„Þú hefðir til dæmis aldrei orðið ráðherra ef ekki hefði verið fyrir fólk með mótmælaspjöld“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. júní 2019 14:21 Eva Pandora, fyrrverandi alþingiskona, gerði Sigríði Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, grein fyrir mikilvægi mótmæla. Vísir/Vilhelm Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, velti því fyrir sér hvort verkfall ungmenna í Vinnuskóla Reykjavíkur til að kalla eftir aðgerðum stjórnvalda í loftslagsmálum myndu leiða af sér „raunhæfar lausnir“.Sjá nánar: Vinnuskólakrakkar mótmæla í hádeginu Sigríður deildi fréttinni um verkfall vinnuskólakrakkanna með fylgjendum sínum á Twitter og spurði hvort um væri að ræða spegilmynd af lífinu sjálfu. „Sumir búa til mótmælaspjöld á meðan hinir reita arfa. Skyldu verða einhverjar raunhæfar lausnir á spjöldum barnanna – eða verður þeim krökkum sem dirfast að sitja við námsbækurnar og handverkið eftirlátið það?“ spurði Sigríður. Eva Pandora Baldursdóttir, fyrrverandi alþingiskona fyrir Pírata, svaraði tísti Sigríðar og sagði að sagan sýndi að mótmæli gætu hrundið mikilfenglegum hlutum af stað. „Þú hefðir t.d. aldrei orðið ráðherra ef ekki hefði verið fyrir fólk með mótmælaspjöld,“ sagði Eva og útskýrði að framfarir yrðu þegar fólk þyrði að ögra viðteknum venjum hvers tíma fyrir sig.Spegilmynd af lífinu sjálfu? Sumir búa til mótmælaspjöld á meðan hinir reita arfa. Skyldu verða einhverjar raunhæfar lausnir á spjöldum barnanna - eða verður þeim krökkum sem dirfast að sitja við námsbækurnar og handverkið eftirlátið það? https://t.co/nnEeLktTn8 — Sigríður Á. Andersen (@siggaandersen) June 28, 2019 Börn og uppeldi Loftslagsmál Skóla - og menntamál Umhverfismál Tengdar fréttir Fjöldi nemenda skellti sér í enn eitt verkfallið fyrir loftslagið Fjöldi ungmenna kom saman á Austurvelli í hádeginu til að minna stjornmálamenn á að grípa til þeirra aðgerða sem nauðsynlegar séu til að staðið verði við ákvæði Parísarsamkomulagsins. 24. maí 2019 13:35 Vinnuskólakrakkar mótmæla í hádeginu Hópur nemenda í Vinnuskóla Reykjavíkur tekur frí frá hefðbundnum störfum á morgun til að taka þátt í mótmælum. Móðir segir koma á óvart að hafa ekki verið látin vita. Skólastjóri segir að enginn sé hvattur til að taka þátt. 28. júní 2019 07:30 Hrósar ungu fólki fyrir að skrópa í skólanum Rúmlega ein milljón hefur slegist í hópinn frá því Thunberg settist á tröppurnar. 15. mars efndu ungmenni til loftslagsmótmæla á 2000 mismunandi stöðum í 125 ríkjum. Hvort heldur sem er í Nýja Sjálandi eða Suður-Kóreu, Indlandi eða Íslandi. 8. apríl 2019 16:45 Nemendur um allan heim í verkfalli fyrir loftslagið Íslenskir námsmenn af öllum skólastigum fjölmenntu við Hallgrímskirkju í hádeginu og tóku þátt í alþjóðlegu Loftslagsverkfalli og fer verkfallið fram í yfir hundrað löndum. 15. mars 2019 12:42 Mest lesið Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira
Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, velti því fyrir sér hvort verkfall ungmenna í Vinnuskóla Reykjavíkur til að kalla eftir aðgerðum stjórnvalda í loftslagsmálum myndu leiða af sér „raunhæfar lausnir“.Sjá nánar: Vinnuskólakrakkar mótmæla í hádeginu Sigríður deildi fréttinni um verkfall vinnuskólakrakkanna með fylgjendum sínum á Twitter og spurði hvort um væri að ræða spegilmynd af lífinu sjálfu. „Sumir búa til mótmælaspjöld á meðan hinir reita arfa. Skyldu verða einhverjar raunhæfar lausnir á spjöldum barnanna – eða verður þeim krökkum sem dirfast að sitja við námsbækurnar og handverkið eftirlátið það?“ spurði Sigríður. Eva Pandora Baldursdóttir, fyrrverandi alþingiskona fyrir Pírata, svaraði tísti Sigríðar og sagði að sagan sýndi að mótmæli gætu hrundið mikilfenglegum hlutum af stað. „Þú hefðir t.d. aldrei orðið ráðherra ef ekki hefði verið fyrir fólk með mótmælaspjöld,“ sagði Eva og útskýrði að framfarir yrðu þegar fólk þyrði að ögra viðteknum venjum hvers tíma fyrir sig.Spegilmynd af lífinu sjálfu? Sumir búa til mótmælaspjöld á meðan hinir reita arfa. Skyldu verða einhverjar raunhæfar lausnir á spjöldum barnanna - eða verður þeim krökkum sem dirfast að sitja við námsbækurnar og handverkið eftirlátið það? https://t.co/nnEeLktTn8 — Sigríður Á. Andersen (@siggaandersen) June 28, 2019
Börn og uppeldi Loftslagsmál Skóla - og menntamál Umhverfismál Tengdar fréttir Fjöldi nemenda skellti sér í enn eitt verkfallið fyrir loftslagið Fjöldi ungmenna kom saman á Austurvelli í hádeginu til að minna stjornmálamenn á að grípa til þeirra aðgerða sem nauðsynlegar séu til að staðið verði við ákvæði Parísarsamkomulagsins. 24. maí 2019 13:35 Vinnuskólakrakkar mótmæla í hádeginu Hópur nemenda í Vinnuskóla Reykjavíkur tekur frí frá hefðbundnum störfum á morgun til að taka þátt í mótmælum. Móðir segir koma á óvart að hafa ekki verið látin vita. Skólastjóri segir að enginn sé hvattur til að taka þátt. 28. júní 2019 07:30 Hrósar ungu fólki fyrir að skrópa í skólanum Rúmlega ein milljón hefur slegist í hópinn frá því Thunberg settist á tröppurnar. 15. mars efndu ungmenni til loftslagsmótmæla á 2000 mismunandi stöðum í 125 ríkjum. Hvort heldur sem er í Nýja Sjálandi eða Suður-Kóreu, Indlandi eða Íslandi. 8. apríl 2019 16:45 Nemendur um allan heim í verkfalli fyrir loftslagið Íslenskir námsmenn af öllum skólastigum fjölmenntu við Hallgrímskirkju í hádeginu og tóku þátt í alþjóðlegu Loftslagsverkfalli og fer verkfallið fram í yfir hundrað löndum. 15. mars 2019 12:42 Mest lesið Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira
Fjöldi nemenda skellti sér í enn eitt verkfallið fyrir loftslagið Fjöldi ungmenna kom saman á Austurvelli í hádeginu til að minna stjornmálamenn á að grípa til þeirra aðgerða sem nauðsynlegar séu til að staðið verði við ákvæði Parísarsamkomulagsins. 24. maí 2019 13:35
Vinnuskólakrakkar mótmæla í hádeginu Hópur nemenda í Vinnuskóla Reykjavíkur tekur frí frá hefðbundnum störfum á morgun til að taka þátt í mótmælum. Móðir segir koma á óvart að hafa ekki verið látin vita. Skólastjóri segir að enginn sé hvattur til að taka þátt. 28. júní 2019 07:30
Hrósar ungu fólki fyrir að skrópa í skólanum Rúmlega ein milljón hefur slegist í hópinn frá því Thunberg settist á tröppurnar. 15. mars efndu ungmenni til loftslagsmótmæla á 2000 mismunandi stöðum í 125 ríkjum. Hvort heldur sem er í Nýja Sjálandi eða Suður-Kóreu, Indlandi eða Íslandi. 8. apríl 2019 16:45
Nemendur um allan heim í verkfalli fyrir loftslagið Íslenskir námsmenn af öllum skólastigum fjölmenntu við Hallgrímskirkju í hádeginu og tóku þátt í alþjóðlegu Loftslagsverkfalli og fer verkfallið fram í yfir hundrað löndum. 15. mars 2019 12:42