Þrumur og eldingar í Þorlákshöfn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. júlí 2019 15:24 Myndin er úr safni. vísir/getty Íbúar og aðrir sem voru í Þorlákshöfn á þriðja tímanum í dag hafa án efa orðið varir við mikið úrhelli sem þar varð og þrumur og eldingar sem fylgdu rigningunni. Óli Þór Árnason, veðurfræðingur, sagði í samtali við Vísi skömmu fyrir klukkan þrjú að níu eldingar hefðu mælst og það allar rétt vestan við Þorlákshöfn. Fyrsta eldingin hefði mælst klukkan 14:09 og sú síðasta klukkan 14:40. „Það er samkvæmt kerfinu og það er ekki óskeikult. Stundum missir það af eldingum sem hafa verið en ef það hafa mælst þá er það góð staðfesting á að það hafi verið. Og þær eru allar þarna á sama staðnum í hnapp rétt vestan við Þorlákshöfn. Þetta er eiginlega bara svolítið það sem maður átti von á, þetta er í nágrenni við Hellisheiðina og þetta er alltaf spurning hvar þær verða,“ segir Óli Þór og heldur áfram: „Það eru myndarlegir bólstrar hér og þar í kringum okkur og þeir hafa allir möguleika en þó eru aðstæðurnar ekkert frábærar til að ná í eldingar en það dugar greinilega þarna við Þorlákshöfn.“ Óli Þór segir að þetta geti staðið eitthvað fram yfir kvöldmat en svo er það búið í bili. Jón Karl Jónsson var staddur í Þorlákshöfn í dag og náði þessum myndböndum af þrumunum og eldingunum. Veður Ölfus Tengdar fréttir Óþarfi að óttast eldingar í dag Ekki er útilokað að þrumuveður muni gera vart við sig á Suður- og Vesturlandi eftir hádegi í dag. 17. júlí 2019 08:02 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Sjá meira
Íbúar og aðrir sem voru í Þorlákshöfn á þriðja tímanum í dag hafa án efa orðið varir við mikið úrhelli sem þar varð og þrumur og eldingar sem fylgdu rigningunni. Óli Þór Árnason, veðurfræðingur, sagði í samtali við Vísi skömmu fyrir klukkan þrjú að níu eldingar hefðu mælst og það allar rétt vestan við Þorlákshöfn. Fyrsta eldingin hefði mælst klukkan 14:09 og sú síðasta klukkan 14:40. „Það er samkvæmt kerfinu og það er ekki óskeikult. Stundum missir það af eldingum sem hafa verið en ef það hafa mælst þá er það góð staðfesting á að það hafi verið. Og þær eru allar þarna á sama staðnum í hnapp rétt vestan við Þorlákshöfn. Þetta er eiginlega bara svolítið það sem maður átti von á, þetta er í nágrenni við Hellisheiðina og þetta er alltaf spurning hvar þær verða,“ segir Óli Þór og heldur áfram: „Það eru myndarlegir bólstrar hér og þar í kringum okkur og þeir hafa allir möguleika en þó eru aðstæðurnar ekkert frábærar til að ná í eldingar en það dugar greinilega þarna við Þorlákshöfn.“ Óli Þór segir að þetta geti staðið eitthvað fram yfir kvöldmat en svo er það búið í bili. Jón Karl Jónsson var staddur í Þorlákshöfn í dag og náði þessum myndböndum af þrumunum og eldingunum.
Veður Ölfus Tengdar fréttir Óþarfi að óttast eldingar í dag Ekki er útilokað að þrumuveður muni gera vart við sig á Suður- og Vesturlandi eftir hádegi í dag. 17. júlí 2019 08:02 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Sjá meira
Óþarfi að óttast eldingar í dag Ekki er útilokað að þrumuveður muni gera vart við sig á Suður- og Vesturlandi eftir hádegi í dag. 17. júlí 2019 08:02