Arnar og Eiður velja hópinn fyrir leikinn gegn Danmörku: Þrettán úr Pepsi Max-deildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júní 2019 16:37 Arnar og Eiður Smári stýra U21-árs landsliðinu. vísir/vilhelm Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen, landsliðsþjálfarar U21 árs landsliðs karla, hafa tilkynnt hópinn fyrir vináttulandsleik gegn Danmörku. Liðin mætast í Horsens á föstudaginn en flautað verður til leiks klukkan 15.00. Danmörk stillir þó ekki upp sínu besta liði en þetta er U20 árs landslið Dana. Tuttugu leikmenn eru í landsliðshópnum en fjórtán leikmenn leika á Íslandi. Þar leika þrettán leikmenn í Pepsi Max-deildinni en Ísak Óli Ólafsson er eini leikmaðurinn úr Inkasso.Hópur U21 karla sem mætir Danmörku á CASA Arena í Horsens á föstudaginn kl. 15:00. Our U21 men's squad for a friendly against Denmark on Friday in Horsens.#fyririslandpic.twitter.com/LqP1jCWiOH — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 3, 2019 Jón Dagur Þorsteinsson sem hefur verið í hópi hjá A-landsliðinu í undanförnum verkefnum er nú með U21-árs landsliðinu í þessum æfingarleik.Hópurinn í heild sinni: Elías Rafn Ólafsson | Midtjylland Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford Alfons Sampsted | Norrköping Jón Dagur Þorsteinsson | Vendsyssel Ari Leifsson | Fylkir Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA Alex Þór Hauksson | Stjarnan Willum Þór Willumsson | BATE Borisov Daníel Hafsteinsson | KA Stefán Teitur Þórðarson | ÍA Kolbeinn Birgir Finnsson | Fylkir Sveinn Aron Guðjohnsen | Ravenna Jónatan Ingi Jónsson | FH Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik Ágúst Eðvald Hlynsson | Víkingur R. Erlingur Agnarsson | Víkingur R. Finnur Tómas Pálmason | KR Ísak Óli Ólafsson | Keflavík Kolbeinn Þórðarson | Breiðablik Þórir Jóhann Helgason | FH Innlendar Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen, landsliðsþjálfarar U21 árs landsliðs karla, hafa tilkynnt hópinn fyrir vináttulandsleik gegn Danmörku. Liðin mætast í Horsens á föstudaginn en flautað verður til leiks klukkan 15.00. Danmörk stillir þó ekki upp sínu besta liði en þetta er U20 árs landslið Dana. Tuttugu leikmenn eru í landsliðshópnum en fjórtán leikmenn leika á Íslandi. Þar leika þrettán leikmenn í Pepsi Max-deildinni en Ísak Óli Ólafsson er eini leikmaðurinn úr Inkasso.Hópur U21 karla sem mætir Danmörku á CASA Arena í Horsens á föstudaginn kl. 15:00. Our U21 men's squad for a friendly against Denmark on Friday in Horsens.#fyririslandpic.twitter.com/LqP1jCWiOH — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 3, 2019 Jón Dagur Þorsteinsson sem hefur verið í hópi hjá A-landsliðinu í undanförnum verkefnum er nú með U21-árs landsliðinu í þessum æfingarleik.Hópurinn í heild sinni: Elías Rafn Ólafsson | Midtjylland Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford Alfons Sampsted | Norrköping Jón Dagur Þorsteinsson | Vendsyssel Ari Leifsson | Fylkir Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA Alex Þór Hauksson | Stjarnan Willum Þór Willumsson | BATE Borisov Daníel Hafsteinsson | KA Stefán Teitur Þórðarson | ÍA Kolbeinn Birgir Finnsson | Fylkir Sveinn Aron Guðjohnsen | Ravenna Jónatan Ingi Jónsson | FH Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik Ágúst Eðvald Hlynsson | Víkingur R. Erlingur Agnarsson | Víkingur R. Finnur Tómas Pálmason | KR Ísak Óli Ólafsson | Keflavík Kolbeinn Þórðarson | Breiðablik Þórir Jóhann Helgason | FH
Innlendar Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Sjá meira