Koss David Beckham og sjö ára dóttur hans stal senunni á leik Englands í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2019 12:30 David Beckham og sjö ára dóttir hans, Harper Seven. Getty/Catherine Steenkeste/ David Beckham mætti á leik Englands og Noregs í gær en þjóðirnar mættust þá í Le Havre í átta liða úrslitum HM kvenna í knattspyrnu. David Beckham er einn fremst knattspyrnumaður Englendinga í sögunni og hann fór sjálfur nokkrum sinnum á HM með enska landsliðinu. Hann var meðal annars fyrirliði enska liðsins á HM 2002 og HM 2006 en í bæði skiptin datt enska landsliðið út í átta liða úrslitunum. Nú var Beckham mættur í stúkuna ásamt sjö ára dóttur sinni Harper Seven Beckham en hún er mikil fótboltaáhugakona. Þetta var skemmtilegur leikur fyrir stuðningsfólk enska landsliðsins því þær ensku höfðu mikla yfirburði á móti Noregi og tryggðu sér sæti í undanúrslitum HM með 3-0 sigri. Sjónvarpsmyndavélarnar og ljósmyndararnir voru ekki lengi að finna Beckham í stúkunni enda einn af frægustu mönnum heims. Hann sat við hlið dóttur sinnar og móður sinnar, Söndru Georginu. David Beckham og Harper Seven skemmtu sér konunglega á leiknum og fögnuðu með öðrum stuðningsmönnum enska landsliðsins. Feðgin stálu síðan senunni þegar þau kysstust beint á munninn eins og sést hér á myndinni fyrir neðan.Feðginin kysstast í stúkunni.Getty/Catherine SteenkesteHarper Seven er ein af fjórum börnum David Beckham og Victoria Beckham en sú eina sem er enn að æfa fótbolta. Hún er fædd í Los Angeles í júlí 2011. David hefur talað sjálfur um það að hún sé nú hans eina von þegar kemur að halda Beckham nafninu á lofti inn á knattspyrnuvellinum. Allir bræður hennar Harper voru að æfa fótbolta en hafa nú snúið sér að öðru. Sá elsti, Brooklyn Beckham, var í sextán ára liði Arsenal en missti samninginn sinn eftir 2014-15 tímabili. Síðan þá hafa Brooklyn og Romeo farið að vinna sem fyrirsætur.Getty/Alex GrimmGetty/Zhizhao WuDavid Beckham var líka Söndru móður sína á leiknum.Getty/Catherine Steenkeste England HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
David Beckham mætti á leik Englands og Noregs í gær en þjóðirnar mættust þá í Le Havre í átta liða úrslitum HM kvenna í knattspyrnu. David Beckham er einn fremst knattspyrnumaður Englendinga í sögunni og hann fór sjálfur nokkrum sinnum á HM með enska landsliðinu. Hann var meðal annars fyrirliði enska liðsins á HM 2002 og HM 2006 en í bæði skiptin datt enska landsliðið út í átta liða úrslitunum. Nú var Beckham mættur í stúkuna ásamt sjö ára dóttur sinni Harper Seven Beckham en hún er mikil fótboltaáhugakona. Þetta var skemmtilegur leikur fyrir stuðningsfólk enska landsliðsins því þær ensku höfðu mikla yfirburði á móti Noregi og tryggðu sér sæti í undanúrslitum HM með 3-0 sigri. Sjónvarpsmyndavélarnar og ljósmyndararnir voru ekki lengi að finna Beckham í stúkunni enda einn af frægustu mönnum heims. Hann sat við hlið dóttur sinnar og móður sinnar, Söndru Georginu. David Beckham og Harper Seven skemmtu sér konunglega á leiknum og fögnuðu með öðrum stuðningsmönnum enska landsliðsins. Feðgin stálu síðan senunni þegar þau kysstust beint á munninn eins og sést hér á myndinni fyrir neðan.Feðginin kysstast í stúkunni.Getty/Catherine SteenkesteHarper Seven er ein af fjórum börnum David Beckham og Victoria Beckham en sú eina sem er enn að æfa fótbolta. Hún er fædd í Los Angeles í júlí 2011. David hefur talað sjálfur um það að hún sé nú hans eina von þegar kemur að halda Beckham nafninu á lofti inn á knattspyrnuvellinum. Allir bræður hennar Harper voru að æfa fótbolta en hafa nú snúið sér að öðru. Sá elsti, Brooklyn Beckham, var í sextán ára liði Arsenal en missti samninginn sinn eftir 2014-15 tímabili. Síðan þá hafa Brooklyn og Romeo farið að vinna sem fyrirsætur.Getty/Alex GrimmGetty/Zhizhao WuDavid Beckham var líka Söndru móður sína á leiknum.Getty/Catherine Steenkeste
England HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira