Duffy bjargaði stigi fyrir Íra Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. júní 2019 21:00 vísir/epa Danir þurftu að sætta sig við jafntefli gegn Írum á heimavelli í undankeppni EM 2020 og eru án sigurs eftir tvo leiki. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom varamaðurinn Pierre-Emile Hojberg Dönum yfir aðeins fjórum mínútum eftir að hann kom inn á völlinn. Danir virtust ætla að ná mikilvægum þremur stigum en Shane Duffy jafnaði með skalla upp úr aukaspyrnu á 85. mínútu og lauk leik með 1-1 jafntefli. Í sama riðli átti Georgía ekki í vandræðum með Gíbraltar á sínum heimavelli og vann 3-0 sigur. Írar sitja ósigraðir á toppi riðilsins með sjö stig en þeir hafa spilað þrjá leiki. Úkraínumenn eru í góðum málum í B-riðli eftir 5-0 stórsigur á Serbum. Viktor Tsygankov og Evgen Konoplyanka gerðu tvö mörk hvor og Roman Yaremchuk skoraði eitt. Þeir eru á toppi riðilsins með sjö stig eftir sjö leiki en Serbar eru á botninum með eitt stig eftir tvo leiki. Litháen og Lúxemborg gerðu 1-1 jafntefli í B-riðlinum þar sem Litháar náðu jafnteflinu þrátt fyrir að vera manni færri allan seinni hálfleikinn. Gerson Rodrigues kom Lúxemborg yfir á 21. mínútu og voru gestirnir komnir í vænlega stöðu þegar Saulius Mikoliunas fékk sitt seinna gula spjald á 42. mínútu og var sendur snemma í sturtu. Þrátt fyrir liðsmuninn skorað Litháen á 74. mínútu leiksins og náði að hanga á jafnteflinu. Undir lokin urðu heimamenn níu á vellinum þegar Modestas Vorobjovas fékk sitt seinna gula spjald í uppbótartíma.Úrslit kvöldsins í undankeppni EM 2020:A-riðill: Svartfjallaland-Kósóvó 1-1 Tékkland-Búlgaría 2-1B-riðill: Úkraína-Serbía 5-0 Litháen-Lúxemborg 1-1D-riðill: Georgía-Gíbraltar 3-0 Danmörk-Írland 1-1F-riðill: Noregur-Rúmenía 2-2 Færeyjar-Spánn 1-4 Svíþjóð-Malta 3-0G-riðill: Lettland-Ísrael 0-3 Norður-Makedónía-Pólland 0-1 Austurríki-Slóvenía 1-0 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira
Danir þurftu að sætta sig við jafntefli gegn Írum á heimavelli í undankeppni EM 2020 og eru án sigurs eftir tvo leiki. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom varamaðurinn Pierre-Emile Hojberg Dönum yfir aðeins fjórum mínútum eftir að hann kom inn á völlinn. Danir virtust ætla að ná mikilvægum þremur stigum en Shane Duffy jafnaði með skalla upp úr aukaspyrnu á 85. mínútu og lauk leik með 1-1 jafntefli. Í sama riðli átti Georgía ekki í vandræðum með Gíbraltar á sínum heimavelli og vann 3-0 sigur. Írar sitja ósigraðir á toppi riðilsins með sjö stig en þeir hafa spilað þrjá leiki. Úkraínumenn eru í góðum málum í B-riðli eftir 5-0 stórsigur á Serbum. Viktor Tsygankov og Evgen Konoplyanka gerðu tvö mörk hvor og Roman Yaremchuk skoraði eitt. Þeir eru á toppi riðilsins með sjö stig eftir sjö leiki en Serbar eru á botninum með eitt stig eftir tvo leiki. Litháen og Lúxemborg gerðu 1-1 jafntefli í B-riðlinum þar sem Litháar náðu jafnteflinu þrátt fyrir að vera manni færri allan seinni hálfleikinn. Gerson Rodrigues kom Lúxemborg yfir á 21. mínútu og voru gestirnir komnir í vænlega stöðu þegar Saulius Mikoliunas fékk sitt seinna gula spjald á 42. mínútu og var sendur snemma í sturtu. Þrátt fyrir liðsmuninn skorað Litháen á 74. mínútu leiksins og náði að hanga á jafnteflinu. Undir lokin urðu heimamenn níu á vellinum þegar Modestas Vorobjovas fékk sitt seinna gula spjald í uppbótartíma.Úrslit kvöldsins í undankeppni EM 2020:A-riðill: Svartfjallaland-Kósóvó 1-1 Tékkland-Búlgaría 2-1B-riðill: Úkraína-Serbía 5-0 Litháen-Lúxemborg 1-1D-riðill: Georgía-Gíbraltar 3-0 Danmörk-Írland 1-1F-riðill: Noregur-Rúmenía 2-2 Færeyjar-Spánn 1-4 Svíþjóð-Malta 3-0G-riðill: Lettland-Ísrael 0-3 Norður-Makedónía-Pólland 0-1 Austurríki-Slóvenía 1-0
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira