"Hélt að golf væri snobbað og leiðinlegt“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. júní 2019 20:00 Eva María Jónsdóttir, kynningastjóri Árnastofnunar og fyrrum fjölmiðlakona, hefur sérstakt dálæti á níundu holu á Nesvelli á Seltjarnarnesi. Eva María fór í gegnum sína uppáhaldsholu í þættinum Golfaranum á Stöð 2. Hún er nokkuð varfær golfari og fer holuna skynsamlega. „Ég er raunsær golfari. Ég er brennt barn og hef oft farið illa á þessari holu, þess vegna á hún svona mikinn stað í mér,“ sagði Eva María. Eva smitaðist af golfbakteríunni þegar hún kynntist manni sem hafði mikinn áhuga á golfi og golfið varð að þeirra fjölskylduíþrótt. Hún segist hafa verið með smá fordóma í garð golfsins áður en hún byrjaði. „Já, ég var uppfull af fordómum. Ég hélt þetta væri frekar snobbað og leiðinlegt en núna finnst mér þetta mjög alþýðlegt og skemmtilegt,“ sagði Eva. „Ég hélt þetta væri meiri íþrótt, en mér finnst þetta svo mikil hugarleikfimi og þetta höfðar svo til mín.“ För Evu í gegnum níundu holuna má sjá í spilaranum hér að ofan, en Golfarinn er á dagskrá á Stöð 2 á þriðjudögum. Golf Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Eva María Jónsdóttir, kynningastjóri Árnastofnunar og fyrrum fjölmiðlakona, hefur sérstakt dálæti á níundu holu á Nesvelli á Seltjarnarnesi. Eva María fór í gegnum sína uppáhaldsholu í þættinum Golfaranum á Stöð 2. Hún er nokkuð varfær golfari og fer holuna skynsamlega. „Ég er raunsær golfari. Ég er brennt barn og hef oft farið illa á þessari holu, þess vegna á hún svona mikinn stað í mér,“ sagði Eva María. Eva smitaðist af golfbakteríunni þegar hún kynntist manni sem hafði mikinn áhuga á golfi og golfið varð að þeirra fjölskylduíþrótt. Hún segist hafa verið með smá fordóma í garð golfsins áður en hún byrjaði. „Já, ég var uppfull af fordómum. Ég hélt þetta væri frekar snobbað og leiðinlegt en núna finnst mér þetta mjög alþýðlegt og skemmtilegt,“ sagði Eva. „Ég hélt þetta væri meiri íþrótt, en mér finnst þetta svo mikil hugarleikfimi og þetta höfðar svo til mín.“ För Evu í gegnum níundu holuna má sjá í spilaranum hér að ofan, en Golfarinn er á dagskrá á Stöð 2 á þriðjudögum.
Golf Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira