Þúsundir krefjast frjálsra kosninga í Rússlandi Kjartan Kjartansson skrifar 20. júlí 2019 14:15 Mótmælandi í Moskvu heldur á kröfuspjaldi þar sem segir að hann eigi rétt á að velja. Vísir/EPA Áætlað er að rúmlega tuttugu þúsund mótmælendur hafi komið saman í miðborg Moskvu í dag og krafist frjálsra kosninga í Rússlandi. Stjórnarandstæðingar saka stjórnvöld um að hafa ranglega lýst undirskriftarlista fjölda frambjóðenda fyrir borgarstjórnarkosningar í haust ógilda. Á meðal krafna mótmælanna í Moskvu er að frambjóðendurnir fái að skrá framboð sín fyrir kosningarnar í september. Alexei Navalní, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, er á meðal mótmælendanna, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Honum var meina að bjóða sig fram gegn Vladímír Pútín forseta í fyrra. Starfsmenn kjörstjórnar bönnuðu þrjátíu frambjóðendum, flestum þeirra stjórnarandstæðingum, að bjóða sig fram til borgarstjórnar á þeirri forsendu að þeir hefðu ekki safnað þeim fimm þúsund undirskriftum sem krafist var, að sögn Reuters. Frambjóðendurnir segjast hafa skilað undirskriftarlistunum en þeir séu útilokaðir frá kosningum vegna þess að þeir ætluðu að bjóða sig fram gegn sitjandi fulltrúum sem eru hliðhollir Pútín. Handtökur eru tíðar á mótmælum sem þessum í Rússlandi þar sem yfirvöld synja skipuleggjendum þeirra oft um leyfi. Leyfi var veitt fyrir mótmælunum í dag og hefur engum sögum farið af handtökum í tengslum við þau. Um tuttugu og fimm mótmælendur voru handteknir í Moskvu í síðustu viku. Rússland Tengdar fréttir Hundruð mótmælenda handtekin í Moskvu Mótmælendur kröfðust þess að einhver yrði dreginn til ábyrgðar vegna handtöku rannsóknarblaðamanns sem lögreglan virðist hafa komið sök á. 12. júní 2019 18:20 Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í 10 daga fangelsi Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Navalní hefur þurft að dvelja í fangelsi þar í landi. 1. júlí 2019 17:25 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira
Áætlað er að rúmlega tuttugu þúsund mótmælendur hafi komið saman í miðborg Moskvu í dag og krafist frjálsra kosninga í Rússlandi. Stjórnarandstæðingar saka stjórnvöld um að hafa ranglega lýst undirskriftarlista fjölda frambjóðenda fyrir borgarstjórnarkosningar í haust ógilda. Á meðal krafna mótmælanna í Moskvu er að frambjóðendurnir fái að skrá framboð sín fyrir kosningarnar í september. Alexei Navalní, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, er á meðal mótmælendanna, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Honum var meina að bjóða sig fram gegn Vladímír Pútín forseta í fyrra. Starfsmenn kjörstjórnar bönnuðu þrjátíu frambjóðendum, flestum þeirra stjórnarandstæðingum, að bjóða sig fram til borgarstjórnar á þeirri forsendu að þeir hefðu ekki safnað þeim fimm þúsund undirskriftum sem krafist var, að sögn Reuters. Frambjóðendurnir segjast hafa skilað undirskriftarlistunum en þeir séu útilokaðir frá kosningum vegna þess að þeir ætluðu að bjóða sig fram gegn sitjandi fulltrúum sem eru hliðhollir Pútín. Handtökur eru tíðar á mótmælum sem þessum í Rússlandi þar sem yfirvöld synja skipuleggjendum þeirra oft um leyfi. Leyfi var veitt fyrir mótmælunum í dag og hefur engum sögum farið af handtökum í tengslum við þau. Um tuttugu og fimm mótmælendur voru handteknir í Moskvu í síðustu viku.
Rússland Tengdar fréttir Hundruð mótmælenda handtekin í Moskvu Mótmælendur kröfðust þess að einhver yrði dreginn til ábyrgðar vegna handtöku rannsóknarblaðamanns sem lögreglan virðist hafa komið sök á. 12. júní 2019 18:20 Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í 10 daga fangelsi Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Navalní hefur þurft að dvelja í fangelsi þar í landi. 1. júlí 2019 17:25 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira
Hundruð mótmælenda handtekin í Moskvu Mótmælendur kröfðust þess að einhver yrði dreginn til ábyrgðar vegna handtöku rannsóknarblaðamanns sem lögreglan virðist hafa komið sök á. 12. júní 2019 18:20
Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í 10 daga fangelsi Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Navalní hefur þurft að dvelja í fangelsi þar í landi. 1. júlí 2019 17:25