Þrjátíu blómaskreytar hafa skreytt Hveragerðisbæ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. júní 2019 12:30 Blómaskreytingarnar í Hveragerði eru mjög frumlegar og fallegar. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Þeir sem vilja njóta glæsilegra blómaskreytinga og gróðurs gætu lagt leið sína í Hveragerði um helgina því þar stendur yfir blómasýningin „Blóm í bæ“, sem er helguð grænum lífsstíl enda er undirtitill helgarinnar Græna byltingin. Um þrjátíu blómaskreytar, íslenskir og erlendir hafa unnið síðustu vikur við að skreyta bæinn. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra setti „Blóm í bæ“ formlega síðdegis í gær að viðstöddu fjölmenni í skrúðgarðinum í Hveragerði. Hátíðin er nú haldin áttunda sumarið í röð og er reiknað með fjölda fólks í bæjarfélagið um helgina. „Það er verið að halda hér viðburðinn „Blóm í bæ“, sem er í ár tileinkaður því, sem við köllum „Grænu byltingunni“, grænum lífsstíl, umhverfinu og loftslaginu og öllu því sem við tengjum við það. Við köllum þetta ekki hátíð, við köllum þetta viðburð af því að það er ekki þannig að hér séu skemmtiatriði á sviði og fólk sé skemmt stöðugt heldur á fólk að skemmta sér sjálft. Hér eru gönguferðir og upplifanir þar sem fólk þarf að hafa svolítið fyrir því að skoða skreytingarnar“, segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri. Sigurður Ingi mætti í Hveragerði í gær til að setja viðburðinn "Blóm í bæ" formlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Um þrjátíu blómaskreytar víðs vegar að úr heiminum hafa séð um að skreyta Hveragerðisbæ síðustu vikurnar. Aldís segir að það sé engin vafi að Hveragerðisbær sé blómabærinn á Íslandi. Já, við erum klárlega blómabærinn já, enda sérðu það, það er blómlegt og dásamlegt hérna. Allar nánari upplýsingar um Blóm í bæ er að finna á heimasíðu Hveragerðisbæjar eða á Facbookarsíðu viðburðarinsAldís Hafsteindóttir, bæjarstjóri flutti stutt ávarp við setninguna í gær.Magnús Hllynur Hveragerði Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Fleiri fréttir Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Sjá meira
Þeir sem vilja njóta glæsilegra blómaskreytinga og gróðurs gætu lagt leið sína í Hveragerði um helgina því þar stendur yfir blómasýningin „Blóm í bæ“, sem er helguð grænum lífsstíl enda er undirtitill helgarinnar Græna byltingin. Um þrjátíu blómaskreytar, íslenskir og erlendir hafa unnið síðustu vikur við að skreyta bæinn. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra setti „Blóm í bæ“ formlega síðdegis í gær að viðstöddu fjölmenni í skrúðgarðinum í Hveragerði. Hátíðin er nú haldin áttunda sumarið í röð og er reiknað með fjölda fólks í bæjarfélagið um helgina. „Það er verið að halda hér viðburðinn „Blóm í bæ“, sem er í ár tileinkaður því, sem við köllum „Grænu byltingunni“, grænum lífsstíl, umhverfinu og loftslaginu og öllu því sem við tengjum við það. Við köllum þetta ekki hátíð, við köllum þetta viðburð af því að það er ekki þannig að hér séu skemmtiatriði á sviði og fólk sé skemmt stöðugt heldur á fólk að skemmta sér sjálft. Hér eru gönguferðir og upplifanir þar sem fólk þarf að hafa svolítið fyrir því að skoða skreytingarnar“, segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri. Sigurður Ingi mætti í Hveragerði í gær til að setja viðburðinn "Blóm í bæ" formlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Um þrjátíu blómaskreytar víðs vegar að úr heiminum hafa séð um að skreyta Hveragerðisbæ síðustu vikurnar. Aldís segir að það sé engin vafi að Hveragerðisbær sé blómabærinn á Íslandi. Já, við erum klárlega blómabærinn já, enda sérðu það, það er blómlegt og dásamlegt hérna. Allar nánari upplýsingar um Blóm í bæ er að finna á heimasíðu Hveragerðisbæjar eða á Facbookarsíðu viðburðarinsAldís Hafsteindóttir, bæjarstjóri flutti stutt ávarp við setninguna í gær.Magnús Hllynur
Hveragerði Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Fleiri fréttir Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Sjá meira