Hlynur og Tryggvi kvíða ekki fyrir því að berjast við NBA-stjörnuna í svissneska liðinu Anton Ingi Leifsson skrifar 10. ágúst 2019 08:00 Íslenska karlalandsliðinu í körfubolta spilar sinn fyrsta heimaleik í forkeppni EM í Laugardalshöll í dag er liðið mætir Sviss. Íslensku strákarnir fá verðugt verkefni því í liði Svisslendinga er meðal annars NBA-stjarnan Clint Capela en Clint leikur með Houston Rockets. „Ég hef sjaldan haft jafn litlu að tapa í þeirri viðureign. Ég kvíði því ekki mikið en ég og einhverjir fleiri getum gert honum erfitt,“ sagði Hlynur Bæringsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Hann hefur sína styrkleika og einnig marga veikleika,“ en annar stór miðherji íslenska landsliðsins, Tryggvi Snær Hlinason, hlakkar einnig til verkefnisins. „Það er alltaf gaman og spennandi að spila gegn leikmönnum sem eru betri en þú. Ég held að við séum með það sem til þarf.“ Sviss vann sinn fyrsta leik gegn Portúgal á meðan strákarnir okkar töpuðu á grátlegan hátt fyrir Portúgal fyrr í vikunni. Skot Tryggva dansaði á hringnum á síðustu sekúndunni en vildi ekki niður. „Þetta eru örugglega með leiðinlegustu „klikkum“ í lífinu mínu en þetta kemur fyrir. Við töpuðum með einu og það er ekki svo slæm staða,“ sagði Tryggvi áður en Hlynur tók við boltanum: „Við þurfum að vinna þessa tvo heimaleiki og þá held ég að við séum í ágætis málum. Það væri sterkt að ná einum útisigur en þetta er allt mjög opið,“ bætti Hlynur við. Leikur Íslands og Sviss verður í beinni textalýsingu á Vísi í dag. Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðinu í körfubolta spilar sinn fyrsta heimaleik í forkeppni EM í Laugardalshöll í dag er liðið mætir Sviss. Íslensku strákarnir fá verðugt verkefni því í liði Svisslendinga er meðal annars NBA-stjarnan Clint Capela en Clint leikur með Houston Rockets. „Ég hef sjaldan haft jafn litlu að tapa í þeirri viðureign. Ég kvíði því ekki mikið en ég og einhverjir fleiri getum gert honum erfitt,“ sagði Hlynur Bæringsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Hann hefur sína styrkleika og einnig marga veikleika,“ en annar stór miðherji íslenska landsliðsins, Tryggvi Snær Hlinason, hlakkar einnig til verkefnisins. „Það er alltaf gaman og spennandi að spila gegn leikmönnum sem eru betri en þú. Ég held að við séum með það sem til þarf.“ Sviss vann sinn fyrsta leik gegn Portúgal á meðan strákarnir okkar töpuðu á grátlegan hátt fyrir Portúgal fyrr í vikunni. Skot Tryggva dansaði á hringnum á síðustu sekúndunni en vildi ekki niður. „Þetta eru örugglega með leiðinlegustu „klikkum“ í lífinu mínu en þetta kemur fyrir. Við töpuðum með einu og það er ekki svo slæm staða,“ sagði Tryggvi áður en Hlynur tók við boltanum: „Við þurfum að vinna þessa tvo heimaleiki og þá held ég að við séum í ágætis málum. Það væri sterkt að ná einum útisigur en þetta er allt mjög opið,“ bætti Hlynur við. Leikur Íslands og Sviss verður í beinni textalýsingu á Vísi í dag.
Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti