Flóð í New Orleans og talin hætta á fellibyl Eiður Þór Árnason skrifar 10. júlí 2019 20:54 Vísir/AP Vatn hefur flætt yfir götur New Orleans og lamað umferð í dag, eftir að heljarinnar stormur geysaði skyndilega á svæðinu. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í borginni vegna flóðs. Yfirvöld og íbúar hafa áhyggjur af því að flóðið gæti reynst undanfari fellibyls. Götur borgarinnar hafa margar hverjar umturnast í litla árfarvegi sem flytja sumir með sér ruslatunnur og fljótandi viðarspýtur, að sögn sjónarvotta. Vatnið hefur náð upp fyrir dyr margra bíla og hafa bifreiðar víða verið yfirgefnar. Í sumum götum sást fólk reyna að komast leiðar sinnar á róðri um borð í kajökum. Dæmi eru um að fólk í borginni hafi þurft að vaða í gegnum vatn 1,22 metra að hæð til þess að komast í öruggt skjól. Yfirvöld hafa gefið út að þó 118 af alls 120 fráveitudælum borgarinnar hafi verið starfandi, þá hafi regnmagnið verið svo mikið á stuttum tíma að það reyndist ómögulegt fyrir frárennsliskerfið að ráða við magnið. Bandaríkin Tengdar fréttir Tveir látnir í fellibylnum Fani Meira en milljón manns hafa þurft að flýja heimili sín eftir að fellibylurinn Fani gekk á land á austurströnd Indlands. Tveir eru látnir en óttast er meira mannfall eftir því sem bylurinn gengur lengra inn á land. 3. maí 2019 19:00 Vegagerðin gerir ráð fyrir 15% stærri flóðum en áður vegna loftslagsbreytinga Vegagerðin gerir ráð fyrir að flóð verði um 15% stærri en áður vegna loftslagsbreytinga. Forstöðumaður hönnunardeildar stofnunarinnar segir að forsendur hönnunar vega og brúa séu aðrar en áður í þessu ljósi. Þannig verði brýr um 15% lengri en áður. 17. maí 2019 11:45 Iðgjald vátrygginga gæti hækkað vegna tíðari og verri flóða Fjórðungur af kostnaði tjóna hjá Náttúruhamfaratryggingum Íslands undanfarin þrjátíu ár er vegna atburða sem tengjast loftslagi. Byggingarverkfræðingur hjá stofnunni segir að ef flóð verða tíðari og alvarlegri gæti þurft að hækka iðgjald vátrygginga. 16. maí 2019 23:30 Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Erlent Leikaraverkfalli aflýst Innlent Fleiri fréttir Óttast að næstu „ljónsungar“ kalífadæmisins valdi usla Helsti keppinautur Erdogan um forsetastólinn handtekinn í Istanbul Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Sjá meira
Vatn hefur flætt yfir götur New Orleans og lamað umferð í dag, eftir að heljarinnar stormur geysaði skyndilega á svæðinu. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í borginni vegna flóðs. Yfirvöld og íbúar hafa áhyggjur af því að flóðið gæti reynst undanfari fellibyls. Götur borgarinnar hafa margar hverjar umturnast í litla árfarvegi sem flytja sumir með sér ruslatunnur og fljótandi viðarspýtur, að sögn sjónarvotta. Vatnið hefur náð upp fyrir dyr margra bíla og hafa bifreiðar víða verið yfirgefnar. Í sumum götum sást fólk reyna að komast leiðar sinnar á róðri um borð í kajökum. Dæmi eru um að fólk í borginni hafi þurft að vaða í gegnum vatn 1,22 metra að hæð til þess að komast í öruggt skjól. Yfirvöld hafa gefið út að þó 118 af alls 120 fráveitudælum borgarinnar hafi verið starfandi, þá hafi regnmagnið verið svo mikið á stuttum tíma að það reyndist ómögulegt fyrir frárennsliskerfið að ráða við magnið.
Bandaríkin Tengdar fréttir Tveir látnir í fellibylnum Fani Meira en milljón manns hafa þurft að flýja heimili sín eftir að fellibylurinn Fani gekk á land á austurströnd Indlands. Tveir eru látnir en óttast er meira mannfall eftir því sem bylurinn gengur lengra inn á land. 3. maí 2019 19:00 Vegagerðin gerir ráð fyrir 15% stærri flóðum en áður vegna loftslagsbreytinga Vegagerðin gerir ráð fyrir að flóð verði um 15% stærri en áður vegna loftslagsbreytinga. Forstöðumaður hönnunardeildar stofnunarinnar segir að forsendur hönnunar vega og brúa séu aðrar en áður í þessu ljósi. Þannig verði brýr um 15% lengri en áður. 17. maí 2019 11:45 Iðgjald vátrygginga gæti hækkað vegna tíðari og verri flóða Fjórðungur af kostnaði tjóna hjá Náttúruhamfaratryggingum Íslands undanfarin þrjátíu ár er vegna atburða sem tengjast loftslagi. Byggingarverkfræðingur hjá stofnunni segir að ef flóð verða tíðari og alvarlegri gæti þurft að hækka iðgjald vátrygginga. 16. maí 2019 23:30 Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Erlent Leikaraverkfalli aflýst Innlent Fleiri fréttir Óttast að næstu „ljónsungar“ kalífadæmisins valdi usla Helsti keppinautur Erdogan um forsetastólinn handtekinn í Istanbul Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Sjá meira
Tveir látnir í fellibylnum Fani Meira en milljón manns hafa þurft að flýja heimili sín eftir að fellibylurinn Fani gekk á land á austurströnd Indlands. Tveir eru látnir en óttast er meira mannfall eftir því sem bylurinn gengur lengra inn á land. 3. maí 2019 19:00
Vegagerðin gerir ráð fyrir 15% stærri flóðum en áður vegna loftslagsbreytinga Vegagerðin gerir ráð fyrir að flóð verði um 15% stærri en áður vegna loftslagsbreytinga. Forstöðumaður hönnunardeildar stofnunarinnar segir að forsendur hönnunar vega og brúa séu aðrar en áður í þessu ljósi. Þannig verði brýr um 15% lengri en áður. 17. maí 2019 11:45
Iðgjald vátrygginga gæti hækkað vegna tíðari og verri flóða Fjórðungur af kostnaði tjóna hjá Náttúruhamfaratryggingum Íslands undanfarin þrjátíu ár er vegna atburða sem tengjast loftslagi. Byggingarverkfræðingur hjá stofnunni segir að ef flóð verða tíðari og alvarlegri gæti þurft að hækka iðgjald vátrygginga. 16. maí 2019 23:30