Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2019 19:45 Alex Morgan og samherjar fagna í dag. vísir/getty Sigur Bandaríkjanna í úrslitaleiknum gegn Hollandi fyrr í dag á HM kvenna í Frakklandi var tólfti sigur liðsins í röð á heimsmeistaramóti. Magnaður árangur. Með sigrinum i dag tók Bandaríkin því fram úr frábæru karlaliði Brasilíu, sem vann ellefu leiki í röð, á heimsmeistaramótunum 2002 og 2006.Longest winning streaks in senior World Cup history: 2002-2006: WWWWWWWWWWW 2015-present: WWWWWWWWWWWW#USA go one game further. pic.twitter.com/vjWR46eYKG — Squawka Football (@Squawka) July 7, 2019 Önnur mögnuð staðreynd er að bandaríska kvennalandsliðið þurfti einungis 28 ár til þess að vinna fjóra heimsmeistaratitla. Þeir komu á árunum 1991 og 2019. Stórþjóðin Brasilía þurfti hins vegar 64 ár til þess að ná í sínar fjórar stjörnur en þær komu á árunum 1930 til 1994.The Brazilian national men's football team needed to play World Cups for 64 years to win their fourth star (1930-1994). The United States national women's football team have had 28 years (1991-2019) to do the same. BESTTEAMEVER pic.twitter.com/0sIhu7A0Gx — MisterChip (English) (@MisterChiping) July 7, 2019 Bandaríkin HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Bandaríkin heimsmeistarar í fjórða sinn Bandaríkin unnu Holland, 2-0, í úrslitaleik HM kvenna í Lyon í dag. 7. júlí 2019 16:45 Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7. júlí 2019 17:52 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Sigur Bandaríkjanna í úrslitaleiknum gegn Hollandi fyrr í dag á HM kvenna í Frakklandi var tólfti sigur liðsins í röð á heimsmeistaramóti. Magnaður árangur. Með sigrinum i dag tók Bandaríkin því fram úr frábæru karlaliði Brasilíu, sem vann ellefu leiki í röð, á heimsmeistaramótunum 2002 og 2006.Longest winning streaks in senior World Cup history: 2002-2006: WWWWWWWWWWW 2015-present: WWWWWWWWWWWW#USA go one game further. pic.twitter.com/vjWR46eYKG — Squawka Football (@Squawka) July 7, 2019 Önnur mögnuð staðreynd er að bandaríska kvennalandsliðið þurfti einungis 28 ár til þess að vinna fjóra heimsmeistaratitla. Þeir komu á árunum 1991 og 2019. Stórþjóðin Brasilía þurfti hins vegar 64 ár til þess að ná í sínar fjórar stjörnur en þær komu á árunum 1930 til 1994.The Brazilian national men's football team needed to play World Cups for 64 years to win their fourth star (1930-1994). The United States national women's football team have had 28 years (1991-2019) to do the same. BESTTEAMEVER pic.twitter.com/0sIhu7A0Gx — MisterChip (English) (@MisterChiping) July 7, 2019
Bandaríkin HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Bandaríkin heimsmeistarar í fjórða sinn Bandaríkin unnu Holland, 2-0, í úrslitaleik HM kvenna í Lyon í dag. 7. júlí 2019 16:45 Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7. júlí 2019 17:52 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Bandaríkin heimsmeistarar í fjórða sinn Bandaríkin unnu Holland, 2-0, í úrslitaleik HM kvenna í Lyon í dag. 7. júlí 2019 16:45
Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7. júlí 2019 17:52