Ítalir halda Ólympíuleikana eftir sjö ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2019 16:25 Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, sýnir hér hvar Vetrarólympíuleikarnir 2026 fara fram. AP/Laurent Gillieron Alþjóðaólympíunefndin hefur ákveðið að Vetrarólympíuleikarnir árið 2026 fari fram á Ítalíu. Ítölsku borgirnar Mílanó og Cortina d'Ampezzo munu halda leikana saman en þær höfðu betur í samkeppni við Stokkhólm í Svíþjóð. Þetta verða fyrstu Ólympíuleikarnir á Ítalíu í tuttugu ár. Skautaíþróttirnar og íshokkíð fer fram í Mílanó en flestar alpagreinarnar munu fara fram í Cortina. Hinar greinarnar mun síðan fara fram í öðrum borgum í ítölsku ölpunum eins og Bormio og Livigno.Milan-Cortina will host the Olympic Winter Games 2026 #MilanCortina2026#WinterOlympics@milanocortina26pic.twitter.com/3Ch9lf3Vxe — Olympics (@Olympics) June 24, 2019Cortina d'Ampezzo hefur áður haldið Vetrarólympíuleikana en þeir fóru þar fram árið 1956. Torínó hélt síðan Vetrarólympíuleikana árið 2006. Það voru aðeins tvö framboð sem börðust um hnossið í lokin en Sion í Sviss, Sapporo í Japan, Graz í Austurríki og Calgary í Kanada, höfðu öll dregið framboð sitt til baka vegna áhyggja um stærð og kostnað leikanna. Vetrarólympíuleikarnir fóru fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu í fyrra og næstu vetrarleikar fara fram í Peking í Kína árið 2022.Milano-Cortina elected as Host City for the Winter Olympic Games 2026 @MilanoCortina26#MilanoCortina2026pic.twitter.com/v9MHpRMfLB — Olympics (@Olympics) June 24, 2019 Ítalía Vetrarólympíuleikar 2026 á Ítalíu Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
Alþjóðaólympíunefndin hefur ákveðið að Vetrarólympíuleikarnir árið 2026 fari fram á Ítalíu. Ítölsku borgirnar Mílanó og Cortina d'Ampezzo munu halda leikana saman en þær höfðu betur í samkeppni við Stokkhólm í Svíþjóð. Þetta verða fyrstu Ólympíuleikarnir á Ítalíu í tuttugu ár. Skautaíþróttirnar og íshokkíð fer fram í Mílanó en flestar alpagreinarnar munu fara fram í Cortina. Hinar greinarnar mun síðan fara fram í öðrum borgum í ítölsku ölpunum eins og Bormio og Livigno.Milan-Cortina will host the Olympic Winter Games 2026 #MilanCortina2026#WinterOlympics@milanocortina26pic.twitter.com/3Ch9lf3Vxe — Olympics (@Olympics) June 24, 2019Cortina d'Ampezzo hefur áður haldið Vetrarólympíuleikana en þeir fóru þar fram árið 1956. Torínó hélt síðan Vetrarólympíuleikana árið 2006. Það voru aðeins tvö framboð sem börðust um hnossið í lokin en Sion í Sviss, Sapporo í Japan, Graz í Austurríki og Calgary í Kanada, höfðu öll dregið framboð sitt til baka vegna áhyggja um stærð og kostnað leikanna. Vetrarólympíuleikarnir fóru fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu í fyrra og næstu vetrarleikar fara fram í Peking í Kína árið 2022.Milano-Cortina elected as Host City for the Winter Olympic Games 2026 @MilanoCortina26#MilanoCortina2026pic.twitter.com/v9MHpRMfLB — Olympics (@Olympics) June 24, 2019
Ítalía Vetrarólympíuleikar 2026 á Ítalíu Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira