Illinois lögleiðir kannabis Andri Eysteinsson skrifar 25. júní 2019 18:54 Jay Robert Pritzker, ríkisstjóri Illinois samþykkti lögleiðinguna í dag. AP/Amr Alfiky J. B. Pritzker, ríkisstjóri Illinois í Bandaríkjunum, stóð í dag við eitt af hans fyrirferðamestu kosningaloforðum þegar hann staðfesti lögleiðingu kannabis í ríkinu. Með nýrri löggjöf varð ríkið ellefta ríki Bandaríkjanna til að taka skrefið og lögleiða neysluskammta af kannabis. AP greinir frá. Með lögunum geta íbúar ríkisins sem hafa náð 21 árs aldri, frá og með 1. janúar næstkomandi, keypt og haft í fórum sínum allt að 30 grömm af marijúana. Þá er gert ráð fyrir að kannabisviðskipti fari fram á þartilgreindum sölustöðvum og mun ríkið innheimta skatta af framleiðslunni. Þar til að lögin taka gildi 1. janúar 2020 verður enn óheimilt að hafa í fórum sér kannabis en mögulegt er að lögin hafi áhrif á dóma nær 800.000 manns sem hafa verið sakfelldir fyrir vörslu neysluskammta af efninu. Ríkisstjórinn J.B. Pritzker, sem er erfingi Hyatt-hótelkeðjunnar og næst efnaðasti embættismaður í sögu Bandaríkjanna á eftir Michael Bloomberg, fyrrum borgarstjóra New York, sagði við undirritunina að stríðið við kannabis hafi ekki haft nein áhrif á neyslu þess. „Síðustu fimmtíu ár hefur stríði gegn Kannabis eyðilagt fjölskyldulíf og fyllt fangelsin af fólki sem ekki á erindi þangað og sérstaklega haft neikvæð óverðskulduð áhrif á samfélag svartra í ríkinu,“ sagði Pritzker. Lögreglan í Illinois hefur lýst yfir áhyggjum sínum af fylgifiskur lögleiðingarinnar, þá sérstaklega hvað varðar akstur undir áhrifum. Lögreglan barðist fyrir því, með góðum árangri, að ákvæði sem heimilaði heimaræktun allt að fimm kannabisplantna, yrði fellt niður. Bandaríkin Kannabis Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Sjá meira
J. B. Pritzker, ríkisstjóri Illinois í Bandaríkjunum, stóð í dag við eitt af hans fyrirferðamestu kosningaloforðum þegar hann staðfesti lögleiðingu kannabis í ríkinu. Með nýrri löggjöf varð ríkið ellefta ríki Bandaríkjanna til að taka skrefið og lögleiða neysluskammta af kannabis. AP greinir frá. Með lögunum geta íbúar ríkisins sem hafa náð 21 árs aldri, frá og með 1. janúar næstkomandi, keypt og haft í fórum sínum allt að 30 grömm af marijúana. Þá er gert ráð fyrir að kannabisviðskipti fari fram á þartilgreindum sölustöðvum og mun ríkið innheimta skatta af framleiðslunni. Þar til að lögin taka gildi 1. janúar 2020 verður enn óheimilt að hafa í fórum sér kannabis en mögulegt er að lögin hafi áhrif á dóma nær 800.000 manns sem hafa verið sakfelldir fyrir vörslu neysluskammta af efninu. Ríkisstjórinn J.B. Pritzker, sem er erfingi Hyatt-hótelkeðjunnar og næst efnaðasti embættismaður í sögu Bandaríkjanna á eftir Michael Bloomberg, fyrrum borgarstjóra New York, sagði við undirritunina að stríðið við kannabis hafi ekki haft nein áhrif á neyslu þess. „Síðustu fimmtíu ár hefur stríði gegn Kannabis eyðilagt fjölskyldulíf og fyllt fangelsin af fólki sem ekki á erindi þangað og sérstaklega haft neikvæð óverðskulduð áhrif á samfélag svartra í ríkinu,“ sagði Pritzker. Lögreglan í Illinois hefur lýst yfir áhyggjum sínum af fylgifiskur lögleiðingarinnar, þá sérstaklega hvað varðar akstur undir áhrifum. Lögreglan barðist fyrir því, með góðum árangri, að ákvæði sem heimilaði heimaræktun allt að fimm kannabisplantna, yrði fellt niður.
Bandaríkin Kannabis Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent