Fundu lík fimm fjallgöngumanna í Himalaja Atli Ísleifsson skrifar 3. júní 2019 11:21 Fjallgöngumennirnir voru að reyna að klífa Nanda Devi, næsthæsta fjall Indlands. Getty Flugmenn í indverska hernum hafa fundið lík fimm fjallgöngumanna í fjöllum Himalaja. Talið er að hin látnu úr hópi átta göngumanna sem hefur verið leitað í rúma viku. Líkin sáust úr lofti, en hermennirnir í vélunum þurftu frá að hverfa vegna slæmra veðuraðstæðna á staðnum. Leitaraðgerðum verður fram haldið á morgun. Skipulögð leit að hópnum hefur staðið í þrjá daga, en síðast spurist til þeirra þann 26. maí síðastliðinn. Vitað var að snjóflóð féll á svæðinu um það leyti. Talsmaður indverskra yfirvalda segir að allir átta í hópnum séu taldir af. Í hópnum voru fjórir breskir ríkisborgarar, tveir bandarískir, einn ástralskur og einn indverskur. Fjallgöngumennirnir voru að reyna að klífa Nanda Devi, næsthæsta fjall Indlands. Hópurinn hóf göngu sína þann 13. maí og áttu að snúa aftur til grunnbúða í sex þúsund metra hæð þann 26. maí. Mikið hefur verið fjallað um öryggi fjallgöngumanna í Himalaja að undanförnu, sér í lagi á Everest þar sem ellefu hafa látið lífið það sem af er ári. Indland Tengdar fréttir Fleiri látist á Everest í ár en allt árið 2018 Alls hafa tíu látist í vikunni á Everest-fjalli eftir að tveir menn, Íri og Breti, létust í gær. 25. maí 2019 09:52 Íhuga reglubreytingar vegna tíðra dauðsfalla á Everest Ellefu manns hafa á síðustu vikum látið lífið í tilraunum sínum til að komast á tindinn. 30. maí 2019 10:27 Ekki bara röðin sem valdi auknum fjölda dauðsfalla á Everest Ferðamálayfirvöld í Nepal hafa þvertekið fyrir að rekja megi aukinn fjölda dauðsfalla á Everest-fjallinu, hæsta fjalli heims, til aukningu í fjölda þeirra sem fá leyfi til að klífa fjallið. 26. maí 2019 18:09 Leita átta fjallgöngumanna í Himalayafjöllum Leit hófst eftir að hópurinn skilaði sér ekki í grunnbúðir á tilsettum tíma. 1. júní 2019 19:15 Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira
Flugmenn í indverska hernum hafa fundið lík fimm fjallgöngumanna í fjöllum Himalaja. Talið er að hin látnu úr hópi átta göngumanna sem hefur verið leitað í rúma viku. Líkin sáust úr lofti, en hermennirnir í vélunum þurftu frá að hverfa vegna slæmra veðuraðstæðna á staðnum. Leitaraðgerðum verður fram haldið á morgun. Skipulögð leit að hópnum hefur staðið í þrjá daga, en síðast spurist til þeirra þann 26. maí síðastliðinn. Vitað var að snjóflóð féll á svæðinu um það leyti. Talsmaður indverskra yfirvalda segir að allir átta í hópnum séu taldir af. Í hópnum voru fjórir breskir ríkisborgarar, tveir bandarískir, einn ástralskur og einn indverskur. Fjallgöngumennirnir voru að reyna að klífa Nanda Devi, næsthæsta fjall Indlands. Hópurinn hóf göngu sína þann 13. maí og áttu að snúa aftur til grunnbúða í sex þúsund metra hæð þann 26. maí. Mikið hefur verið fjallað um öryggi fjallgöngumanna í Himalaja að undanförnu, sér í lagi á Everest þar sem ellefu hafa látið lífið það sem af er ári.
Indland Tengdar fréttir Fleiri látist á Everest í ár en allt árið 2018 Alls hafa tíu látist í vikunni á Everest-fjalli eftir að tveir menn, Íri og Breti, létust í gær. 25. maí 2019 09:52 Íhuga reglubreytingar vegna tíðra dauðsfalla á Everest Ellefu manns hafa á síðustu vikum látið lífið í tilraunum sínum til að komast á tindinn. 30. maí 2019 10:27 Ekki bara röðin sem valdi auknum fjölda dauðsfalla á Everest Ferðamálayfirvöld í Nepal hafa þvertekið fyrir að rekja megi aukinn fjölda dauðsfalla á Everest-fjallinu, hæsta fjalli heims, til aukningu í fjölda þeirra sem fá leyfi til að klífa fjallið. 26. maí 2019 18:09 Leita átta fjallgöngumanna í Himalayafjöllum Leit hófst eftir að hópurinn skilaði sér ekki í grunnbúðir á tilsettum tíma. 1. júní 2019 19:15 Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira
Fleiri látist á Everest í ár en allt árið 2018 Alls hafa tíu látist í vikunni á Everest-fjalli eftir að tveir menn, Íri og Breti, létust í gær. 25. maí 2019 09:52
Íhuga reglubreytingar vegna tíðra dauðsfalla á Everest Ellefu manns hafa á síðustu vikum látið lífið í tilraunum sínum til að komast á tindinn. 30. maí 2019 10:27
Ekki bara röðin sem valdi auknum fjölda dauðsfalla á Everest Ferðamálayfirvöld í Nepal hafa þvertekið fyrir að rekja megi aukinn fjölda dauðsfalla á Everest-fjallinu, hæsta fjalli heims, til aukningu í fjölda þeirra sem fá leyfi til að klífa fjallið. 26. maí 2019 18:09
Leita átta fjallgöngumanna í Himalayafjöllum Leit hófst eftir að hópurinn skilaði sér ekki í grunnbúðir á tilsettum tíma. 1. júní 2019 19:15