Federer kominn í fjórðu umferðina eftir 350. sigurinn á stórmóti Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júlí 2019 20:15 Federer fagnar í dag. vísir/getty Hinn magnaði tenniskappi, Roger Federer, er kominn áfram í 16-manna úrslitin á Wimbledon-mótinu eftir sigur á Lucas Pouille í dag. Federer vann 3-0 sigur á Frakkanum í dag en settin vann hann 7-5, 6-2 og 7-6. Öruggur Federer sem er því kominn áfram í fjórðu umferðina, 16-manna úrslitin.Eight-time champion Roger Federer reaches the fourth round at Wimbledon after winning 7-5 6-2 7-6 over Lucas Pouille. — Sky Sports News (@SkySportsNews) July 6, 2019 Federer er ekki bara kominn í 16-manna úrslitin heldur var sigurinn sá 350. hjá honum á stórmóti. Hann er fyrsti í sögunni til þess að vinna 350 leiki á stórmóti. Í 16-manna úrslitunum verður mótherji Federer hinn ítalski Matteo Berrettini en hann er í sautjánda sæti heimslistans. Federer er númer tvö, á eftir Serbanum Novak Djokovic.This GOAT just became the first player to record 350 Grand Slam singles match wins. Absolutely outstanding! #Wimbledon #championpic.twitter.com/SULqnamw24 — Billie Jean King (@BillieJeanKing) July 6, 2019 Sviss Tennis Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Sjá meira
Hinn magnaði tenniskappi, Roger Federer, er kominn áfram í 16-manna úrslitin á Wimbledon-mótinu eftir sigur á Lucas Pouille í dag. Federer vann 3-0 sigur á Frakkanum í dag en settin vann hann 7-5, 6-2 og 7-6. Öruggur Federer sem er því kominn áfram í fjórðu umferðina, 16-manna úrslitin.Eight-time champion Roger Federer reaches the fourth round at Wimbledon after winning 7-5 6-2 7-6 over Lucas Pouille. — Sky Sports News (@SkySportsNews) July 6, 2019 Federer er ekki bara kominn í 16-manna úrslitin heldur var sigurinn sá 350. hjá honum á stórmóti. Hann er fyrsti í sögunni til þess að vinna 350 leiki á stórmóti. Í 16-manna úrslitunum verður mótherji Federer hinn ítalski Matteo Berrettini en hann er í sautjánda sæti heimslistans. Federer er númer tvö, á eftir Serbanum Novak Djokovic.This GOAT just became the first player to record 350 Grand Slam singles match wins. Absolutely outstanding! #Wimbledon #championpic.twitter.com/SULqnamw24 — Billie Jean King (@BillieJeanKing) July 6, 2019
Sviss Tennis Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Sjá meira