Björgvin Karl gerir upp heimsleikana í CrossFit: Ber bronsið stoltur en ætlar sér enn hærra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2019 12:30 Björgvin Karl Guðmundsson með þeim Mat Fraser og Noah Ohlsen. Mynd/Instagram/bk_gudmundsson Björgvin Karl Guðmundsson náði bestum árangri Íslendinga á heimsleikunum í CrossFit sem fóru fram um Verslunarmannahelgina. Björgvin hefur nú gert upp leikana á Instagram síðu sinni. Björgvin Karl Guðmundsson er þriðji hraustasti CrossFit maður heims í dag en komst á verðlaunapall með þeim Mat Fraser (gull) og Noah Ohlsen (silfur) sem koma báðir frá Bandaríkjunum. Þetta er í annað skiptið sem Björgvin Karl kemst á pall en hann náði einnig bronsverðlaunum á leikunum árið 2015.„Heimsleikarnir mínir enduðu upp á verðlaunapalli. Það var mitt markmið. Ég vissi að ég gæti náð þessu og gaf allt mitt í þetta,“ skrifaði Björgvin Karl á Instagram síðu sína en pistill hans er á ensku. „Ég hef dreymt um að standa á verðlaunapallinum aftur allt síðan að ég náði því árið 2015. Ég hef lagt mikið á líkamann minn á hverjum degi til þess að ná því. Ég æfi oftast einn og hef því engan til að hvetja mig áfram. Ég hef lært að ýta sjálfum mér lengra og lengra til að ná því að verða einn af hraustustu mönnum heims,“ skrifaði Björgvin Karl. Björgvin Karl þakkar mörgum fyrir stuðninginn eins og fjölskyldu, þjálfara, kírópraktor, umboðsmanni og styrktaraðilum svo eitthverjir séu nefndir. „Stærstu þakkirnar fara þó til ykkar í fylgjendahópnum mínum, áhorfendanna og allra þeirra sem fylgjast með þessari íþrótt og taka þátt í henni. Þið eruð það sem rekið þetta allt áfram og orkan frá ykkur fær okkur til að taka þessi aukaskref og aukaendurtekningar sem þarf til. Það er ólýsanleg tilfinning að keppa fyrir frama fullt af fólki sem er að öskra nafnið þitt. Það er besta tilfinning í heimi,“ skrifaði Björgvin Karl. „Ég vil enda þetta á því að segja frá því að ég er mjög ánægður með frammistöðu mína á þessu tímabili. Ég er stoltur af því að vera þriðji hraustasti maður heims þangað til á næsta ári en þá vil ég ná enn hærra,“ skrifaði Björgvin Karl en það má sjá allan pistils hans hér fyrir neðan. View this post on InstagramMy 2019 CrossFit season ended with a podium finish. That was my goal, I knew I could reach it and I gave it everything I had. _ I have dreamed about standing on that podium again since it happened in 2015. I’ve been putting my body on the line every single day in order to reach that goal. I train alone most of the time, without anyone cheering me on and I have learned to push myself further and further as time has passed in order to become one of the fittest on earth. _ There is a lot of people that I want to thank. I would never have made it this far if I didn´t have an awesome team around me. _ First off my goes to my friends and family. So many people made the journey over to Madison. This was the first time that my brothers could both be there as well as my parents and loads of close friends, @cfhengill regulars and fellow Icelanders that were there to cheer all of us on. _ Then my coach @jamitikkanen and everyone in the @trainingplan crew. We had a great camp in Fond Du Lac where me, @anniethorisdottir, @frederikaegidius and @eikgylfadottir did the final fine tuning before the big show. _ Chiropractor @andrewmartin for keeping me in once piece throughout the Games. That man is an absolute magician. _ My manager @snorribaron / @baklandmgmt for always taking care of the things I’m least interested in doing. _ My sponsors @virusintl, @foodspring_athletics, @picsil_sport, @rpstrength, @simbasleep, @heimilistaeki and @unbrokenrtr. Without you I could not do this. To be able to focus solely on training and competing is not possible in this sport without good sponsors. _ My biggest thanks go to all of you guys. My followers, the spectators and all the people that follow the sport and engage in it. You are what drives this whole thing and it is the energy you guys bring that make us push for those extra reps and steps. It is an unreal experience to be an athlete competing in front of a packed crowd that is screaming your name. It's the best feeling in the world. _ To wrap this up I am extremely happy about my performances this season and I will wear the title “Third Fittest Man on Earth” with pride until next year where I have every intention to reach higher. A post shared by Björgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) on Aug 7, 2019 at 2:38pm PDT CrossFit Tengdar fréttir Björgvin Karl fær rúmar tíu milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum í CrossFit Björgvin Karl Guðmundsson fer rúmum tíu milljónum íslenskra króna ríkari heim af heimsleikunum í CrossFit. 4. ágúst 2019 21:54 Björgvin Karl tekur brons á heimsleikunum Björgvin Karl hafnaði í þriðja sæti á heimsleikunum í CrossFit. 4. ágúst 2019 21:23 Þuríður Erla „súper ánægð“ með árangurinn á heimsleikunum Þuríður Erla gerði vel á heimsleikunum. Hún komst í gegnum alla niðurskurðina og endaði í 10. sætinu. 5. ágúst 2019 12:30 Stórar þjóðir að koma inn af krafti Í fyrsta sinn frá 2013 náði engin íslensk kona á pall á heimsleikunum í CrossFit. Evert Víglundsson, yfirþjálfari og eigandi CrossFitReykjavík, segir að stórar þjóðir séu að átta sig á íþróttinni og muni senda fleiri á komandi leikum. 7. ágúst 2019 10:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Sjá meira
Björgvin Karl Guðmundsson náði bestum árangri Íslendinga á heimsleikunum í CrossFit sem fóru fram um Verslunarmannahelgina. Björgvin hefur nú gert upp leikana á Instagram síðu sinni. Björgvin Karl Guðmundsson er þriðji hraustasti CrossFit maður heims í dag en komst á verðlaunapall með þeim Mat Fraser (gull) og Noah Ohlsen (silfur) sem koma báðir frá Bandaríkjunum. Þetta er í annað skiptið sem Björgvin Karl kemst á pall en hann náði einnig bronsverðlaunum á leikunum árið 2015.„Heimsleikarnir mínir enduðu upp á verðlaunapalli. Það var mitt markmið. Ég vissi að ég gæti náð þessu og gaf allt mitt í þetta,“ skrifaði Björgvin Karl á Instagram síðu sína en pistill hans er á ensku. „Ég hef dreymt um að standa á verðlaunapallinum aftur allt síðan að ég náði því árið 2015. Ég hef lagt mikið á líkamann minn á hverjum degi til þess að ná því. Ég æfi oftast einn og hef því engan til að hvetja mig áfram. Ég hef lært að ýta sjálfum mér lengra og lengra til að ná því að verða einn af hraustustu mönnum heims,“ skrifaði Björgvin Karl. Björgvin Karl þakkar mörgum fyrir stuðninginn eins og fjölskyldu, þjálfara, kírópraktor, umboðsmanni og styrktaraðilum svo eitthverjir séu nefndir. „Stærstu þakkirnar fara þó til ykkar í fylgjendahópnum mínum, áhorfendanna og allra þeirra sem fylgjast með þessari íþrótt og taka þátt í henni. Þið eruð það sem rekið þetta allt áfram og orkan frá ykkur fær okkur til að taka þessi aukaskref og aukaendurtekningar sem þarf til. Það er ólýsanleg tilfinning að keppa fyrir frama fullt af fólki sem er að öskra nafnið þitt. Það er besta tilfinning í heimi,“ skrifaði Björgvin Karl. „Ég vil enda þetta á því að segja frá því að ég er mjög ánægður með frammistöðu mína á þessu tímabili. Ég er stoltur af því að vera þriðji hraustasti maður heims þangað til á næsta ári en þá vil ég ná enn hærra,“ skrifaði Björgvin Karl en það má sjá allan pistils hans hér fyrir neðan. View this post on InstagramMy 2019 CrossFit season ended with a podium finish. That was my goal, I knew I could reach it and I gave it everything I had. _ I have dreamed about standing on that podium again since it happened in 2015. I’ve been putting my body on the line every single day in order to reach that goal. I train alone most of the time, without anyone cheering me on and I have learned to push myself further and further as time has passed in order to become one of the fittest on earth. _ There is a lot of people that I want to thank. I would never have made it this far if I didn´t have an awesome team around me. _ First off my goes to my friends and family. So many people made the journey over to Madison. This was the first time that my brothers could both be there as well as my parents and loads of close friends, @cfhengill regulars and fellow Icelanders that were there to cheer all of us on. _ Then my coach @jamitikkanen and everyone in the @trainingplan crew. We had a great camp in Fond Du Lac where me, @anniethorisdottir, @frederikaegidius and @eikgylfadottir did the final fine tuning before the big show. _ Chiropractor @andrewmartin for keeping me in once piece throughout the Games. That man is an absolute magician. _ My manager @snorribaron / @baklandmgmt for always taking care of the things I’m least interested in doing. _ My sponsors @virusintl, @foodspring_athletics, @picsil_sport, @rpstrength, @simbasleep, @heimilistaeki and @unbrokenrtr. Without you I could not do this. To be able to focus solely on training and competing is not possible in this sport without good sponsors. _ My biggest thanks go to all of you guys. My followers, the spectators and all the people that follow the sport and engage in it. You are what drives this whole thing and it is the energy you guys bring that make us push for those extra reps and steps. It is an unreal experience to be an athlete competing in front of a packed crowd that is screaming your name. It's the best feeling in the world. _ To wrap this up I am extremely happy about my performances this season and I will wear the title “Third Fittest Man on Earth” with pride until next year where I have every intention to reach higher. A post shared by Björgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) on Aug 7, 2019 at 2:38pm PDT
CrossFit Tengdar fréttir Björgvin Karl fær rúmar tíu milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum í CrossFit Björgvin Karl Guðmundsson fer rúmum tíu milljónum íslenskra króna ríkari heim af heimsleikunum í CrossFit. 4. ágúst 2019 21:54 Björgvin Karl tekur brons á heimsleikunum Björgvin Karl hafnaði í þriðja sæti á heimsleikunum í CrossFit. 4. ágúst 2019 21:23 Þuríður Erla „súper ánægð“ með árangurinn á heimsleikunum Þuríður Erla gerði vel á heimsleikunum. Hún komst í gegnum alla niðurskurðina og endaði í 10. sætinu. 5. ágúst 2019 12:30 Stórar þjóðir að koma inn af krafti Í fyrsta sinn frá 2013 náði engin íslensk kona á pall á heimsleikunum í CrossFit. Evert Víglundsson, yfirþjálfari og eigandi CrossFitReykjavík, segir að stórar þjóðir séu að átta sig á íþróttinni og muni senda fleiri á komandi leikum. 7. ágúst 2019 10:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Sjá meira
Björgvin Karl fær rúmar tíu milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum í CrossFit Björgvin Karl Guðmundsson fer rúmum tíu milljónum íslenskra króna ríkari heim af heimsleikunum í CrossFit. 4. ágúst 2019 21:54
Björgvin Karl tekur brons á heimsleikunum Björgvin Karl hafnaði í þriðja sæti á heimsleikunum í CrossFit. 4. ágúst 2019 21:23
Þuríður Erla „súper ánægð“ með árangurinn á heimsleikunum Þuríður Erla gerði vel á heimsleikunum. Hún komst í gegnum alla niðurskurðina og endaði í 10. sætinu. 5. ágúst 2019 12:30
Stórar þjóðir að koma inn af krafti Í fyrsta sinn frá 2013 náði engin íslensk kona á pall á heimsleikunum í CrossFit. Evert Víglundsson, yfirþjálfari og eigandi CrossFitReykjavík, segir að stórar þjóðir séu að átta sig á íþróttinni og muni senda fleiri á komandi leikum. 7. ágúst 2019 10:30