnum alla niðurskurðina og endaði í 10. sætinu. 5. ágúst 2019 12:30 Stórar þjóðir að koma inn af krafti Í fyrsta sinn frá 2013 náði engin íslensk kona á pall á heimsleikunum í CrossFit. Evert Víglundsson, yfirþjálfari og eigandi CrossFitReykjavík, segir að stórar þjóðir séu að átta sig á íþróttinni og muni senda fleiri á komandi leikum. 7. ágúst 2019 10:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Sjá meira
Björgvin Karl fær rúmar tíu milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum í CrossFit Björgvin Karl Guðmundsson fer rúmum tíu milljónum íslenskra króna ríkari heim af heimsleikunum í CrossFit. 4. ágúst 2019 21:54
Björgvin Karl tekur brons á heimsleikunum Björgvin Karl hafnaði í þriðja sæti á heimsleikunum í CrossFit. 4. ágúst 2019 21:23
Þuríður Erla „súper ánægð“ með árangurinn á heimsleikunum Þuríður Erla gerði vel á heimsleikunum. Hún komst í gegnum alla niðurskurðina og endaði í 10. sætinu. 5. ágúst 2019 12:30
Stórar þjóðir að koma inn af krafti Í fyrsta sinn frá 2013 náði engin íslensk kona á pall á heimsleikunum í CrossFit. Evert Víglundsson, yfirþjálfari og eigandi CrossFitReykjavík, segir að stórar þjóðir séu að átta sig á íþróttinni og muni senda fleiri á komandi leikum. 7. ágúst 2019 10:30