Starfsmaður óskaði eftir aðstoð vegna kynferðislegrar áreitni Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 29. júní 2019 15:00 Starfsmaður verslunar í miðbæ Reykjavíkur fann sig knúinn til að óska eftir aðstoð lögreglu vegna manns í versluninni sem hafði í frammi kynferðislega áreitni. Þegar lögregla mætti í umrædda verslun var maðurinn farinn. Vísir/Vilhelm Starfsmaður verslunar í miðbæ Reykjavíkur fann sig knúinn til að óska eftir aðstoð lögreglu vegna manns í versluninni sem hafði í frammi kynferðislega áreitni. Þegar lögregla mætti í umrædda verslun var maðurinn farinn. Hann fannst ekki þrátt fyrir töluverða leit lögreglu í hverfinu. Þetta kom fram í dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Laust fyrir klukkan hálf sjö í morgun var kvartað yfir ónæði vegna manns sem stóð á öskrinu í miðbænum. Lögreglan hafði afskipti af manninum sem reyndist vera í annarlegu ástandi. Hann sagðist vera að öskra því hann væri svo ósáttur við ókurteist fólk í blokkinni. Eftir að hafa rætt við lögreglu samþykkti hann að hætta að öskra.Innbrot í Breiðholtinu Klukkan 05:18 var óskað eftir skjótri aðstoð lögreglu í Breiðholtinu vegna húsbrots, hótana og líkamsárásar. Gerandi var handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu. Ekki liggja fyrir upplýsingar um áverka þolanda. Líkamsárás í Grafarholtinu Laust fyrir klukkan hálf níu í morgun var lögreglu tilkynnt um líkamsárás í Grafarholtinu. Gerandi var handtekinn strax á vettvangi og vistaður í fangageymslu. Innbrot í Hlíðunum Frá klukkan 09:39 til 10:27 var í þrígang tilkynnt um innbrot í Hlíðunum. Fyrst var lögreglu tilkynnt um innbrot í hjólhýsi og næst var tilkynnt um innbrot og þjófnað úr bifreið. Ýmis verðmæti á borð við fartölvu og heyrnartól voru tekin. Loks var lögreglu tilkynnt um rúðubrot í bifreið í sama hverfi. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Starfsmaður verslunar í miðbæ Reykjavíkur fann sig knúinn til að óska eftir aðstoð lögreglu vegna manns í versluninni sem hafði í frammi kynferðislega áreitni. Þegar lögregla mætti í umrædda verslun var maðurinn farinn. Hann fannst ekki þrátt fyrir töluverða leit lögreglu í hverfinu. Þetta kom fram í dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Laust fyrir klukkan hálf sjö í morgun var kvartað yfir ónæði vegna manns sem stóð á öskrinu í miðbænum. Lögreglan hafði afskipti af manninum sem reyndist vera í annarlegu ástandi. Hann sagðist vera að öskra því hann væri svo ósáttur við ókurteist fólk í blokkinni. Eftir að hafa rætt við lögreglu samþykkti hann að hætta að öskra.Innbrot í Breiðholtinu Klukkan 05:18 var óskað eftir skjótri aðstoð lögreglu í Breiðholtinu vegna húsbrots, hótana og líkamsárásar. Gerandi var handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu. Ekki liggja fyrir upplýsingar um áverka þolanda. Líkamsárás í Grafarholtinu Laust fyrir klukkan hálf níu í morgun var lögreglu tilkynnt um líkamsárás í Grafarholtinu. Gerandi var handtekinn strax á vettvangi og vistaður í fangageymslu. Innbrot í Hlíðunum Frá klukkan 09:39 til 10:27 var í þrígang tilkynnt um innbrot í Hlíðunum. Fyrst var lögreglu tilkynnt um innbrot í hjólhýsi og næst var tilkynnt um innbrot og þjófnað úr bifreið. Ýmis verðmæti á borð við fartölvu og heyrnartól voru tekin. Loks var lögreglu tilkynnt um rúðubrot í bifreið í sama hverfi.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira