Stjörnumenn ekki byrjað verr síðan þeir komust aftur upp í efstu deild Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júní 2019 16:30 Stjörnumenn hafa misst niður forystu í síðustu tveimur leikjum. vísir/vilhelm Síðan Stjarnan vann sér sæti í efstu deild árið 2008 hefur liðið aldrei verið með færri stig eftir níu umferðir en í ár.Stjarnan tapaði 1-3 fyrir Breiðabliki á Samsung-vellinum í Garðabæ í gær. Stjörnumenn komust yfir með marki Ævars Inga Jóhannessonar í upphafi seinni hálfleiks en gáfu hressilega eftir um miðbik hans. Blikar gáfu í, skoruðu þrjú mörk og tryggðu sér sigurinn. Þetta var þriðja tap Stjörnunnar í síðustu fimm leikjum. Eftir níu leiki eru Garðbæingar með tólf stig, markatöluna 12-15 og í 7. sæti Pepsi Max-deildarinnar. Fjögur ár eru síðan Stjarnan var með jafn fá stig eftir níu umferðir. Tímabilið 2015, þegar Garðbæingar voru Íslandsmeistarar, voru þeir með tólf stig eftir níu umferðir, með mínus tvö mörk í markatölu og í 6. sæti. Þeir enduðu í því fjórða.Stjörnumenn hafa aðeins haldið einu sinni hreinu í sumar.vísir/vilhelmFara þarf allt aftur til ársins 2000 til að finna verri byrjun hjá Stjörnunni í efstu deild. Þá var Stjarnan á botni deildarinnar með fimm stig eftir níu umferðir. Stjörnumenn enduðu í 9. sæti, féllu og sneru ekki aftur í efstu deild fyrr en 2009. Á sama tíma í fyrra var Stjarnan með 16 stig í 4. sæti deildarinnar. Stjörnumenn enduðu í því þriðja en urðu bikarmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Stjarnan hefur skorað tíu mörkum minna en á sama tíma í fyrra og . Markatala Stjörnumanna var þá 22-13 en er 12-15 í dag. Þá hafa Garðbæingar aðeins einu sinni haldið marki sínu hreinu í sumar.Haraldur Björnsson horfir á eftir boltanum enda í netinu eftir skot Arons Bjarnasonar.vísir/vilhelmGengi Stjörnunnar eftir níu umferðir í efstu deild síðan 2009:2009 19 stig (2. sæti)2010 13 stig (7. sæti)2011 14 stig (5. sæti)2012 16 stig (3. sæti)2013 20 stig (3. sæti)2014 19 stig (2. sæti)2015 12 stig (6. sæti)2016 14 stig (5. sæti)2017 14 stig (3. sæti)2018 16 stig (4. sæti)2019 12 stig (7. sæti) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Aron Bjarnason átti frábæra innkomu þegar Breiðablik vann 1-3 útisigur á Stjörnunni. 18. júní 2019 22:30 KR fer til Noregs og mætir Molde KR mætir gömlu lærisveinum Ole Gunnar Solskjær í norska liðinu Molde í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Breiðablik mætir Vaduz og Stjarnan spilar við Levadia Tallin frá Eistlandi. 18. júní 2019 13:47 Ágúst: Sagði að Aron myndi klára leikinn Þjálfari Breiðabliks hrósaði Aroni Bjarnasyni eftir sigurinn á Stjörnunni. 18. júní 2019 22:00 Espanyol bíður Stjörnunnar í næstu umferð Stjarnan mætir spænska liðinu Espanyol í annari umferð forkeppni Evrópudeildarinnar ef liðið nær að leggja Levadia Tallinn að velli. KR og Breiðablik fara til austur Evrópu. 19. júní 2019 12:17 Sjáðu glæsimörk Arons og Guðjóns sem skutu Blikum á toppinn Breiðablik er á toppnum í Pepsi Max-deild karla. 18. júní 2019 21:28 Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Síðan Stjarnan vann sér sæti í efstu deild árið 2008 hefur liðið aldrei verið með færri stig eftir níu umferðir en í ár.Stjarnan tapaði 1-3 fyrir Breiðabliki á Samsung-vellinum í Garðabæ í gær. Stjörnumenn komust yfir með marki Ævars Inga Jóhannessonar í upphafi seinni hálfleiks en gáfu hressilega eftir um miðbik hans. Blikar gáfu í, skoruðu þrjú mörk og tryggðu sér sigurinn. Þetta var þriðja tap Stjörnunnar í síðustu fimm leikjum. Eftir níu leiki eru Garðbæingar með tólf stig, markatöluna 12-15 og í 7. sæti Pepsi Max-deildarinnar. Fjögur ár eru síðan Stjarnan var með jafn fá stig eftir níu umferðir. Tímabilið 2015, þegar Garðbæingar voru Íslandsmeistarar, voru þeir með tólf stig eftir níu umferðir, með mínus tvö mörk í markatölu og í 6. sæti. Þeir enduðu í því fjórða.Stjörnumenn hafa aðeins haldið einu sinni hreinu í sumar.vísir/vilhelmFara þarf allt aftur til ársins 2000 til að finna verri byrjun hjá Stjörnunni í efstu deild. Þá var Stjarnan á botni deildarinnar með fimm stig eftir níu umferðir. Stjörnumenn enduðu í 9. sæti, féllu og sneru ekki aftur í efstu deild fyrr en 2009. Á sama tíma í fyrra var Stjarnan með 16 stig í 4. sæti deildarinnar. Stjörnumenn enduðu í því þriðja en urðu bikarmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Stjarnan hefur skorað tíu mörkum minna en á sama tíma í fyrra og . Markatala Stjörnumanna var þá 22-13 en er 12-15 í dag. Þá hafa Garðbæingar aðeins einu sinni haldið marki sínu hreinu í sumar.Haraldur Björnsson horfir á eftir boltanum enda í netinu eftir skot Arons Bjarnasonar.vísir/vilhelmGengi Stjörnunnar eftir níu umferðir í efstu deild síðan 2009:2009 19 stig (2. sæti)2010 13 stig (7. sæti)2011 14 stig (5. sæti)2012 16 stig (3. sæti)2013 20 stig (3. sæti)2014 19 stig (2. sæti)2015 12 stig (6. sæti)2016 14 stig (5. sæti)2017 14 stig (3. sæti)2018 16 stig (4. sæti)2019 12 stig (7. sæti)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Aron Bjarnason átti frábæra innkomu þegar Breiðablik vann 1-3 útisigur á Stjörnunni. 18. júní 2019 22:30 KR fer til Noregs og mætir Molde KR mætir gömlu lærisveinum Ole Gunnar Solskjær í norska liðinu Molde í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Breiðablik mætir Vaduz og Stjarnan spilar við Levadia Tallin frá Eistlandi. 18. júní 2019 13:47 Ágúst: Sagði að Aron myndi klára leikinn Þjálfari Breiðabliks hrósaði Aroni Bjarnasyni eftir sigurinn á Stjörnunni. 18. júní 2019 22:00 Espanyol bíður Stjörnunnar í næstu umferð Stjarnan mætir spænska liðinu Espanyol í annari umferð forkeppni Evrópudeildarinnar ef liðið nær að leggja Levadia Tallinn að velli. KR og Breiðablik fara til austur Evrópu. 19. júní 2019 12:17 Sjáðu glæsimörk Arons og Guðjóns sem skutu Blikum á toppinn Breiðablik er á toppnum í Pepsi Max-deild karla. 18. júní 2019 21:28 Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Aron Bjarnason átti frábæra innkomu þegar Breiðablik vann 1-3 útisigur á Stjörnunni. 18. júní 2019 22:30
KR fer til Noregs og mætir Molde KR mætir gömlu lærisveinum Ole Gunnar Solskjær í norska liðinu Molde í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Breiðablik mætir Vaduz og Stjarnan spilar við Levadia Tallin frá Eistlandi. 18. júní 2019 13:47
Ágúst: Sagði að Aron myndi klára leikinn Þjálfari Breiðabliks hrósaði Aroni Bjarnasyni eftir sigurinn á Stjörnunni. 18. júní 2019 22:00
Espanyol bíður Stjörnunnar í næstu umferð Stjarnan mætir spænska liðinu Espanyol í annari umferð forkeppni Evrópudeildarinnar ef liðið nær að leggja Levadia Tallinn að velli. KR og Breiðablik fara til austur Evrópu. 19. júní 2019 12:17
Sjáðu glæsimörk Arons og Guðjóns sem skutu Blikum á toppinn Breiðablik er á toppnum í Pepsi Max-deild karla. 18. júní 2019 21:28