Lýsir yfir neyðarástandi vegna jarðskjálftanna Sylvía Hall skrifar 6. júlí 2019 23:22 Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu. Vísir/Getty Ríkisstjóri Kaliforníu, Gavin Newsom, hefur beðið íbúa að vera vakandi fyrir fleiri skjálftum í kjölfar þeirra sem riðu yfir svæðið síðustu daga. Þá hefur hann lýst yfir neyðarástandi en þetta kemur fram á vef The Guardian. Jarðskjálftinn í nótt mældist 7,1 að stærð en um er að ræða stærsta skjálfta sem mælst hefur á svæðinu í tvo áratugi. Á fimmtudag mældist skjálfti af stærðinni 6,4 en eftirskjálftar hafa verið fleiri sex hundruð talsins, sá stærsti 5,5. Engar fregnir af dauðsföllum hafa borist en töluvert tjón varð vegna skjálftanna. Viðbragðsaðilar meta nú tjónið en sprungur í byggingum og á vegum urðu vegna skjálftans og eitthvað var um vatnsleka og skemmdir á gasleiðslum. Ríkisstjórinn þakkaði viðbragðsaðilum fyrir störf sín og sagði íbúa fylkisins þurfa að vera undirbúna fyrir næsta skjálfta.Grateful for everyone working tirelessly on the recovery effort through the night and this morning. As Californians, we always have to be prepared for the next earthquake. Make sure you’re prepared here:https://t.co/huzttG2Y11 — Gavin Newsom (@GavinNewsom) July 6, 2019 Jarðskjálftafræðingurinn Lucy Jones segir vera um það bil tíu prósent líkur á því að skjálfti af stærðinni 7 muni ríða yfir fylkið á komandi viku. Þá væri líkurnar á skjálfta af stærðinni 5 að aukast og það væri nánast öruggt að íbúar myndu finna fyrir slíkum skjálfta á komandi dögum. „Líkur eru á því að við séum að fara að sjá fleiri jarðskjálfta á næstu fimm árum en hefur verið síðustu fimm ár,“ segir Jones. Bandaríkin Tengdar fréttir Slitu útsendingunni og hurfu undir borð Jarðskjálftinn sem mældist að stærðinni 7,1 á richter skók suðurhluta Kaliforníu á vesturströnd Bandaríkjanna í nótt. 6. júlí 2019 13:24 Segir að fólk sé byrjað að birgja sig upp af mat og vatni eftir öflugan jarðskjálfta Öflugur jarðskjálfti réð yfir Kaliforníu í nótt 6. júlí 2019 20:30 Stærsti jarðskjálfti sem skekið hefur Kalíforníu í tvo áratugi Jarðskjálfti sem mældist 7,1 á Richter skók suðurhluta Kaliforníu á vesturströnd Bandaríkjanna í nótt. Um er að ræða stærsta skjálfta sem mælst hefur á svæðinu í tvo áratugi. 6. júlí 2019 08:43 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Ríkisstjóri Kaliforníu, Gavin Newsom, hefur beðið íbúa að vera vakandi fyrir fleiri skjálftum í kjölfar þeirra sem riðu yfir svæðið síðustu daga. Þá hefur hann lýst yfir neyðarástandi en þetta kemur fram á vef The Guardian. Jarðskjálftinn í nótt mældist 7,1 að stærð en um er að ræða stærsta skjálfta sem mælst hefur á svæðinu í tvo áratugi. Á fimmtudag mældist skjálfti af stærðinni 6,4 en eftirskjálftar hafa verið fleiri sex hundruð talsins, sá stærsti 5,5. Engar fregnir af dauðsföllum hafa borist en töluvert tjón varð vegna skjálftanna. Viðbragðsaðilar meta nú tjónið en sprungur í byggingum og á vegum urðu vegna skjálftans og eitthvað var um vatnsleka og skemmdir á gasleiðslum. Ríkisstjórinn þakkaði viðbragðsaðilum fyrir störf sín og sagði íbúa fylkisins þurfa að vera undirbúna fyrir næsta skjálfta.Grateful for everyone working tirelessly on the recovery effort through the night and this morning. As Californians, we always have to be prepared for the next earthquake. Make sure you’re prepared here:https://t.co/huzttG2Y11 — Gavin Newsom (@GavinNewsom) July 6, 2019 Jarðskjálftafræðingurinn Lucy Jones segir vera um það bil tíu prósent líkur á því að skjálfti af stærðinni 7 muni ríða yfir fylkið á komandi viku. Þá væri líkurnar á skjálfta af stærðinni 5 að aukast og það væri nánast öruggt að íbúar myndu finna fyrir slíkum skjálfta á komandi dögum. „Líkur eru á því að við séum að fara að sjá fleiri jarðskjálfta á næstu fimm árum en hefur verið síðustu fimm ár,“ segir Jones.
Bandaríkin Tengdar fréttir Slitu útsendingunni og hurfu undir borð Jarðskjálftinn sem mældist að stærðinni 7,1 á richter skók suðurhluta Kaliforníu á vesturströnd Bandaríkjanna í nótt. 6. júlí 2019 13:24 Segir að fólk sé byrjað að birgja sig upp af mat og vatni eftir öflugan jarðskjálfta Öflugur jarðskjálfti réð yfir Kaliforníu í nótt 6. júlí 2019 20:30 Stærsti jarðskjálfti sem skekið hefur Kalíforníu í tvo áratugi Jarðskjálfti sem mældist 7,1 á Richter skók suðurhluta Kaliforníu á vesturströnd Bandaríkjanna í nótt. Um er að ræða stærsta skjálfta sem mælst hefur á svæðinu í tvo áratugi. 6. júlí 2019 08:43 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Slitu útsendingunni og hurfu undir borð Jarðskjálftinn sem mældist að stærðinni 7,1 á richter skók suðurhluta Kaliforníu á vesturströnd Bandaríkjanna í nótt. 6. júlí 2019 13:24
Segir að fólk sé byrjað að birgja sig upp af mat og vatni eftir öflugan jarðskjálfta Öflugur jarðskjálfti réð yfir Kaliforníu í nótt 6. júlí 2019 20:30
Stærsti jarðskjálfti sem skekið hefur Kalíforníu í tvo áratugi Jarðskjálfti sem mældist 7,1 á Richter skók suðurhluta Kaliforníu á vesturströnd Bandaríkjanna í nótt. Um er að ræða stærsta skjálfta sem mælst hefur á svæðinu í tvo áratugi. 6. júlí 2019 08:43